Þrír efstu á óskalista Arnars Þórs eru Íslendingar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2022 13:01 Arnar Þór Viðarsson er í leit að aðstoðarmanni. vísir/vilhelm Þrír efstu á óskalista Arnars Þórs Viðarssonar yfir næsta aðstoðarþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eru Íslendingar. Þeir eru allir í starfi sem stendur. Arnar leitar að aðstoðarmanni eftir að Eiður Smári Guðjohnsen hætti í síðasta mánuði. Davíð Snorri Jónasson og Ólafur Ingi Skúlason, þjálfarar U-21 og U-19 ára landsliða karla, verða Arnari til aðstoðar í vináttulandsleikjunum gegn Úganda og Suður-Kóreu í þessari viku. Í samtali við Vísi í síðustu viku sagði Arnar að gengið yrði frá ráðningu á nýjum aðstoðarþjálfara skömmu eftir leikina. Á blaðamannafundi í dag var Arnar spurður út í stöðuna á ráðningarferli nýs aðstoðarþjálfara. „Þrír efstu á blaði eru Íslendingar. Mér finnst best fyrir íslenska landsliðið og KSÍ að vera með íslenskan aðstoðarþjálfara, helst aðila sem er búsettur á Íslandi. Ég er ekki hundrað prósent af tímanum á Íslandi þó ég sé mikið þar. Mér og mínum yfirmönnum hefur fundist réttast að fara þá leið. Strax eftir leikina förum við í það að reyna að klára þau mál,“ sagði Arnar. Undanfarinn áratug eða svo hefur aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins verið í fullu starfi og engin breyting verður þar á núna að sögn Arnars. Hann hefur nokkuð fastmótaðar hugmyndir um hvernig mann hann vill fá í starfið. „Það sem ég vil er að vinna með fólki sem ég get treyst. Mann sem þekkir ekki bara íslenska knattspyrnu heldur einnig umhverfið, hefur reynslu í landsliðsumhverfi. Ef það er aðili með mikla reynslu og eldri gæti það verið plús en aldurinn er samt ekki svo mikilvægur,“ sagði Arnar. Ísland mætir Úganda á miðvikudaginn og Suður-Kóreu á laugardaginn. Leikirnir verða báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport. KSÍ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Arnar leitar að aðstoðarmanni eftir að Eiður Smári Guðjohnsen hætti í síðasta mánuði. Davíð Snorri Jónasson og Ólafur Ingi Skúlason, þjálfarar U-21 og U-19 ára landsliða karla, verða Arnari til aðstoðar í vináttulandsleikjunum gegn Úganda og Suður-Kóreu í þessari viku. Í samtali við Vísi í síðustu viku sagði Arnar að gengið yrði frá ráðningu á nýjum aðstoðarþjálfara skömmu eftir leikina. Á blaðamannafundi í dag var Arnar spurður út í stöðuna á ráðningarferli nýs aðstoðarþjálfara. „Þrír efstu á blaði eru Íslendingar. Mér finnst best fyrir íslenska landsliðið og KSÍ að vera með íslenskan aðstoðarþjálfara, helst aðila sem er búsettur á Íslandi. Ég er ekki hundrað prósent af tímanum á Íslandi þó ég sé mikið þar. Mér og mínum yfirmönnum hefur fundist réttast að fara þá leið. Strax eftir leikina förum við í það að reyna að klára þau mál,“ sagði Arnar. Undanfarinn áratug eða svo hefur aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins verið í fullu starfi og engin breyting verður þar á núna að sögn Arnars. Hann hefur nokkuð fastmótaðar hugmyndir um hvernig mann hann vill fá í starfið. „Það sem ég vil er að vinna með fólki sem ég get treyst. Mann sem þekkir ekki bara íslenska knattspyrnu heldur einnig umhverfið, hefur reynslu í landsliðsumhverfi. Ef það er aðili með mikla reynslu og eldri gæti það verið plús en aldurinn er samt ekki svo mikilvægur,“ sagði Arnar. Ísland mætir Úganda á miðvikudaginn og Suður-Kóreu á laugardaginn. Leikirnir verða báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport.
KSÍ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn