Söguleg frammistaða Jokic gegn Clippers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2021 07:31 Leikmenn Los Angeles Clippers beittu ýmsum brögðum til að stöðva Nikola Jokic. getty/John McCoy Nikola Jokic skoraði 26 stig, tók 22 fráköst og gaf átta stoðsendingar þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers, 100-103, í NBA-deildinni í nótt. Jokic varð þar með fyrsti leikmaðurinn síðan Charles Barkley 1988 til að vera með 25 stig eða meira, 22 fráköst eða meira og fimm stoðsendingar eða meira í tveimur leikjum í röð. Nikola Jokic (26 PTS, 22 REB, 8 AST) is the first player to record 25+ PTS, 20+ REB and 5+ AST in back-to-back outings since Charles Barkley (1988). pic.twitter.com/BmKZJc5x5z— NBA History (@NBAHistory) December 27, 2021 The reigning #KiaMVP Nikola Jokic puts up a HUGE double-double to power the @nuggets to the win 26 PTS | 22 REB | 8 AST | 2 STL | 2 BLK pic.twitter.com/I83er5mfpQ— NBA (@NBA) December 27, 2021 Denver kastaði frá sér sautján stiga forskoti í leiknum en náði samt að landa sigri. Denver er í 6. sæti Vesturdeildarinnar, einu sæti fyrir neðan Clippers sem var án Pauls George sem er meiddur. Chicago Bulls vann sinn þriðja leik í röð þegar Indiana Pacers kom í heimsókn. Lokatölur 113-105, Chicago í vil sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Zach LaVine skoraði 32 stig fyrir Chicago og DeMar DeRozan 24. Nikola Vucevic skoraði sextán stig og tók fimmtán fráköst. Caris LaVert skoraði 27 stig fyrir Indiana sem er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Austurdeildarinnar. Zach was in attack mode @ZachLaVine drops 32 PTS with 5 triples in the @chicagobulls victory! pic.twitter.com/igfKRY33Ho— NBA (@NBA) December 27, 2021 Joel Embiid fór mikinn þegar Philadelphia 76ers bar sigurorð af Washington Wizards, 96-117. Kamerúnski miðherjinn skoraði 36 stig og tók þrettán fráköst. Tobias Harris bætti 23 stigum við fyrir Philadelphia sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. 36 PTS, 13 REB @JoelEmbiid drops his FIFTH 30+ PT game of the month to power the @sixers in their win! pic.twitter.com/KawrsJUp1m— NBA (@NBA) December 27, 2021 Spencer Dinwiddie skoraði sautján stig fyrir Washington sem hefur gefið eftir að undanförnu eftir góða byrjun á tímabilinu. Úrslitin í nótt LA Clippers 100-103 Denver Chicago 113-105 Indiana Washington 96-117 Philadelphia Miami 93-83 Orlando Cleveland 144-99 Toronto Sacramento 102-127 Memphis Oklahoma 117-112 New Orleans San Antonio 144-109 Detroit NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Jokic varð þar með fyrsti leikmaðurinn síðan Charles Barkley 1988 til að vera með 25 stig eða meira, 22 fráköst eða meira og fimm stoðsendingar eða meira í tveimur leikjum í röð. Nikola Jokic (26 PTS, 22 REB, 8 AST) is the first player to record 25+ PTS, 20+ REB and 5+ AST in back-to-back outings since Charles Barkley (1988). pic.twitter.com/BmKZJc5x5z— NBA History (@NBAHistory) December 27, 2021 The reigning #KiaMVP Nikola Jokic puts up a HUGE double-double to power the @nuggets to the win 26 PTS | 22 REB | 8 AST | 2 STL | 2 BLK pic.twitter.com/I83er5mfpQ— NBA (@NBA) December 27, 2021 Denver kastaði frá sér sautján stiga forskoti í leiknum en náði samt að landa sigri. Denver er í 6. sæti Vesturdeildarinnar, einu sæti fyrir neðan Clippers sem var án Pauls George sem er meiddur. Chicago Bulls vann sinn þriðja leik í röð þegar Indiana Pacers kom í heimsókn. Lokatölur 113-105, Chicago í vil sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Zach LaVine skoraði 32 stig fyrir Chicago og DeMar DeRozan 24. Nikola Vucevic skoraði sextán stig og tók fimmtán fráköst. Caris LaVert skoraði 27 stig fyrir Indiana sem er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Austurdeildarinnar. Zach was in attack mode @ZachLaVine drops 32 PTS with 5 triples in the @chicagobulls victory! pic.twitter.com/igfKRY33Ho— NBA (@NBA) December 27, 2021 Joel Embiid fór mikinn þegar Philadelphia 76ers bar sigurorð af Washington Wizards, 96-117. Kamerúnski miðherjinn skoraði 36 stig og tók þrettán fráköst. Tobias Harris bætti 23 stigum við fyrir Philadelphia sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. 36 PTS, 13 REB @JoelEmbiid drops his FIFTH 30+ PT game of the month to power the @sixers in their win! pic.twitter.com/KawrsJUp1m— NBA (@NBA) December 27, 2021 Spencer Dinwiddie skoraði sautján stig fyrir Washington sem hefur gefið eftir að undanförnu eftir góða byrjun á tímabilinu. Úrslitin í nótt LA Clippers 100-103 Denver Chicago 113-105 Indiana Washington 96-117 Philadelphia Miami 93-83 Orlando Cleveland 144-99 Toronto Sacramento 102-127 Memphis Oklahoma 117-112 New Orleans San Antonio 144-109 Detroit NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Clippers 100-103 Denver Chicago 113-105 Indiana Washington 96-117 Philadelphia Miami 93-83 Orlando Cleveland 144-99 Toronto Sacramento 102-127 Memphis Oklahoma 117-112 New Orleans San Antonio 144-109 Detroit
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins