Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. janúar 2022 12:01 Auglýsingin fyrir þáttaröð tvö af Emily in Paris. Netflix Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. Útlit Emily er innblásið af Old Hollywood ásamt leikkonunum Audrey Hepburn og Birgitte Bardot. Í þáttaröð tvö er Emily búin að koma sér vel fyrir í París og útlit hennar endurspeglar Parísar-trendin. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hárið á Lily Collins stal athyglinni í nýjustu seríunni. Hársnillingurinn Mike Desir er maðurinn á bakvið fullkomnu krullurnar hennar Emily. Hann tók stóra lokka og krullaði frá andlitinu, spennir krullurnar upp til að leyfa þeim að kólna sem gefur Emily hinar fullkomnu „bouncy“ krullur sem endast allan daginn. View this post on Instagram A post shared by Emily In Paris (@emilyinparis.realfeed) Áberandi varir og „bushy“ augabrúnir eru helstu förðunaráherslur Emily. Hún skartar rauðum, berjalituðum og bleikum vörum sem tóna alltaf fullkomnlega við fötin hennar að hverju sinni. Húðin er mjög náttúruleg og augnförðun er haldið látlausri með fallegum brúnum augnskugga sem er dreginn út eins og eyeliner. Glamúr, Haut Couture! Hér var Emily í kjóll sem fékk fólk til að taka andköf! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Förðunin var í aukahlutverki, látlaus, bushy augabrúnir og fallegar rauðar varir en hárið stal sýningunni. Hárið var fallega sett upp með perlum og gersemum á svo einstaklega fallegan máta. Þetta er í miklu uppáhaldi hjá HI beauty.Samsett Berjavarir og beret húfa! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Litasamsetningin er fullkomin. Hér er pöruð sinnepsgul beret húfa við djúpan berjalit á vörunum og við erum að elska útkomuna. Franskt en með gulu tvisti.Skjáskot Ingunn Sig og Heiður Ósk mynda saman HI beauty. Þær eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty hér á Vísi. Önnur þáttaröð fer í loftið síðar í þessum mánuði en hægt er að horfa á fyrstu þáttaröðina HÉR! Þær eru einnig pistlahöfundar hjá okkur á Lífinu og eru eigendur Reykjavík Makeup School förðunarskólans. Förðun Tíska og hönnun HI beauty Netflix Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið 12. janúar 2022 11:30 58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01 Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17 Mest lesið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Útlit Emily er innblásið af Old Hollywood ásamt leikkonunum Audrey Hepburn og Birgitte Bardot. Í þáttaröð tvö er Emily búin að koma sér vel fyrir í París og útlit hennar endurspeglar Parísar-trendin. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hárið á Lily Collins stal athyglinni í nýjustu seríunni. Hársnillingurinn Mike Desir er maðurinn á bakvið fullkomnu krullurnar hennar Emily. Hann tók stóra lokka og krullaði frá andlitinu, spennir krullurnar upp til að leyfa þeim að kólna sem gefur Emily hinar fullkomnu „bouncy“ krullur sem endast allan daginn. View this post on Instagram A post shared by Emily In Paris (@emilyinparis.realfeed) Áberandi varir og „bushy“ augabrúnir eru helstu förðunaráherslur Emily. Hún skartar rauðum, berjalituðum og bleikum vörum sem tóna alltaf fullkomnlega við fötin hennar að hverju sinni. Húðin er mjög náttúruleg og augnförðun er haldið látlausri með fallegum brúnum augnskugga sem er dreginn út eins og eyeliner. Glamúr, Haut Couture! Hér var Emily í kjóll sem fékk fólk til að taka andköf! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Förðunin var í aukahlutverki, látlaus, bushy augabrúnir og fallegar rauðar varir en hárið stal sýningunni. Hárið var fallega sett upp með perlum og gersemum á svo einstaklega fallegan máta. Þetta er í miklu uppáhaldi hjá HI beauty.Samsett Berjavarir og beret húfa! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Litasamsetningin er fullkomin. Hér er pöruð sinnepsgul beret húfa við djúpan berjalit á vörunum og við erum að elska útkomuna. Franskt en með gulu tvisti.Skjáskot Ingunn Sig og Heiður Ósk mynda saman HI beauty. Þær eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty hér á Vísi. Önnur þáttaröð fer í loftið síðar í þessum mánuði en hægt er að horfa á fyrstu þáttaröðina HÉR! Þær eru einnig pistlahöfundar hjá okkur á Lífinu og eru eigendur Reykjavík Makeup School förðunarskólans.
Ingunn Sig og Heiður Ósk mynda saman HI beauty. Þær eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty hér á Vísi. Önnur þáttaröð fer í loftið síðar í þessum mánuði en hægt er að horfa á fyrstu þáttaröðina HÉR! Þær eru einnig pistlahöfundar hjá okkur á Lífinu og eru eigendur Reykjavík Makeup School förðunarskólans.
Förðun Tíska og hönnun HI beauty Netflix Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið 12. janúar 2022 11:30 58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01 Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17 Mest lesið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið 12. janúar 2022 11:30
58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01
Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17