Þrír fyrrum heimsklassa leikmenn sagðir vera á stjóralista Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2022 10:30 Fabio Cannavaro á verðlaunahátíð Gullhnattarins á síðasta ári en hann vann hann árið 2006. EPA-EFE/YOAN VALAT Everton er sagt í enskum miðlum vera með þrjá menn á lista yfir þá sem forráðamenn félagsins vilja ræða við um að taka við framtíðarstjórastöðu félagsins. Everton rak Rafa Benitez um síðustu helgi eftir skelfilegt gengi að undanförnu en hann náði bara að sitja í stjórastólnum í tvö hundruð daga. Everton tapaði níu af síðustu þrettán leikjum undir stjórn hans þar af þeim síðasta á móti botnliði Norwich. Fabio Cannavaro has been interviewed by Everton as the Premier League club continues its search for a new manager - @JBurtTelegraph reports #EFC https://t.co/TWsRjeFswt— Telegraph Football (@TeleFootball) January 20, 2022 Duncan Ferguson tekur við sem tímabundinn knattspyrnustjóri líkt og hann hefur gert oft á síðustu árum þegar Everton hefur rekið knattspyrnustjóra sinn. Einn af þessum þremur sem eru á lista Everton er Ítalinn Fabio Cannavaro sem var á sínum tíma einn allra besti varnarmaður heims og leiðtogi ítalska landsliðsins sem varð heimsmeistari 2006. Bæði The Telegraph og Daily Mail segja að Everton vilji ræða við Cannavaro. Hinir tveir á listanum eru þeir Wayne Rooney og Frank Lampard, tveir af bestu leikmönnunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Despite Derby having a 21 point deduction, injury problems and a transfer embargo, they have moved off the bottom of the Championship table and are just 9 points from safety. What an unbelievable job Wayne Rooney is doing pic.twitter.com/y9dlc7JVSR— ESPN UK (@ESPNUK) January 16, 2022 Fabio Cannavaro er 48 ára og síðasta starf hans var hjá Guangzhou í Kína. Hann hefur ekki stýrt félagi í Evrópu heldur aðeins í Kína og Sádí Arabíu. Wayne Rooney er 36 ára gamall og núverandi knattspyrnustjóri Derby County í ensku b-deildinni en Frank Lampard er 43 ára og hefur verið atvinnulaus síðan Chelsea lét hann fara fyrir um það bil ári síðan. Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Everton rak Rafa Benitez um síðustu helgi eftir skelfilegt gengi að undanförnu en hann náði bara að sitja í stjórastólnum í tvö hundruð daga. Everton tapaði níu af síðustu þrettán leikjum undir stjórn hans þar af þeim síðasta á móti botnliði Norwich. Fabio Cannavaro has been interviewed by Everton as the Premier League club continues its search for a new manager - @JBurtTelegraph reports #EFC https://t.co/TWsRjeFswt— Telegraph Football (@TeleFootball) January 20, 2022 Duncan Ferguson tekur við sem tímabundinn knattspyrnustjóri líkt og hann hefur gert oft á síðustu árum þegar Everton hefur rekið knattspyrnustjóra sinn. Einn af þessum þremur sem eru á lista Everton er Ítalinn Fabio Cannavaro sem var á sínum tíma einn allra besti varnarmaður heims og leiðtogi ítalska landsliðsins sem varð heimsmeistari 2006. Bæði The Telegraph og Daily Mail segja að Everton vilji ræða við Cannavaro. Hinir tveir á listanum eru þeir Wayne Rooney og Frank Lampard, tveir af bestu leikmönnunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Despite Derby having a 21 point deduction, injury problems and a transfer embargo, they have moved off the bottom of the Championship table and are just 9 points from safety. What an unbelievable job Wayne Rooney is doing pic.twitter.com/y9dlc7JVSR— ESPN UK (@ESPNUK) January 16, 2022 Fabio Cannavaro er 48 ára og síðasta starf hans var hjá Guangzhou í Kína. Hann hefur ekki stýrt félagi í Evrópu heldur aðeins í Kína og Sádí Arabíu. Wayne Rooney er 36 ára gamall og núverandi knattspyrnustjóri Derby County í ensku b-deildinni en Frank Lampard er 43 ára og hefur verið atvinnulaus síðan Chelsea lét hann fara fyrir um það bil ári síðan.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira