Mótmæltu nýjum lögum um takmarkað eignarhald erlendra aðila á fjölmiðlum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. desember 2021 09:09 Þúsundir mótmæltu við forsetahöllina í Varsjá, í Kraká og víðar. epa/Radek Pietruszka Þúsundir mótmæltu nýjum fjölmiðlalögum í Póllandi í gær og fjöldi fólks mætti fyrir utan forsetahöllina til að þrýsta á forsetann Andrzej Duda að neita að undirrita lögin. Lögin voru afgreidd með hraði og samþykkt í þinginu á föstudag. Þau fela í sér verulega takmörkun á erlendu eignarhaldi á fjölmiðlum í Póllandi og munu hafa hvað mest áhrif á fréttastöðina TVN24, sem er í eigu bandaríska fyritækisins Discovery Inc. „Þetta snýst ekki bara um eina stöð,“ sagði Rafal Trzaskowski, borgarstjóri Varsjár og fyrrverandi forsetaframbjóðandi. „Næst verður það ritskoðun internetsins, tilraun til að skrúfa fyrir allar sjálfstæðar uppsprettur upplýsinga... en við munum ekki leyfa því að gerast.“ Stjórnvöld í Póllandi hafa nú um nokkurt skeið verið upp á kant við önnur aðildarríki Evrópusambandsins vegna ýmissa umdeildra lagasetninga, meðal annars hvað varðar dómstóla, réttindi hinsegin fólks og þungunarrof. Heima fyrir hafa áhyggjur verið uppi um aðför að fjölmiðlum frá því að ríkisolíufyrirtækið PKN Orlen greindi frá því í fyrra að það væri að taka yfir þýskan útgefanda fjölda staðarmiðla. Fleiri en 1,5 milljón manna hefur skrifað undir undirskriftalista TVN24 til stuðnings. Þá hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum lýst yfir áhyggjum af þróun mála og hvatt forsetann til að standa vörð um tjáningafrelsið. Guardian greindi frá. Pólland Fjölmiðlar Bandaríkin Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira
Lögin voru afgreidd með hraði og samþykkt í þinginu á föstudag. Þau fela í sér verulega takmörkun á erlendu eignarhaldi á fjölmiðlum í Póllandi og munu hafa hvað mest áhrif á fréttastöðina TVN24, sem er í eigu bandaríska fyritækisins Discovery Inc. „Þetta snýst ekki bara um eina stöð,“ sagði Rafal Trzaskowski, borgarstjóri Varsjár og fyrrverandi forsetaframbjóðandi. „Næst verður það ritskoðun internetsins, tilraun til að skrúfa fyrir allar sjálfstæðar uppsprettur upplýsinga... en við munum ekki leyfa því að gerast.“ Stjórnvöld í Póllandi hafa nú um nokkurt skeið verið upp á kant við önnur aðildarríki Evrópusambandsins vegna ýmissa umdeildra lagasetninga, meðal annars hvað varðar dómstóla, réttindi hinsegin fólks og þungunarrof. Heima fyrir hafa áhyggjur verið uppi um aðför að fjölmiðlum frá því að ríkisolíufyrirtækið PKN Orlen greindi frá því í fyrra að það væri að taka yfir þýskan útgefanda fjölda staðarmiðla. Fleiri en 1,5 milljón manna hefur skrifað undir undirskriftalista TVN24 til stuðnings. Þá hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum lýst yfir áhyggjum af þróun mála og hvatt forsetann til að standa vörð um tjáningafrelsið. Guardian greindi frá.
Pólland Fjölmiðlar Bandaríkin Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira