Endanlega ljóst að Gylfi leikur ekki meira með Everton á þessu tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 08:31 Gylfi Þór Sigurðsson með fyrirliðabandið sem hann bar oft hjá Everton á síðustu leiktíð. EPA-EFE/PETER POWELL Íslenski knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki spila einn einasta leik á þessu tímabili en það varð endanlega ljóst eftir að Everton sendi inn listann yfir þá leikmenn sem verða gjaldgengir í liðið seinna hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi var handtekinn á heimili sínu um miðjan júlí vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi en var seinna látinn laus gegn tryggingu. Málið hefur verið í rannsókn síðan og tryggingin hefur verið framlengd nokkrum sinnum. Nú síðast var hún framlengd fram í apríl. Gylfi hefur ekkert spilað fótbolta síðan í júní hvorki með Everton né með íslenska landsliðinu þar sem hann var auðvitað líka algjör lykilmaður. Breskir fjölmiðlar mega ekki nefna Gylfa á nafn og Everton hefur aðeins gefið það upp að leikmaður hafu verið settur í leyfi vegna rannsóknar lögreglu. Gylfi hefur sjálfur ekkert tjáð sig um málið og íslenskir fjölmiðlar hafa jafnframt fengið litlar upplýsingar frá lögreglunni. Ensku úrvalsdeildarliðin þurftu að senda inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar í kjölfarið á því að félagsskiptaglugginn lokaði í þessari viku. Það má sjá alla þessa lista hér. Það hefur verið mikið í gangi hjá Everton síðan að málið með Gylfa kom upp en Rafael Benítez tók við stjórastöðunni af Carlo Ancelotti í sumar en var svo rekinn í janúar. Frank Lampard var ráðinn í staðinn fyrir Rafa í byrjun þessarar viku. Everton brást meðal annars við fjarveru Gylfa með því að bæta við tveimur miðjumönnum í janúaglugganum en liðð keypti þá Dele Alli frá Tottenham og fékk Donny van de Beek á láni frá Manchester United. Everton skilaði inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar og eru eftirtaldir leikmenn á honum. Gjaldgengir leikmenn aðalliðs Everton: Alli, Bamidele Jermaine Begovic, Asmir Calvert-Lewin, Dominic Coleman, Seamus De Andrade, Richarlison Delph, Fabian Doucoure, Abdoulaye El Ghazi, Anwar Gbamin, Jean-Philippe Godfrey, Benjamin Matthew Gray, Demarai Remelle Holgate, Mason Anthony Iwobi, Alex Keane, Michael Vincent Kenny, Jonjoe Lonergan, Andrew Michael Marques Loureiro, Allan Mina Gonzalez, Yerry Fernando Mykolenko, Vitalii Pickford, Jordan Lee Rondon Gimenez, Jose Salomon Tavares Gomes, Andre Filipe Tosun, Cenk Townsend, Andros Darryl Van De Beek, Donny Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira
Gylfi var handtekinn á heimili sínu um miðjan júlí vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi en var seinna látinn laus gegn tryggingu. Málið hefur verið í rannsókn síðan og tryggingin hefur verið framlengd nokkrum sinnum. Nú síðast var hún framlengd fram í apríl. Gylfi hefur ekkert spilað fótbolta síðan í júní hvorki með Everton né með íslenska landsliðinu þar sem hann var auðvitað líka algjör lykilmaður. Breskir fjölmiðlar mega ekki nefna Gylfa á nafn og Everton hefur aðeins gefið það upp að leikmaður hafu verið settur í leyfi vegna rannsóknar lögreglu. Gylfi hefur sjálfur ekkert tjáð sig um málið og íslenskir fjölmiðlar hafa jafnframt fengið litlar upplýsingar frá lögreglunni. Ensku úrvalsdeildarliðin þurftu að senda inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar í kjölfarið á því að félagsskiptaglugginn lokaði í þessari viku. Það má sjá alla þessa lista hér. Það hefur verið mikið í gangi hjá Everton síðan að málið með Gylfa kom upp en Rafael Benítez tók við stjórastöðunni af Carlo Ancelotti í sumar en var svo rekinn í janúar. Frank Lampard var ráðinn í staðinn fyrir Rafa í byrjun þessarar viku. Everton brást meðal annars við fjarveru Gylfa með því að bæta við tveimur miðjumönnum í janúaglugganum en liðð keypti þá Dele Alli frá Tottenham og fékk Donny van de Beek á láni frá Manchester United. Everton skilaði inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar og eru eftirtaldir leikmenn á honum. Gjaldgengir leikmenn aðalliðs Everton: Alli, Bamidele Jermaine Begovic, Asmir Calvert-Lewin, Dominic Coleman, Seamus De Andrade, Richarlison Delph, Fabian Doucoure, Abdoulaye El Ghazi, Anwar Gbamin, Jean-Philippe Godfrey, Benjamin Matthew Gray, Demarai Remelle Holgate, Mason Anthony Iwobi, Alex Keane, Michael Vincent Kenny, Jonjoe Lonergan, Andrew Michael Marques Loureiro, Allan Mina Gonzalez, Yerry Fernando Mykolenko, Vitalii Pickford, Jordan Lee Rondon Gimenez, Jose Salomon Tavares Gomes, Andre Filipe Tosun, Cenk Townsend, Andros Darryl Van De Beek, Donny
Gjaldgengir leikmenn aðalliðs Everton: Alli, Bamidele Jermaine Begovic, Asmir Calvert-Lewin, Dominic Coleman, Seamus De Andrade, Richarlison Delph, Fabian Doucoure, Abdoulaye El Ghazi, Anwar Gbamin, Jean-Philippe Godfrey, Benjamin Matthew Gray, Demarai Remelle Holgate, Mason Anthony Iwobi, Alex Keane, Michael Vincent Kenny, Jonjoe Lonergan, Andrew Michael Marques Loureiro, Allan Mina Gonzalez, Yerry Fernando Mykolenko, Vitalii Pickford, Jordan Lee Rondon Gimenez, Jose Salomon Tavares Gomes, Andre Filipe Tosun, Cenk Townsend, Andros Darryl Van De Beek, Donny
Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira