Þurftu að mæta í útileik þrátt fyrir að heimaliðið væri í sóttkví Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. janúar 2022 23:31 Leikmenn Inter tóku létta æfingu í stað þess að spila. Mario Carlini / Iguana Press/Getty Images Fresta þurfti leik Bologna og Inter sem átti að fara fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Bologna. Þrátt fyrir það þurftu leikmenn Inter að mæta og hita upp á meðan að dómarar skoðuðu völlinn. Heimamenn í Bologna voru settir í sjö til tíu daga sóttkví í gær af sóttvarnaryfirvöldum vegna fjölda kórónuveirusmita og því var löngu vitað að leikmenn liðsins myndu alls ekkert mæta til leiks. Forráðamenn ítölsku úrvalsdeildarinnar hafa hins vegar neitað að fresta leikjum og því þurftu leikmenn Inter að mæta á svæðið og hita upp líkt og um alvöru leik væri að ræða. Dómararnir sem áttu að dæma leikinn tóku þátt í leikþættinum og voru mættir til að skoða netin í mörkunum og ganga úr skugga um að marklínutæknin virkaði sem skildi. Inter Milan's clash with Bologna descends into FARCE as Lautaro Martinez and Co are forced to turn up to away game and train before being given the win, even though their opponents had been put into Covid quarantine https://t.co/wBUPJ71ZXW— MailOnline Sport (@MailSport) January 6, 2022 Eins og reglur ítölsku úrvalsdeildarinnar kveða á um var Inter dæmdur 3-0 sigur. Ekki nóg með það heldur er eitt stig einnig dregið af Bologna fyrir að mæta ekki til leiks. Þó eru fordæmi fyrir því að lið geti áfrýjað niðurstöðunni, en á seinasta tímabili var Juventus dæmdur 3-0 sigur gegn Napoli, en þeir síðarnefndu áfrýjuðu ákvörðuninni, fengu stigið sitt til baka, og leiknum var fundin ný tímasetning. Ítalski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Heimamenn í Bologna voru settir í sjö til tíu daga sóttkví í gær af sóttvarnaryfirvöldum vegna fjölda kórónuveirusmita og því var löngu vitað að leikmenn liðsins myndu alls ekkert mæta til leiks. Forráðamenn ítölsku úrvalsdeildarinnar hafa hins vegar neitað að fresta leikjum og því þurftu leikmenn Inter að mæta á svæðið og hita upp líkt og um alvöru leik væri að ræða. Dómararnir sem áttu að dæma leikinn tóku þátt í leikþættinum og voru mættir til að skoða netin í mörkunum og ganga úr skugga um að marklínutæknin virkaði sem skildi. Inter Milan's clash with Bologna descends into FARCE as Lautaro Martinez and Co are forced to turn up to away game and train before being given the win, even though their opponents had been put into Covid quarantine https://t.co/wBUPJ71ZXW— MailOnline Sport (@MailSport) January 6, 2022 Eins og reglur ítölsku úrvalsdeildarinnar kveða á um var Inter dæmdur 3-0 sigur. Ekki nóg með það heldur er eitt stig einnig dregið af Bologna fyrir að mæta ekki til leiks. Þó eru fordæmi fyrir því að lið geti áfrýjað niðurstöðunni, en á seinasta tímabili var Juventus dæmdur 3-0 sigur gegn Napoli, en þeir síðarnefndu áfrýjuðu ákvörðuninni, fengu stigið sitt til baka, og leiknum var fundin ný tímasetning.
Ítalski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira