Greindist með veiruna klukkustundum eftir að hann féll úr leik á HM í pílukasti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2021 11:30 Það verður seint hægt að saka Barney um að hafa ekki passað upp á sóttvarnir, en hann var líklega sá eini sem gekk inn á sviðið í Ally Pally með grímu. NESImages/DeFodi Images via Getty Images Fimmfaldi heimsmeistarinn í pílukasti, Raymond van Barneveld, greindist með kórónuveiruna einungis nokkrum klukkustundum eftir að hann féll úr leik í 64-manna úrslitum gegn Rob Cross á Þorláksmessu. Van Barneveld, eða Barney eins og hann er yfirleitt kallaður, greindi frá fréttunum á Twitter-síðu sinni í gærmorgunn. Í færslunni segist hann ekki hafa fundið fyrir einkennum á meðan viðureign hans gegn Rob Cross stóð yfir, en eftir að henni lauk var hann andstuttur og fann fyrir hita. PT1Dear fans,Unfortunately I have to announce that I tested positive on COVID19.During the match I didn’t have any symptoms, but afterwards I started to realise that I was developing a shortness of breath and fever. pic.twitter.com/QfFa140tEP— Raymond van Barneveld (@Raybar180) December 24, 2021 Barney hefur ekki veitt nein viðtöl eftir að hann féll úr leik á mótinu til að reyna að koma í veg fyrir að smita aðra, og þá segist hann hafa verið í sambandi við bæði Rob Cross og PDC varðandi málið. Árið 2019 hætti Barney í pílukasti eftir slæmt gengi það árið. Hann tók þó pílurnar fram að nýju fyrr á þessu ári og mikil eftirvænting var fyrir endurkomu hans á stóra sviðið í Ally Pally. Hann komst þó ekki lengra en í aðra umferð þar sem að heimsmeistarinn frá árinu 2018 reyndist of stór biti fyrir Hollendinginn. Pílukast Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira
Van Barneveld, eða Barney eins og hann er yfirleitt kallaður, greindi frá fréttunum á Twitter-síðu sinni í gærmorgunn. Í færslunni segist hann ekki hafa fundið fyrir einkennum á meðan viðureign hans gegn Rob Cross stóð yfir, en eftir að henni lauk var hann andstuttur og fann fyrir hita. PT1Dear fans,Unfortunately I have to announce that I tested positive on COVID19.During the match I didn’t have any symptoms, but afterwards I started to realise that I was developing a shortness of breath and fever. pic.twitter.com/QfFa140tEP— Raymond van Barneveld (@Raybar180) December 24, 2021 Barney hefur ekki veitt nein viðtöl eftir að hann féll úr leik á mótinu til að reyna að koma í veg fyrir að smita aðra, og þá segist hann hafa verið í sambandi við bæði Rob Cross og PDC varðandi málið. Árið 2019 hætti Barney í pílukasti eftir slæmt gengi það árið. Hann tók þó pílurnar fram að nýju fyrr á þessu ári og mikil eftirvænting var fyrir endurkomu hans á stóra sviðið í Ally Pally. Hann komst þó ekki lengra en í aðra umferð þar sem að heimsmeistarinn frá árinu 2018 reyndist of stór biti fyrir Hollendinginn.
Pílukast Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira