Lewandowski og Putellas leikmenn ársins að mati FIFA | Chelsea á þjálfara ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. janúar 2022 20:31 Alexia Putellas, besta knattspyrnukona í heim. Getty Images Verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fór fram með pompi og prakt í kvöld. Robert Lewandowski var valinn besti leikmaðurinn í karlaflokki og Alexia Putellas í kvennaflokki. Þá voru Emma Hayes og Thomas Tuchel kosin þjálfarar ársins. Valið á Putellas kom ekki á óvart þar sem hún vann Gullhnöttinn, Ballon d‘Or, undir lok síðasta árs. Þá er hin 27 ára gamla Putellas hluti af ógnarsterku liði Barcelona sem vann þrennuna á síðustu leiktíð og virðist ætla að gera slíkt hið sama í ár. Champions LeagueLa LigaCopa de la ReinaBallon d'OrAnd now The Best Women's player.Alexia Putellas dominated 2021 pic.twitter.com/JuI5eABrjz— B/R Football (@brfootball) January 17, 2022 Robert Lewandowski var af mörgum talinn líklegastur til að vinna Gullhnöttinn í karlaflokki en allt kom fyrir ekki og Lionel Messi vann enn á ný. Hinn 33 ára gamli Lewandowski getur huggað sig við að vera FIFA-leikmaður ársins 2021. Hann skoraði 41 mark í aðeins 29 deildarleikjum fyrir Bayern München á síðustu leiktíð. Á þessari leiktíð hefur hann skorað 23 mörk í 19 leikjum. It is a great honor and pleasure to receive the title of FIFA The Best Men's Player Thank you for your votes and your support #TheBest @FIFAWorldCup @FIFAcom pic.twitter.com/GdLwawCNK8— Robert Lewandowski (@lewy_official) January 17, 2022 Chelsea á báða þjálfara ársins, Thomas Tuchel og Emmu Hayes. Undir stjórn Hayes vann Chelsea hina ensku þrennu; deildina, FA-bikarinn og deildarbikarinn. Emma Hayes er þjálfari ársins.Marc Atkins/Getty Images Tuchel vann Meistaradeild Evrópu, komst í úrslit í FA-bikarnum og er kominn með Chelsea-lið sitt í deildarbikarsins. Markverðir ársins eru Eduoard Mendy (Chelsea) og Christiane Endler (Lyon). Þá má sjá lið ársins hér að neðan. FIFPro have named their men's and women's World XI for 2020/21! — Sky Sports News (@SkySportsNews) January 17, 2022 Erik Lamela skoraði mark ársins og þá fékk danska landsliðið og starfslið þess háttvísisverðlaun FIFA. Este golazo de Erik Lamela fue nominado como el mejor tanto del 2021. ¡Felicidades @ErikLamela por ganar el premio #Puskas de la @FIFAcom! #CreeEnGrande pic.twitter.com/XtOqEIyRK3— CONMEBOL.com (@CONMEBOL) January 17, 2022 Fótbolti FIFA Pólland Spánn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira
Valið á Putellas kom ekki á óvart þar sem hún vann Gullhnöttinn, Ballon d‘Or, undir lok síðasta árs. Þá er hin 27 ára gamla Putellas hluti af ógnarsterku liði Barcelona sem vann þrennuna á síðustu leiktíð og virðist ætla að gera slíkt hið sama í ár. Champions LeagueLa LigaCopa de la ReinaBallon d'OrAnd now The Best Women's player.Alexia Putellas dominated 2021 pic.twitter.com/JuI5eABrjz— B/R Football (@brfootball) January 17, 2022 Robert Lewandowski var af mörgum talinn líklegastur til að vinna Gullhnöttinn í karlaflokki en allt kom fyrir ekki og Lionel Messi vann enn á ný. Hinn 33 ára gamli Lewandowski getur huggað sig við að vera FIFA-leikmaður ársins 2021. Hann skoraði 41 mark í aðeins 29 deildarleikjum fyrir Bayern München á síðustu leiktíð. Á þessari leiktíð hefur hann skorað 23 mörk í 19 leikjum. It is a great honor and pleasure to receive the title of FIFA The Best Men's Player Thank you for your votes and your support #TheBest @FIFAWorldCup @FIFAcom pic.twitter.com/GdLwawCNK8— Robert Lewandowski (@lewy_official) January 17, 2022 Chelsea á báða þjálfara ársins, Thomas Tuchel og Emmu Hayes. Undir stjórn Hayes vann Chelsea hina ensku þrennu; deildina, FA-bikarinn og deildarbikarinn. Emma Hayes er þjálfari ársins.Marc Atkins/Getty Images Tuchel vann Meistaradeild Evrópu, komst í úrslit í FA-bikarnum og er kominn með Chelsea-lið sitt í deildarbikarsins. Markverðir ársins eru Eduoard Mendy (Chelsea) og Christiane Endler (Lyon). Þá má sjá lið ársins hér að neðan. FIFPro have named their men's and women's World XI for 2020/21! — Sky Sports News (@SkySportsNews) January 17, 2022 Erik Lamela skoraði mark ársins og þá fékk danska landsliðið og starfslið þess háttvísisverðlaun FIFA. Este golazo de Erik Lamela fue nominado como el mejor tanto del 2021. ¡Felicidades @ErikLamela por ganar el premio #Puskas de la @FIFAcom! #CreeEnGrande pic.twitter.com/XtOqEIyRK3— CONMEBOL.com (@CONMEBOL) January 17, 2022
Fótbolti FIFA Pólland Spánn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira