Æfir einn í herberginu með tennisbolta til að halda sér í formi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. janúar 2022 14:00 Björgvin Páll Gústavsson ætlar að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Vísir/Vilhelm Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður er einn þeirra leikmanna sem greinst hefur með Covid. Hann missir því af næstu leikjum en hefur engar áhyggjur af strákunum á vellinum gegn Dönum í kvöld. Ósk Gunnars á FM957 tók stöðuna á markmanninum en hann er nú einn í einangrun í herberginu sínu. „Ég er bara peppaður að vera einn af ykkur að horfa á landsliðið,“ segir Björgvin Páll. „Þetta er búið að vera stórkostlegt mót í alla staði. Þrír leikir og þrír sigrar er ekkert sem gerist á hverju ári hjá okkur. Við erum bara í góðum gír og að spila frábærlega.“ „Auðvitað eru neikvæðar fréttir þessi Covid smit hjá okkur en við erum bara það góðir í handbolta að ég treysti engum öðrum til þess að „covera“ þetta.“ Björgvin Páll slakar ekki á þó að hann hafi smitast af veirunni skæðu. Hann vonast til að komast aftur inn á völlinn áður en mótið klárast. Hann hefur ekki herbergisfélaga í augnablikinu til þess að fá aðstoð við að æfa markvörslurnar en hann hugsar í lausnum og lætur það ekki stoppa sig. „Ég er bara ánægður að geta djöflast og æft í mínu herbergi og haldið mér við, í formi. Að geta kastað boltum og tennisboltum í vegginn til þess að geta haldið mér í markmannsformi, til þess að gera mig mögulega kláran ef liðið þarf á mér að halda.“ Hann hefur lítil einkenni og vonast til að ná að fá tvö neikvæð PCR próf á næstu fimm dögum til þess að ná að losna úr einangrun áður en mótið klárast. „Þangað til mun ég bara horfa í sjónvarpinu og vona að við komumst sem lengst til þess að ég hafi einhverja leiki upp á að hlaupa,“sagði Björgvin bjartsýnn um að liðið komist alla leið. „Ég ætla bara að láta mig dreyma.“ Símaviðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FM957 Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Ísland | Mæta heimsmeisturunum í fyrsta leik í milliriðli Ísland mætir heimsmeisturum Danmerkur í fyrsta leik sínum í milliriðli I á Evrópumótinu í handbolta. Fimm lykilmenn hafa helst úr lestinni hjá Íslandi eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 20. janúar 2022 13:21 Strákarnir sem þurfa að fylla í stóru skörðin Líf, ertu að grínast? Einmitt þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta var á uppleið og með gríðarlega mikinn meðbyr duttu fimm leikmenn út vegna veiruskrattans. En hverjir koma til með að fylla í skörð fimmmenninganna. 20. janúar 2022 12:01 „Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur!“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, stefnir á að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Hann greindist með veiruna í dag ásamt tveimur öðrum leikmönnum liðsins. 19. janúar 2022 21:30 Slagorð ferðarinnar er „ekkert kjaftæði!“ Það er óhátt að segja að stemmningin hafi verið mjög góð í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli í morgun þegar spenntir stuðningsmenn íslenska landsliðsins nálguðust draumaferðina sína. Karlalandsliðið í handbolta leikur gegn Dönum í milliriðli EM í kvöld og 77 stuðningsmenn fóru með flugvél utan nú um klukkan ellefu. 20. janúar 2022 11:30 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira
Ósk Gunnars á FM957 tók stöðuna á markmanninum en hann er nú einn í einangrun í herberginu sínu. „Ég er bara peppaður að vera einn af ykkur að horfa á landsliðið,“ segir Björgvin Páll. „Þetta er búið að vera stórkostlegt mót í alla staði. Þrír leikir og þrír sigrar er ekkert sem gerist á hverju ári hjá okkur. Við erum bara í góðum gír og að spila frábærlega.“ „Auðvitað eru neikvæðar fréttir þessi Covid smit hjá okkur en við erum bara það góðir í handbolta að ég treysti engum öðrum til þess að „covera“ þetta.“ Björgvin Páll slakar ekki á þó að hann hafi smitast af veirunni skæðu. Hann vonast til að komast aftur inn á völlinn áður en mótið klárast. Hann hefur ekki herbergisfélaga í augnablikinu til þess að fá aðstoð við að æfa markvörslurnar en hann hugsar í lausnum og lætur það ekki stoppa sig. „Ég er bara ánægður að geta djöflast og æft í mínu herbergi og haldið mér við, í formi. Að geta kastað boltum og tennisboltum í vegginn til þess að geta haldið mér í markmannsformi, til þess að gera mig mögulega kláran ef liðið þarf á mér að halda.“ Hann hefur lítil einkenni og vonast til að ná að fá tvö neikvæð PCR próf á næstu fimm dögum til þess að ná að losna úr einangrun áður en mótið klárast. „Þangað til mun ég bara horfa í sjónvarpinu og vona að við komumst sem lengst til þess að ég hafi einhverja leiki upp á að hlaupa,“sagði Björgvin bjartsýnn um að liðið komist alla leið. „Ég ætla bara að láta mig dreyma.“ Símaviðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FM957 Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Ísland | Mæta heimsmeisturunum í fyrsta leik í milliriðli Ísland mætir heimsmeisturum Danmerkur í fyrsta leik sínum í milliriðli I á Evrópumótinu í handbolta. Fimm lykilmenn hafa helst úr lestinni hjá Íslandi eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 20. janúar 2022 13:21 Strákarnir sem þurfa að fylla í stóru skörðin Líf, ertu að grínast? Einmitt þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta var á uppleið og með gríðarlega mikinn meðbyr duttu fimm leikmenn út vegna veiruskrattans. En hverjir koma til með að fylla í skörð fimmmenninganna. 20. janúar 2022 12:01 „Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur!“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, stefnir á að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Hann greindist með veiruna í dag ásamt tveimur öðrum leikmönnum liðsins. 19. janúar 2022 21:30 Slagorð ferðarinnar er „ekkert kjaftæði!“ Það er óhátt að segja að stemmningin hafi verið mjög góð í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli í morgun þegar spenntir stuðningsmenn íslenska landsliðsins nálguðust draumaferðina sína. Karlalandsliðið í handbolta leikur gegn Dönum í milliriðli EM í kvöld og 77 stuðningsmenn fóru með flugvél utan nú um klukkan ellefu. 20. janúar 2022 11:30 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira
Í beinni: Danmörk - Ísland | Mæta heimsmeisturunum í fyrsta leik í milliriðli Ísland mætir heimsmeisturum Danmerkur í fyrsta leik sínum í milliriðli I á Evrópumótinu í handbolta. Fimm lykilmenn hafa helst úr lestinni hjá Íslandi eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 20. janúar 2022 13:21
Strákarnir sem þurfa að fylla í stóru skörðin Líf, ertu að grínast? Einmitt þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta var á uppleið og með gríðarlega mikinn meðbyr duttu fimm leikmenn út vegna veiruskrattans. En hverjir koma til með að fylla í skörð fimmmenninganna. 20. janúar 2022 12:01
„Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur!“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, stefnir á að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Hann greindist með veiruna í dag ásamt tveimur öðrum leikmönnum liðsins. 19. janúar 2022 21:30
Slagorð ferðarinnar er „ekkert kjaftæði!“ Það er óhátt að segja að stemmningin hafi verið mjög góð í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli í morgun þegar spenntir stuðningsmenn íslenska landsliðsins nálguðust draumaferðina sína. Karlalandsliðið í handbolta leikur gegn Dönum í milliriðli EM í kvöld og 77 stuðningsmenn fóru með flugvél utan nú um klukkan ellefu. 20. janúar 2022 11:30