Þórir getur komið norsku stelpunum í tíunda úrslitaleikinn á stórmóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2021 13:30 Þórir Hergeirsson mun örugglega undirbúa sínar stelpur vel fyrir leikinn í kvöld. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson er á kunnuglegum slóðum með norska kvennalandsliðið í handbolta en það spilar í kvöld í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Norsku stelpurnar spila þar við heimakonur frá Spáni í seinni undanúrslitaleik dagsins en áður mætast Danmörk og Frakkland í hinum undanúrslitaleiknum. Spænska liðið hefur unnið alla leiki sína á mótinu til þessa en norsku stelpurnar hafa ekki tapað leik. ' #Spain2021! ? #SheLovesHanball pic.twitter.com/B27jfTIswy— Women's Handball WCh Spain 2021 (@SheLOVsHandball) December 15, 2021 Þórir hefur verið aðalþjálfari norska liðsins frá árinu 2009 og getur náð tímamótum í kvöld komi hann sínum í stelpum í gegnum þetta sterka spænska lið. Hann hefur nefnilega þegar komið norska liðinu í níu úrslitaleiki á stórmótum, fimm úrslitaleiki á EM, þrjá úrslitaleiki á HM og einn úrslitaleik á Ólympíuleikum. Vinnist leikurinn í kvöld þá verður hann einnig öruggur með sín þrettándu verðlaun sem aðalþjálfari norska kvennalandsliðsins. I kveld møter Håndballjentene vertsnasjon Spania til semifinale! Tar de revansj for semifinale-tapet i 2019? Kampen om finaleplassen skjer 20.30 på TV3! Følg med pic.twitter.com/hLXLBZWFeK— Norges Håndballforbund (@NORhandball) December 17, 2021 Norska liðið hefur spilað þrettán undanúrslitaleiki undir hans stjórn og unnið níu þeirra. Norska liðið er ríkjandi Evrópumeistari síðan í fyrra en tapaði einmitt á móti Spáni í undanúrslitaleiknum á síðasta HM sem fram fór í Japan í desember 2019. Norsku stelpurnar eiga því harma að hefna frá því í þeim leik sem tapaðist með sex marka mun, 22-28, eftir að það var jafnt í hálfleik, 13-13. Undanúrslitaleikur Noregs og Spánar hefst klukkan 19.30 að íslenskum tíma. Have a look at the reactions of the players after Norway defeated the @rushandball team to make it through the semifinals! Camilla Herrem, player of @NORhandball: "I think it will be so much fun playing against Spain with the full arena" #SheLovesHandball pic.twitter.com/xoBUVBOQiG— Women's Handball WCh Spain 2021 (@SheLOVsHandball) December 15, 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Norsku stelpurnar spila þar við heimakonur frá Spáni í seinni undanúrslitaleik dagsins en áður mætast Danmörk og Frakkland í hinum undanúrslitaleiknum. Spænska liðið hefur unnið alla leiki sína á mótinu til þessa en norsku stelpurnar hafa ekki tapað leik. ' #Spain2021! ? #SheLovesHanball pic.twitter.com/B27jfTIswy— Women's Handball WCh Spain 2021 (@SheLOVsHandball) December 15, 2021 Þórir hefur verið aðalþjálfari norska liðsins frá árinu 2009 og getur náð tímamótum í kvöld komi hann sínum í stelpum í gegnum þetta sterka spænska lið. Hann hefur nefnilega þegar komið norska liðinu í níu úrslitaleiki á stórmótum, fimm úrslitaleiki á EM, þrjá úrslitaleiki á HM og einn úrslitaleik á Ólympíuleikum. Vinnist leikurinn í kvöld þá verður hann einnig öruggur með sín þrettándu verðlaun sem aðalþjálfari norska kvennalandsliðsins. I kveld møter Håndballjentene vertsnasjon Spania til semifinale! Tar de revansj for semifinale-tapet i 2019? Kampen om finaleplassen skjer 20.30 på TV3! Følg med pic.twitter.com/hLXLBZWFeK— Norges Håndballforbund (@NORhandball) December 17, 2021 Norska liðið hefur spilað þrettán undanúrslitaleiki undir hans stjórn og unnið níu þeirra. Norska liðið er ríkjandi Evrópumeistari síðan í fyrra en tapaði einmitt á móti Spáni í undanúrslitaleiknum á síðasta HM sem fram fór í Japan í desember 2019. Norsku stelpurnar eiga því harma að hefna frá því í þeim leik sem tapaðist með sex marka mun, 22-28, eftir að það var jafnt í hálfleik, 13-13. Undanúrslitaleikur Noregs og Spánar hefst klukkan 19.30 að íslenskum tíma. Have a look at the reactions of the players after Norway defeated the @rushandball team to make it through the semifinals! Camilla Herrem, player of @NORhandball: "I think it will be so much fun playing against Spain with the full arena" #SheLovesHandball pic.twitter.com/xoBUVBOQiG— Women's Handball WCh Spain 2021 (@SheLOVsHandball) December 15, 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira