Opna sig um opin sambönd við Wilson bræður Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. janúar 2022 15:31 Leikkonurnar Drew Barrymore og Kate Hudson eru miklar vinkonur en þær áttu í sambandi við bræðurna Luke Wilson og Owen Wilson. Getty/Kevin Mazur Í nýjum þætti af spjallþættinum The Drew Barrymore Show ræða leikkonurnar Drew Barrymore og Kate Hudson um sambönd sín við bræðurna Luke Wilson og Owen Wilson. Þær tala frjálslega um það að sambönd þeirra hafi verið opin og rifja þær hlægjandi upp gamlar minningar. Drew Barrymore og leikarinn Luke Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni Home Fries árið 1997 og byrjuðu fljótlega saman. „Þegar við hittumst fyrst vorum við ung og villt,“ rifjar Barrymore upp. Það var einmitt Luke Wilson sem kynnti þær Barrymore og Hudson fyrir hvor annarri á bar í Santa Monica þegar þau Wilson og Hudson léku saman í myndinni Alex & Emma. Í þættinum hlægja þær vinkonur yfir því að hafa báðar átt í opnu sambandi við Wilson bræður. „Við vorum saman en ég held hann hafi verið að deita fleiri. Þetta var opið samband, við vorum svo ung,“ segir Barrymore. Hudson hlær þá og bætir við að „hún hafi líka verið á þessum stað með öðrum Wilson,“ og á þá við leikarann Owen Wilson. Hudson og Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni You, Me & Dupree árið 2006 og varði samband þeirra í um tvö ár. „Þetta er svo fyndið því þegar maður er ungur þá er svo lítið í húfi. Við vorum bara ung að hafa gaman og leika okkur. Við vorum ekkert að taka þessu alvarlega, þetta var svo gaman og við skemmtum okkur svo vel,“ segir Barrymore. „Já það er rétt við skemmtum okkur svo vel,“ tekur Hudson und Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Drew Barrymore og leikarinn Luke Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni Home Fries árið 1997 og byrjuðu fljótlega saman. „Þegar við hittumst fyrst vorum við ung og villt,“ rifjar Barrymore upp. Það var einmitt Luke Wilson sem kynnti þær Barrymore og Hudson fyrir hvor annarri á bar í Santa Monica þegar þau Wilson og Hudson léku saman í myndinni Alex & Emma. Í þættinum hlægja þær vinkonur yfir því að hafa báðar átt í opnu sambandi við Wilson bræður. „Við vorum saman en ég held hann hafi verið að deita fleiri. Þetta var opið samband, við vorum svo ung,“ segir Barrymore. Hudson hlær þá og bætir við að „hún hafi líka verið á þessum stað með öðrum Wilson,“ og á þá við leikarann Owen Wilson. Hudson og Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni You, Me & Dupree árið 2006 og varði samband þeirra í um tvö ár. „Þetta er svo fyndið því þegar maður er ungur þá er svo lítið í húfi. Við vorum bara ung að hafa gaman og leika okkur. Við vorum ekkert að taka þessu alvarlega, þetta var svo gaman og við skemmtum okkur svo vel,“ segir Barrymore. „Já það er rétt við skemmtum okkur svo vel,“ tekur Hudson und
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun