Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2022 21:42 Janus Daði Smárason kom sterkur inn í lokin þegar íslenska liðið var ekki að finna lausnir á móti 5:1 vörninni. EPA-EFE/Tamas Kovacs HUNGARY OUT Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tókst að landa eins marks sigri á Hollandi, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Íslenska liðið var í góðum málum en lenti í vandræðum á móti 5:1 vörn Hollendinga í seinni hálfleiknum þegar fimm marka forskotið fór frá íslenska liðinu á stuttum tíma. Hollendingar unnu tólf mínútna kafla 7-2 og sáu til þess að lokakaflinn var æsispenanndi. Fram að því hafði sóknarleikur íslenska liðsins gengið mjög vel en þarna fór allt í baklás. Janus Daði Smárason hafði ekkert spilað í mótinu þegar hann kom inn á í lokin og átti þátt í fjórum mörkum á lokasprettinum. Janus skaut ekki á markið en opnaði hollensku vörnina með fjórum flottum stoðsendingum á aðeins sex spiluðum mínútum. Fram að því höfðu margar sóknir íslenska liðsins endað með töpuðum boltum eða ósannfærandi skotvali. Sigvaldi Guðjónsson nýtti færin vel og var markahæstur í öðrum leiknum í röð og þeir Ómar Ingi Magnússon (13) og Aron Pálmarsson (11) áttu báðir þátt í meira en tíu mörkum. Ómar Ingi átti ekki bara níu stoðsendingar heldur þrjár að auki sem gáfu vítaköst. Ómari Ingi nýtti þau síðan öll af öryggi. Hollendingar skoruðu ellefu mörk úr gegnumbrotum í leiknum, fjögur úr annarri bylgju í hraðaupphlaupum og nýttu líka sex af sjö sóknum sínum manni færri. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Hollandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 4/3 5. Viggó Kristjánsson 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/3 -- Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (34%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2 (22%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:53 2. Sigvaldi Guðjónsson 58:36 3. Aron Pálmarsson 45:04 4. Ýmir Örn Gíslason 45:00 5. Björgvin Páll Gústavsson 44:49 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 12 2. Sigvaldi Guðjónsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 4/3 4. Elliði Snær Viðarsson 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Viggó Kristjánsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Aron Pálmarsson 11 3. Sigvaldi Guðjónsson 8 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 5. Janus Daði Smárason 4 5. Viggó Kristjánsson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 5 3. Aron Pálmarsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 5 2. Aron Pálmarsson 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Aron Pálmarsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Guðjónsson 8,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,1 4. Aron Pálmarsson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,2 3. Aron Pálmarsson 6,8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 8 úr hægra horni 4 með langskotum 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 af línu 3 úr vítum 1 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Holland +3 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Holland +4 Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland +2 -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Holland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Holland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Holland +1 (6-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (15-13) Seinni hálfleikur: Holland +1 (15-14) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tókst að landa eins marks sigri á Hollandi, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Íslenska liðið var í góðum málum en lenti í vandræðum á móti 5:1 vörn Hollendinga í seinni hálfleiknum þegar fimm marka forskotið fór frá íslenska liðinu á stuttum tíma. Hollendingar unnu tólf mínútna kafla 7-2 og sáu til þess að lokakaflinn var æsispenanndi. Fram að því hafði sóknarleikur íslenska liðsins gengið mjög vel en þarna fór allt í baklás. Janus Daði Smárason hafði ekkert spilað í mótinu þegar hann kom inn á í lokin og átti þátt í fjórum mörkum á lokasprettinum. Janus skaut ekki á markið en opnaði hollensku vörnina með fjórum flottum stoðsendingum á aðeins sex spiluðum mínútum. Fram að því höfðu margar sóknir íslenska liðsins endað með töpuðum boltum eða ósannfærandi skotvali. Sigvaldi Guðjónsson nýtti færin vel og var markahæstur í öðrum leiknum í röð og þeir Ómar Ingi Magnússon (13) og Aron Pálmarsson (11) áttu báðir þátt í meira en tíu mörkum. Ómar Ingi átti ekki bara níu stoðsendingar heldur þrjár að auki sem gáfu vítaköst. Ómari Ingi nýtti þau síðan öll af öryggi. Hollendingar skoruðu ellefu mörk úr gegnumbrotum í leiknum, fjögur úr annarri bylgju í hraðaupphlaupum og nýttu líka sex af sjö sóknum sínum manni færri. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Hollandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 4/3 5. Viggó Kristjánsson 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/3 -- Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (34%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2 (22%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:53 2. Sigvaldi Guðjónsson 58:36 3. Aron Pálmarsson 45:04 4. Ýmir Örn Gíslason 45:00 5. Björgvin Páll Gústavsson 44:49 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 12 2. Sigvaldi Guðjónsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 4/3 4. Elliði Snær Viðarsson 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Viggó Kristjánsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Aron Pálmarsson 11 3. Sigvaldi Guðjónsson 8 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 5. Janus Daði Smárason 4 5. Viggó Kristjánsson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 5 3. Aron Pálmarsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 5 2. Aron Pálmarsson 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Aron Pálmarsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Guðjónsson 8,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,1 4. Aron Pálmarsson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,2 3. Aron Pálmarsson 6,8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 8 úr hægra horni 4 með langskotum 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 af línu 3 úr vítum 1 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Holland +3 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Holland +4 Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland +2 -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Holland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Holland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Holland +1 (6-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (15-13) Seinni hálfleikur: Holland +1 (15-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Hollandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 4/3 5. Viggó Kristjánsson 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/3 -- Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (34%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2 (22%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:53 2. Sigvaldi Guðjónsson 58:36 3. Aron Pálmarsson 45:04 4. Ýmir Örn Gíslason 45:00 5. Björgvin Páll Gústavsson 44:49 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 12 2. Sigvaldi Guðjónsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 4/3 4. Elliði Snær Viðarsson 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Viggó Kristjánsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Aron Pálmarsson 11 3. Sigvaldi Guðjónsson 8 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 5. Janus Daði Smárason 4 5. Viggó Kristjánsson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 5 3. Aron Pálmarsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 5 2. Aron Pálmarsson 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Aron Pálmarsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Guðjónsson 8,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,1 4. Aron Pálmarsson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,2 3. Aron Pálmarsson 6,8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 8 úr hægra horni 4 með langskotum 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 af línu 3 úr vítum 1 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Holland +3 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Holland +4 Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland +2 -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Holland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Holland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Holland +1 (6-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (15-13) Seinni hálfleikur: Holland +1 (15-14)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita