Barcelona valtaði yfir Köge á meðan Hoffenheim vann Arsenal óvænt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2021 22:25 Ekkert vesen á Barcelona í kvöld. Twitter/@FCBfemeni Lokaumferð C-riðils Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu fór fram í kvöld. Evrópumeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á HB Köge á meðan Hoffenheim vann óvæntan 4-1 sigur á Arsenal. Sigur Barcelona kom engum á óvart og eftir þrjú mörk í fyrri hálfleik var ljóst að Danirnir myndu eyða síðari hálfleik í að lágmarka skaðann. Börsungar bættu við tveimur mörkum til viðbótar og unnu á endanum 5-0 sigur. LIEKE MARTENS THAT IS OUTRAGEOUS https://t.co/BejjI5sVa1 https://t.co/amjWP5h0sZ https://t.co/RnrkNQM9cp pic.twitter.com/f7pYyZfXYT— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Mörkin dreifðust milli fimm leikmanna, þeirra Leilu Ouahabi, Fridolinu Rolfo, Alexiu Putellas, Ingrid Engen og Lieke Martens. Mörkin hefðu hæglega getað verið fleiri en Barcelona átti samtals 40 skot í kvöld, þar af 20 á markið. 40 shots for @FCBfemeni this evening - the most in a UWCL group stage match this season......and 20 of them were on target, a joint record this campaign pic.twitter.com/JkXkKmyA2j— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Þó Arsenal hafi verið komið áfram í útsláttarkeppnina þá var samt búist við sigri Lundúnaliðsins er það heimsótti Þýskaland í kvöld. Eftir að staðan var jöfn í hálfleik virðist sem Skytturnar hafi ekki mætt út í síðari hálfleik en liðið fékk á sig þrjú mörk á fimm mínútna kafla. Staðan orðin 4-1 þegar klukkutími var liðinn og reyndist það lokatölur leiksins. Arsenal architects to their own downfall Hagel has her second. https://t.co/WSzJyTNhen https://t.co/HPinI4LI6E pic.twitter.com/5V0msXMjuw— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Barcelona endar á toppi C-riðils með fullt hús stiga og þar á eftir kemur Arsenal með níu stig líkt og Hoffenheim sem er með lakari markatölu. Þá vann Arsenal fyrri leik liðanna 4-0 og hafði því líka betur í innbyrðisviðureignum liðanna. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Sigur Barcelona kom engum á óvart og eftir þrjú mörk í fyrri hálfleik var ljóst að Danirnir myndu eyða síðari hálfleik í að lágmarka skaðann. Börsungar bættu við tveimur mörkum til viðbótar og unnu á endanum 5-0 sigur. LIEKE MARTENS THAT IS OUTRAGEOUS https://t.co/BejjI5sVa1 https://t.co/amjWP5h0sZ https://t.co/RnrkNQM9cp pic.twitter.com/f7pYyZfXYT— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Mörkin dreifðust milli fimm leikmanna, þeirra Leilu Ouahabi, Fridolinu Rolfo, Alexiu Putellas, Ingrid Engen og Lieke Martens. Mörkin hefðu hæglega getað verið fleiri en Barcelona átti samtals 40 skot í kvöld, þar af 20 á markið. 40 shots for @FCBfemeni this evening - the most in a UWCL group stage match this season......and 20 of them were on target, a joint record this campaign pic.twitter.com/JkXkKmyA2j— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Þó Arsenal hafi verið komið áfram í útsláttarkeppnina þá var samt búist við sigri Lundúnaliðsins er það heimsótti Þýskaland í kvöld. Eftir að staðan var jöfn í hálfleik virðist sem Skytturnar hafi ekki mætt út í síðari hálfleik en liðið fékk á sig þrjú mörk á fimm mínútna kafla. Staðan orðin 4-1 þegar klukkutími var liðinn og reyndist það lokatölur leiksins. Arsenal architects to their own downfall Hagel has her second. https://t.co/WSzJyTNhen https://t.co/HPinI4LI6E pic.twitter.com/5V0msXMjuw— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Barcelona endar á toppi C-riðils með fullt hús stiga og þar á eftir kemur Arsenal með níu stig líkt og Hoffenheim sem er með lakari markatölu. Þá vann Arsenal fyrri leik liðanna 4-0 og hafði því líka betur í innbyrðisviðureignum liðanna.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira