Whitlock úr leik | Bráðabani hjá Duijvenbode og Koltsov Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. desember 2021 23:37 Einvígi kvöldsins. vísir/Getty Frábært kvöld að baki í Alexandra Palace þar sem boðið var upp á bráðabana og óvænt úrslit. Nathan Aspinall lenti í verulegum vandræðum með landa sinn Joe Murnan í fyrsta einvígi kvöldsins en náði að lokum að snúa leiknum sér í vil og vinna 3-2 sigur eftir að hafa lent 1-2 undir. !Nathan Aspinall beats Joe Murnan in an absolute thriller in the opening game of the night!He survived match darts and recovers from 2-1 down to secure a big win! #WHDarts pic.twitter.com/G2ELys2pS4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021 Næstir á svið voru Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode og Rússinn Boris Koltsov og úr varð svakalega spennandi leikur þar sem Koltsov hafði yfirhöndina lengi vel. Van Duijvenbode sigurstranglegri aðilinn og hann náði að vinna sig inn í leikinn aftur og fór að lokum svo að sá hollenski hafði sigur eftir bráðabana. Í kjölfarið kom sísti leikur kvöldsins þar sem Kim Huybrechts lagði Steve Beaton 3-1 en þessir reynslumiklu kastarar voru báðir töluvert frá sínu besta. Lokaeinvígi kvöldsins var svo á milli Simon Whitlock og Martijn Kleermaker þar sem sá síðarnefndi gerði sér lítið fyrir og fleygði Whitlock úr keppni með 3-1 sigri en Kleermaker er að taka þátt í mótinu í fyrsta sinn á ferlinum. ! What a debut campaign for Martijn Kleermaker who sets up a third round clash with Joe Cullen after the Dutchman eliminates Simon Whitlock!#WHDarts pic.twitter.com/zm1dLzBID7— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021 Pílukast Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Sjá meira
Nathan Aspinall lenti í verulegum vandræðum með landa sinn Joe Murnan í fyrsta einvígi kvöldsins en náði að lokum að snúa leiknum sér í vil og vinna 3-2 sigur eftir að hafa lent 1-2 undir. !Nathan Aspinall beats Joe Murnan in an absolute thriller in the opening game of the night!He survived match darts and recovers from 2-1 down to secure a big win! #WHDarts pic.twitter.com/G2ELys2pS4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021 Næstir á svið voru Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode og Rússinn Boris Koltsov og úr varð svakalega spennandi leikur þar sem Koltsov hafði yfirhöndina lengi vel. Van Duijvenbode sigurstranglegri aðilinn og hann náði að vinna sig inn í leikinn aftur og fór að lokum svo að sá hollenski hafði sigur eftir bráðabana. Í kjölfarið kom sísti leikur kvöldsins þar sem Kim Huybrechts lagði Steve Beaton 3-1 en þessir reynslumiklu kastarar voru báðir töluvert frá sínu besta. Lokaeinvígi kvöldsins var svo á milli Simon Whitlock og Martijn Kleermaker þar sem sá síðarnefndi gerði sér lítið fyrir og fleygði Whitlock úr keppni með 3-1 sigri en Kleermaker er að taka þátt í mótinu í fyrsta sinn á ferlinum. ! What a debut campaign for Martijn Kleermaker who sets up a third round clash with Joe Cullen after the Dutchman eliminates Simon Whitlock!#WHDarts pic.twitter.com/zm1dLzBID7— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021
Pílukast Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Sjá meira