Anne Rice er látin Eiður Þór Árnason skrifar 12. desember 2021 18:20 Anne Rice við bókaáritun á PopFest-hátíðinni árið 2016. Getty/Joe Scarnici Rithöfundurinn Anne Rice lést í gær, 80 ára að aldri. Hún var þekktust fyrir að hafa skrifað vinsæla sagnaflokkinn Vampire Chronicles. Sonur hennar Christopher Rice greinir frá andlátinu á samfélagsmiðlum og segir að dánarmeinið hafi verið fylgikvillar heilablóðfalls. Anne Rice sló í gegn með fyrstu bók sinni Interview with the Vampire sem var gefin út árið 1976. Þar var vampíran Lestat kynnt til leiks sem er aðalsöguhetjan í Chronicles-bókaseríunni. Sagnaflokkurinn spannaði alls þrettán bækur og kom sú síðasta út árið 2018. Kvikmynd byggð á skáldsögunni Interview with the Vampire var frumsýnd árið 1994 og endurglæddi áhugann á vampírusögum. Rice fæddist í New Orleans en bjó stærstan hluta ævi sinnar í Kaliforníu. Sonur hennar Christopher Rice var við hlið hennar á dánarbeðinu. Andlát Bókmenntir Bandaríkin Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sonur hennar Christopher Rice greinir frá andlátinu á samfélagsmiðlum og segir að dánarmeinið hafi verið fylgikvillar heilablóðfalls. Anne Rice sló í gegn með fyrstu bók sinni Interview with the Vampire sem var gefin út árið 1976. Þar var vampíran Lestat kynnt til leiks sem er aðalsöguhetjan í Chronicles-bókaseríunni. Sagnaflokkurinn spannaði alls þrettán bækur og kom sú síðasta út árið 2018. Kvikmynd byggð á skáldsögunni Interview with the Vampire var frumsýnd árið 1994 og endurglæddi áhugann á vampírusögum. Rice fæddist í New Orleans en bjó stærstan hluta ævi sinnar í Kaliforníu. Sonur hennar Christopher Rice var við hlið hennar á dánarbeðinu.
Andlát Bókmenntir Bandaríkin Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira