Þarf að semja frið við lukkudýrið Sindri Sverrisson skrifar 26. janúar 2022 12:31 Geitungurinn Harry er lukkudýr Watford. Getty/Steven Paston Roy Hodgson er mættur á Vicarage Road í Watford sem nýr knattspyrnustjóri samnefnds félags. Þar bíður hans lukkudýr sem hann sagði á sínum tíma að hagaði sér „svívirðilega“. Hinn 74 ára gamli Hodgson hefur komið víða við á löngum ferli og mun ný freista þess að stýra Watford frá falli úr ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hodgson var síðast stjóri Crystal Palace og stýrði því á árunum 2017-2021. Það var á þeim tíma sem hann skammaðist út í lukkudýr Watford, geitunginn Harry (e. Harry the Hornet). Lukkudýrið hafði í leik í desember 2016 gert grín að Wilfried Zaha, leikmanni Crystal Palace, eftir að Zaha fékk gult spjald fyrir leikaraskap. Harry the Hornet þóttist þá dýfa sér í jörðina. Zaha virtist ekki kippa sér mikið upp við það. Hann sendi svo manninum sem lék lukkudýrið, Gareth Evans, skilaboð á Twitter eftir leik með mynd af þumalputta og dómurum að gefa einkunn fyrir dýfingar. Hodgson var hins vegar spurður út í málið eftir að hann hafði tekið við Palace,í byrjun tímabilsins 2018-19, og var alls ekki hrifinn af lukkudýrinu: „Ef að þið eruð að spyrja mig hvort að mér finnist að Harry the Hornet, sem ég geri ráð fyrir að sé lukkudýrið, eigi að dýfa sér svona, þá finnst mér það svívirðilegt,“ sagði Hodgson. „Þetta er ekki það sem að fótboltaleikir eiga að snúast um. Ef að þetta snýst um að fá áhorfendur til að leita eftir einhverju sem er ekki til staðar þá verður að stöðva það. Wilfried Zaha dýfir sér ekki til að fá víti. Hann er stundum felldur eða tekinn úr jafnvægi, án þess að það sé endilega brot eða víti, því hann hleypur á þvílíkum hraða og fer svo hratt með boltann,“ sagði Hodgson. Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Hinn 74 ára gamli Hodgson hefur komið víða við á löngum ferli og mun ný freista þess að stýra Watford frá falli úr ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hodgson var síðast stjóri Crystal Palace og stýrði því á árunum 2017-2021. Það var á þeim tíma sem hann skammaðist út í lukkudýr Watford, geitunginn Harry (e. Harry the Hornet). Lukkudýrið hafði í leik í desember 2016 gert grín að Wilfried Zaha, leikmanni Crystal Palace, eftir að Zaha fékk gult spjald fyrir leikaraskap. Harry the Hornet þóttist þá dýfa sér í jörðina. Zaha virtist ekki kippa sér mikið upp við það. Hann sendi svo manninum sem lék lukkudýrið, Gareth Evans, skilaboð á Twitter eftir leik með mynd af þumalputta og dómurum að gefa einkunn fyrir dýfingar. Hodgson var hins vegar spurður út í málið eftir að hann hafði tekið við Palace,í byrjun tímabilsins 2018-19, og var alls ekki hrifinn af lukkudýrinu: „Ef að þið eruð að spyrja mig hvort að mér finnist að Harry the Hornet, sem ég geri ráð fyrir að sé lukkudýrið, eigi að dýfa sér svona, þá finnst mér það svívirðilegt,“ sagði Hodgson. „Þetta er ekki það sem að fótboltaleikir eiga að snúast um. Ef að þetta snýst um að fá áhorfendur til að leita eftir einhverju sem er ekki til staðar þá verður að stöðva það. Wilfried Zaha dýfir sér ekki til að fá víti. Hann er stundum felldur eða tekinn úr jafnvægi, án þess að það sé endilega brot eða víti, því hann hleypur á þvílíkum hraða og fer svo hratt með boltann,“ sagði Hodgson.
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira