Fyrsta platan, síðasta naslið Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 28. janúar 2022 13:11 Final Snack gefa út sína fyrstu plötu í dag. aðsend Rokksveitin unga Final Snack gefur í dag út sína fyrstu breiðskífu, gubba hecto, á vegum listasamlagsins post-dreifingar. Sveitin inniheldur alla meðlimi pönksveitarinnar Gróu ásamt meðlimum úr rafglapasveitinni sideproject og rokksveitinni Trailer Todd. Sveitin var stofnuð í aprílmánuði í fyrra og platan var tekin upp í júní í tónleikarýminu R6013. Þau stefna svo á útgáfutónleika snemma á árinu, um leið og færi gefst. Þau Atli Finnsson, Fríða Björg Pétursdóttir, Hrafnhildur Einars Maríudóttir, Karólína Þúfa Einars Maríudóttir og Stirnir Kjartansson skipa sveitina. Þau eru öll í kringum tvítugt en eftir þau standa þrátt fyrir það þó nokkur fjöldi útgáfa, sem má flestar nálgast á bandcamp síðu post-dreifingar. Tónlistin er uppfull af ungæði, óhljóðum og tilraunamennsku og hafa gárungi eða tveir talað um að tónleikar sveitarinnar séu upplifun sem ætti að gefa sérstakan gaum. Ofar í greininni má nálgast plötuna á Bandcamp, en hún er einnig aðgengileg á Spotify. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sveitin var stofnuð í aprílmánuði í fyrra og platan var tekin upp í júní í tónleikarýminu R6013. Þau stefna svo á útgáfutónleika snemma á árinu, um leið og færi gefst. Þau Atli Finnsson, Fríða Björg Pétursdóttir, Hrafnhildur Einars Maríudóttir, Karólína Þúfa Einars Maríudóttir og Stirnir Kjartansson skipa sveitina. Þau eru öll í kringum tvítugt en eftir þau standa þrátt fyrir það þó nokkur fjöldi útgáfa, sem má flestar nálgast á bandcamp síðu post-dreifingar. Tónlistin er uppfull af ungæði, óhljóðum og tilraunamennsku og hafa gárungi eða tveir talað um að tónleikar sveitarinnar séu upplifun sem ætti að gefa sérstakan gaum. Ofar í greininni má nálgast plötuna á Bandcamp, en hún er einnig aðgengileg á Spotify.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira