Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. desember 2021 14:29 Kristín Björk er umsjónarkona matreiðsluþátttanna Eldað af ást. Vísir Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. Kristín Björk heldur úti skemmtilegri Instagram síðu en þættirnir hennar munu birtast vikulega hér á Vísi. Fyrstu tveir þættirnir verða sýndir í desember. „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu. Þær eru einfaldar að gera, gott að vera búin að gera þær í tæka tíð og geyma í frysti. Svo eru þær einstaklega fallegar fyrir augað sem gera þær enn bragðbetri, ef það er mögulega hægt. Ég set þær í nokkur lítil form en það má að sjálfsögðu setja þær í eitt stórt form, allt eftir smekk,“ segir Kristín Björk um réttinn í fyrsta þætti. Uppskriftina má svo finna hér neðar í fréttinni. Klippa: Eldað af ást - Kalórínur Kalorínur Botn 175 gr Lu kex 1 msk púðursykur 75 gr brætt smjör Kalórínur úr þættinum Eldað af ástVísir Krem 500 gr þeyttur rjómi 1 msk vanillusykur 250 gr Mascarpone 4 msk appelsínusafi 100 gr sykur Til skrauts Karamella Bláber Mynta Eldað af ást eru glænýir og girnilegir matreiðsluþættir á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+. Kristín Björk, matarbloggari og flugfreyja stýrir þáttunum. Kristín er mikil stemningsmanneskja með óbilandi áhuga á fólki og mat. Hún heldur úti vinsælu Instagrammi þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum. Í þáttunum mun Kristín kokka upp ljúffenga rétti og töfra fram notalega stemningu. Jól Uppskriftir Eftirréttir Eldað af ást Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið
Kristín Björk heldur úti skemmtilegri Instagram síðu en þættirnir hennar munu birtast vikulega hér á Vísi. Fyrstu tveir þættirnir verða sýndir í desember. „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu. Þær eru einfaldar að gera, gott að vera búin að gera þær í tæka tíð og geyma í frysti. Svo eru þær einstaklega fallegar fyrir augað sem gera þær enn bragðbetri, ef það er mögulega hægt. Ég set þær í nokkur lítil form en það má að sjálfsögðu setja þær í eitt stórt form, allt eftir smekk,“ segir Kristín Björk um réttinn í fyrsta þætti. Uppskriftina má svo finna hér neðar í fréttinni. Klippa: Eldað af ást - Kalórínur Kalorínur Botn 175 gr Lu kex 1 msk púðursykur 75 gr brætt smjör Kalórínur úr þættinum Eldað af ástVísir Krem 500 gr þeyttur rjómi 1 msk vanillusykur 250 gr Mascarpone 4 msk appelsínusafi 100 gr sykur Til skrauts Karamella Bláber Mynta Eldað af ást eru glænýir og girnilegir matreiðsluþættir á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+. Kristín Björk, matarbloggari og flugfreyja stýrir þáttunum. Kristín er mikil stemningsmanneskja með óbilandi áhuga á fólki og mat. Hún heldur úti vinsælu Instagrammi þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum. Í þáttunum mun Kristín kokka upp ljúffenga rétti og töfra fram notalega stemningu.
Eldað af ást eru glænýir og girnilegir matreiðsluþættir á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+. Kristín Björk, matarbloggari og flugfreyja stýrir þáttunum. Kristín er mikil stemningsmanneskja með óbilandi áhuga á fólki og mat. Hún heldur úti vinsælu Instagrammi þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum. Í þáttunum mun Kristín kokka upp ljúffenga rétti og töfra fram notalega stemningu.
Jól Uppskriftir Eftirréttir Eldað af ást Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið