„Morgunljóst að íþróttahreyfingin þarf á enn frekari stuðningi að halda“ Atli Arason skrifar 15. janúar 2022 18:50 Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hefur kallað eftir stuðningi stjórnvalda við íþróttafélög á Íslandi. Rætt hefur verið um það síðustu daga að hinir ýmsu iðnaðir og atvinnugreinar þurfa á stuðningi að halda frá hinu opinbera vegna takmarkanna en Hannesi finnst eins og íþróttafélög hafi gleymst í þeirri umræðu. „Mér finnst eins og forsætisráðherra hafi gleymt okkur og sérstaklega núna í gær þegar það var verið að ræða hvað væri fram undan, þá var ekki minnst á íþróttahreyfinguna og mér finnst það vera frekar slappt,“ sagði Hannes í viðtali á Ríkisútvarpinu. Tekjutap íþróttafélaganna hefur verið gífurlegt í sóttvarnarráðstöfunum ríkisstjórnarinnar og ljóst er að tekjutapið verður meira í næstu viku þegar algjört áhorfenda bann tekur gildi. Fram að þessu hefur verið leyfi fyrir 200 manns í hólfi með neikvæðu hraðprófi. Fjarfundur stjórnar KKÍ með formönnum allra íþróttafélaga innan sambandsins var haldin í hádeginu í gær en þar kom fram vilji til að halda tímabilinu áfram þrátt fyrir takmarkanir. Hannes kallar þó eftir fjárhagsstuðningi hins opinbera við íþróttafélögin. „Rétt fyrir áramótin þá fundaði ég meðal annars með ráðherra íþróttamála og gerði honum grein fyrir stöðunni. Það var alveg ljóst að íþróttahreyfingin þarf mun meiri stuðning en ríkisstjórnin hefur gert vel og stutt við félögin fyrr í faraldrinum. Núna er það bara þannig að það eru búnar að vera áhorfenda takmarkanir í allan vetur og rauninni undanfarin tvö ár.“ Ekki er sala á aðgöngumiðum í hallirnar það eina sem er að hrjá íþróttafélögin því fyrirtækin í landinu eru einnig að halda að sér höndum vegna tekjutaps þeirra. „Fyrirtækin koma líka minna að stuðningi við félögin. Það er alveg morgunljóst að íþróttahreyfingin þarf á enn frekari stuðningi að halda,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Körfubolti Samkomubann á Íslandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
„Mér finnst eins og forsætisráðherra hafi gleymt okkur og sérstaklega núna í gær þegar það var verið að ræða hvað væri fram undan, þá var ekki minnst á íþróttahreyfinguna og mér finnst það vera frekar slappt,“ sagði Hannes í viðtali á Ríkisútvarpinu. Tekjutap íþróttafélaganna hefur verið gífurlegt í sóttvarnarráðstöfunum ríkisstjórnarinnar og ljóst er að tekjutapið verður meira í næstu viku þegar algjört áhorfenda bann tekur gildi. Fram að þessu hefur verið leyfi fyrir 200 manns í hólfi með neikvæðu hraðprófi. Fjarfundur stjórnar KKÍ með formönnum allra íþróttafélaga innan sambandsins var haldin í hádeginu í gær en þar kom fram vilji til að halda tímabilinu áfram þrátt fyrir takmarkanir. Hannes kallar þó eftir fjárhagsstuðningi hins opinbera við íþróttafélögin. „Rétt fyrir áramótin þá fundaði ég meðal annars með ráðherra íþróttamála og gerði honum grein fyrir stöðunni. Það var alveg ljóst að íþróttahreyfingin þarf mun meiri stuðning en ríkisstjórnin hefur gert vel og stutt við félögin fyrr í faraldrinum. Núna er það bara þannig að það eru búnar að vera áhorfenda takmarkanir í allan vetur og rauninni undanfarin tvö ár.“ Ekki er sala á aðgöngumiðum í hallirnar það eina sem er að hrjá íþróttafélögin því fyrirtækin í landinu eru einnig að halda að sér höndum vegna tekjutaps þeirra. „Fyrirtækin koma líka minna að stuðningi við félögin. Það er alveg morgunljóst að íþróttahreyfingin þarf á enn frekari stuðningi að halda,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Körfubolti Samkomubann á Íslandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira