Hætta með sér verðlaun fyrir söngvara og söngkonu ársins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. janúar 2022 19:37 Bríet, til hægri, var sigursæl á síðustu verðlaunahátíð Íslensku tónlistarverðlaunanna. Vísir/Vilhelm Kyngreindir verðlaunaflokkar verða felldir út af Íslensku tónlistarverðlaununum frá og með árinu í ár. Verðlaun fyrir söngvara og söngkonu ársins verða sameinuð í ein verðlaun, söng ársins. Í tilkynningu á vef verðlaunanna segir að það líti því út fyrir að þeir söngvarar og söngkonur sem hlutu verðlaun í sínum flokkum á síðustu verðlaunahátið hafi verið þau síðustu að hljóta þá nafnbót. Það voru þau Högni Egilsson, Bríet Ísis Elfar, Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og Stuart Skelton sem voru söngvarar og söngkonur ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2021. Haft er eftir Kristjáni Frey Halldórssyni framkvæmdastjóra Íslensku Tónlistarverðlaunanna á veg verðlaunanna að einhugur hafi verið meðal þeirra sem standa að þeim að taka þessa ákvörðun. Hún sé tákn um nýja tíma. Nánar var rætt við Kristján Frey í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór betur yfir þessa ákvörðun. Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Í tilkynningu á vef verðlaunanna segir að það líti því út fyrir að þeir söngvarar og söngkonur sem hlutu verðlaun í sínum flokkum á síðustu verðlaunahátið hafi verið þau síðustu að hljóta þá nafnbót. Það voru þau Högni Egilsson, Bríet Ísis Elfar, Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og Stuart Skelton sem voru söngvarar og söngkonur ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2021. Haft er eftir Kristjáni Frey Halldórssyni framkvæmdastjóra Íslensku Tónlistarverðlaunanna á veg verðlaunanna að einhugur hafi verið meðal þeirra sem standa að þeim að taka þessa ákvörðun. Hún sé tákn um nýja tíma. Nánar var rætt við Kristján Frey í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór betur yfir þessa ákvörðun.
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira