Frakkar hefja titilvörnina í riðli A1 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. desember 2021 18:03 Kylian Mbappé og félagar í franska landsliðinu eru í riðli A1 með Dönum, Króötum og Austurríkismönnum. Getty/Isabella Bonotto Nú rétt í þessu lauk drættinum í riðla næstu Þjóðadeildar sem hefst á næsta ári og óhætt er að segja að nokkrar áhugaverðar viðureignir séu framundan. Frakkar eru ríkjandi Þjóðadeildarmeistarar, en þeir drógust í riðil A1 með Danmörku, Króatíu og Austurríki. Í riðli A2 mætast Spánverjar og Portúgalir í nágrannaslag og flestir ættu að geta látið sér hlakka til viðureigna í riðli A3 þar sem Englendingar, Þjóðvarjar og Ítalir munu berjast. Eins og greint var frá á Vísi hér áðan er Ísland með Rússlandi, Ísrael og Albaníu í riðli B2. Drátturinn í heild sinni A1: Frakkland, Danmörk, Króatía og Austurríki A2: Spánn, Portúgal, Sviss og Tékkland A3: Ítalía, Þýskaland, England og Ungverjaland A4: Belgía, Holland, Pólland og Wales B1: Úkraína, Skotland, Írland og Armenía B2: ÍSLAND, Rússland, Ísrael og Albanía B3: Bosnía og Hersegóvína, Finnland, Rúmenía og Svartfjallaland B4: Svíþjóð, Noregur, Serbía og Slóvenía C1: Tyrkland, Lúxemborg, Litháen og Færeyjar C2: Norður-Írland, Grikkland, Kósovó og Kýpur eða Eistland C3: Slóvakía, Hvíta-Rússland, Aserbaídsjan og Kasakstan eða Moldavía C4: Búlgaría, Norður-Makedónía, Georgía og Gíbraltar D1: Lettland, Andorra, Kasakstan eða Moldavía og Liechtenstein D2: Malta, Kýpur eða Eistland og San Marínó Þjóðadeild UEFA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira
Frakkar eru ríkjandi Þjóðadeildarmeistarar, en þeir drógust í riðil A1 með Danmörku, Króatíu og Austurríki. Í riðli A2 mætast Spánverjar og Portúgalir í nágrannaslag og flestir ættu að geta látið sér hlakka til viðureigna í riðli A3 þar sem Englendingar, Þjóðvarjar og Ítalir munu berjast. Eins og greint var frá á Vísi hér áðan er Ísland með Rússlandi, Ísrael og Albaníu í riðli B2. Drátturinn í heild sinni A1: Frakkland, Danmörk, Króatía og Austurríki A2: Spánn, Portúgal, Sviss og Tékkland A3: Ítalía, Þýskaland, England og Ungverjaland A4: Belgía, Holland, Pólland og Wales B1: Úkraína, Skotland, Írland og Armenía B2: ÍSLAND, Rússland, Ísrael og Albanía B3: Bosnía og Hersegóvína, Finnland, Rúmenía og Svartfjallaland B4: Svíþjóð, Noregur, Serbía og Slóvenía C1: Tyrkland, Lúxemborg, Litháen og Færeyjar C2: Norður-Írland, Grikkland, Kósovó og Kýpur eða Eistland C3: Slóvakía, Hvíta-Rússland, Aserbaídsjan og Kasakstan eða Moldavía C4: Búlgaría, Norður-Makedónía, Georgía og Gíbraltar D1: Lettland, Andorra, Kasakstan eða Moldavía og Liechtenstein D2: Malta, Kýpur eða Eistland og San Marínó
Drátturinn í heild sinni A1: Frakkland, Danmörk, Króatía og Austurríki A2: Spánn, Portúgal, Sviss og Tékkland A3: Ítalía, Þýskaland, England og Ungverjaland A4: Belgía, Holland, Pólland og Wales B1: Úkraína, Skotland, Írland og Armenía B2: ÍSLAND, Rússland, Ísrael og Albanía B3: Bosnía og Hersegóvína, Finnland, Rúmenía og Svartfjallaland B4: Svíþjóð, Noregur, Serbía og Slóvenía C1: Tyrkland, Lúxemborg, Litháen og Færeyjar C2: Norður-Írland, Grikkland, Kósovó og Kýpur eða Eistland C3: Slóvakía, Hvíta-Rússland, Aserbaídsjan og Kasakstan eða Moldavía C4: Búlgaría, Norður-Makedónía, Georgía og Gíbraltar D1: Lettland, Andorra, Kasakstan eða Moldavía og Liechtenstein D2: Malta, Kýpur eða Eistland og San Marínó
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira