Landsliðsmaður Tyrklands lést í bílslysi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2022 10:26 Ahmet Calik í leik með Galatasaray. getty/ANP Sport Ahmet Calik, leikmaður Konyaspor, lést í bílslysi í Ankara, höfuðborg Tyrklands, í dag. Hann var 27 ára. Konyaspor greindi frá andláti hans í dag. „Við erum harmi slegin eftir að hafa misst leikmann okkar, Ahmet Calik. Hann var elskaður af öllum hjá félaginu og í borginni frá fyrsta degi. Við sendum öllum samúðarkveðjur, sérstaklega fjölskyldu hans,“ segir á Twitter-síðu Konyaspor. Konyaspor'umuza geldi i ilk günden bu yana taraftar m z n ve ehrimizin sevgisini kazanan futbolcumuz Ahmet Çal k' kaybetmenin derin üzüntüsünü ya yoruz. Ba ta futbolcumuz Ahmet Çal k' n ailesi olmak üzere hepimizin ba sa olsun. pic.twitter.com/pmzD3SZhV6— ttifak Holding Konyaspor (@konyaspor) January 11, 2022 Calik lék átta leiki og skoraði eitt mark fyrir tyrkneska landsliðið á árunum 2015-17. Hann var ónotaður varamaður þegar Ísland vann Tyrkland, 2-0, í undankeppni HM 2016. Calik, sem lék sem miðvörður, hóf ferilinn hjá Genclerbirligi þar sem hann var meðal annars liðsfélagi Ólafs Inga Skúlasonar. Hann gekk í raðir Galatasaray 2017 og varð tvisvar sinnum Tyrklandsmeistari með Galatasary áður en hann fór til Konyaspor 2020. Fótbolti Tyrkland Andlát Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Konyaspor greindi frá andláti hans í dag. „Við erum harmi slegin eftir að hafa misst leikmann okkar, Ahmet Calik. Hann var elskaður af öllum hjá félaginu og í borginni frá fyrsta degi. Við sendum öllum samúðarkveðjur, sérstaklega fjölskyldu hans,“ segir á Twitter-síðu Konyaspor. Konyaspor'umuza geldi i ilk günden bu yana taraftar m z n ve ehrimizin sevgisini kazanan futbolcumuz Ahmet Çal k' kaybetmenin derin üzüntüsünü ya yoruz. Ba ta futbolcumuz Ahmet Çal k' n ailesi olmak üzere hepimizin ba sa olsun. pic.twitter.com/pmzD3SZhV6— ttifak Holding Konyaspor (@konyaspor) January 11, 2022 Calik lék átta leiki og skoraði eitt mark fyrir tyrkneska landsliðið á árunum 2015-17. Hann var ónotaður varamaður þegar Ísland vann Tyrkland, 2-0, í undankeppni HM 2016. Calik, sem lék sem miðvörður, hóf ferilinn hjá Genclerbirligi þar sem hann var meðal annars liðsfélagi Ólafs Inga Skúlasonar. Hann gekk í raðir Galatasaray 2017 og varð tvisvar sinnum Tyrklandsmeistari með Galatasary áður en hann fór til Konyaspor 2020.
Fótbolti Tyrkland Andlát Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira