Buffon fyrstur til að halda hreinu í 500 leikjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2022 12:47 Hinn 44 ára Gianluigi Buffon er búinn að halda hreinu 500 sinnum á ferlinum. Luca Amedeo Bizzarri/LiveMedia/NurPhoto via Getty Images Hinn 44 ára Gianluigi Buffon stóð vaktin í marki Parma er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Benevento í ítölsku B-deildinni í gær. Buffon hefur nú haldið marki sínu hreinu 500 sinnum á sínum atvinnumannaferli og er hann fyrsti markvörður sögunnar til að ná þeim merka áfanga. Ítalski markvörðurinn hefur leikið vel yfir 700 deildarleiki fyrir félagslið sín á tæplega 27 ára ferli ásamt því að eiga 176 leiki fyrir ítalska landsliðið. Hann hefur leikið stærstan hluta ferilsins með Juventus, en hann á að baki 528 deildarleiki fyrir félagið. Gianluigi Buffon at the age of 44 becomes the first goalkeeper in recorded history to keep 500 Clean Sheets in official senior career football. Parma: 92 Juventus: 322 Paris SG: 9 Italy: 77 Incredible, Gigi. 🐐🤴 pic.twitter.com/aSZ6dyZDse— Around Turin (@AroundTurin) February 5, 2022 Þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er Buffon hvergi nærri hættur. Hann hefur áður sagst ætla sér að spila þar til hann verður fimmtugur, en það verður fróðlegt að sjá hvort að það takist hjá kappanum. Ítalski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Buffon hefur nú haldið marki sínu hreinu 500 sinnum á sínum atvinnumannaferli og er hann fyrsti markvörður sögunnar til að ná þeim merka áfanga. Ítalski markvörðurinn hefur leikið vel yfir 700 deildarleiki fyrir félagslið sín á tæplega 27 ára ferli ásamt því að eiga 176 leiki fyrir ítalska landsliðið. Hann hefur leikið stærstan hluta ferilsins með Juventus, en hann á að baki 528 deildarleiki fyrir félagið. Gianluigi Buffon at the age of 44 becomes the first goalkeeper in recorded history to keep 500 Clean Sheets in official senior career football. Parma: 92 Juventus: 322 Paris SG: 9 Italy: 77 Incredible, Gigi. 🐐🤴 pic.twitter.com/aSZ6dyZDse— Around Turin (@AroundTurin) February 5, 2022 Þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er Buffon hvergi nærri hættur. Hann hefur áður sagst ætla sér að spila þar til hann verður fimmtugur, en það verður fróðlegt að sjá hvort að það takist hjá kappanum.
Ítalski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira