Taldi að sitt fyrrum lið gæti komist í úrslitakeppnina en svo dró það sig úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 08:01 Sigrún Sjöfn í leik með Skallagrím á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Sigrún Sjöfn Ámundadóttir varð bikarmeistari með Skallagrími í febrúar árið 2020. Þegar hún gekk í raðir Fjölnis í haust taldi hún engar líkur að félagið myndi draga sig úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta skömmu síðar. Skallagrímur dró sig úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta á dögunum. Liðinu hefur gengið afleitlega það sem af er tímabili og mikið gengið á innan vallar sem utan. Þó Sigrún Sjöfn Ámundadóttir spili í dag með Fjölni þá er hún alin upp í Borgarnesi og hefur verið – ásamt systrum sínum – andlit kvennaliðs félagsins um dágóða stund. Hún sá ekki þessi örlög fyrir sér er hún skipti yfir í Fjölni fyrir yfirstandandi tímabil. „Þegar ég skipti yfir í Fjölni nú í haust hélt ég að þær myndu halda áfram og vera með ágætlega öflugt lið ásamt því að stefna á að halda sæti sínu og mögulega gera tilkall til þess að komast í úrslitakeppnina. Það var því mjög leiðinlegt að sjá þetta í gær,“ sagði Sigrún Sjöfn í viðtali fyrir helgi. „Það var ákveðið að rífa þetta fyrir fimm, sex, sjö árum. Mamma og pabbi, systur mínar og Skallagrímur vildu gera öflugt kvennalið. Sem hefur vantað. Það var heldur betur náð að gera það á stuttum tíma. Ríkjandi bikarmeistarar þangað til í haust, stefnan var alltaf að koma með titil heim og það tókst.“ „Ég vona að það verði notaður þessi tími til að byggja upp og ná aftur í öflugt lið, bæði karla – og kvenna megin.“ „Það er náttúrulega leiðinlegt. Maður er búinn að skoða dagatalið og setja niður leiki sem og æfingar í kringum það. Mér finnst alltaf gaman að vera í Borgarnesi og ég á eftir að sakna þeirra,“ sagði Sigrún Sjöfn að endingu. Klippa: Sportpakkinn: Sigrún Sjöfn um Skallagrím Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna Skallagrímur Sportpakkinn Tengdar fréttir Fyrrverandi þjálfari Skallagríms gargaði á sjö ára gamalt barn leikmanns Embla Kristínardóttir, leikmaður Skallagríms, ber Goran Milijevic, fyrrverandi þjálfara liðsins, ekki vel söguna í hlaðvarpsþættinum Undir körfunni. 8. desember 2021 08:01 Skallagrímur dregur lið sitt úr keppni Skallagrímur hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta. Tilkynning þess efnis birtist á Facebook-síðu félagsins fyrr í kvöld. 9. desember 2021 20:20 Þjálfarinn farinn frá Skallagrími eftir 55 stiga tap fyrir Njarðvík Goran Miljevic er hættur sem þjálfari kvennaliðs Skallagríms í körfubolta. Hann stýrði því í síðasta sinn þegar það tapaði fyrir Njarðvík, 31-86, á heimavelli í Subway-deildinni í gær. 28. október 2021 06:58 „Sannfærður um að Borgnesingar leysi þetta mál“ Formaður KKÍ segir vandamál íþróttahreyfingarinnar kristallast í því neyðarástandi sem nú ríkir hjá Skallagrími sem gæti þurft að draga körfuboltalið sín úr keppni vegna skorts á sjálfboðaliðum og fjárhagslegum styrkjum. Ekkert lið kæmi í stað Skallagríms í úrvalsdeild kvenna ef liðið hætti við keppni og ekkert lið myndi þá falla í vor. 5. október 2021 11:31 Tilvera körfuknattleiksdeildar Skallagríms hangir á bláþræði: Hætta á að draga þurfi liðið úr keppni Körfuknattleiksdeild Skallagríms berst nú fyrir tilverurétti sínum. Boðað hefur verið til neyðarfundar til að ræða stöðuna sem upp er komin. Svo gæti farið að draga þurfi lið Skallagríms úr leik á Íslandsmótinu. 5. október 2021 10:48 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira
Skallagrímur dró sig úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta á dögunum. Liðinu hefur gengið afleitlega það sem af er tímabili og mikið gengið á innan vallar sem utan. Þó Sigrún Sjöfn Ámundadóttir spili í dag með Fjölni þá er hún alin upp í Borgarnesi og hefur verið – ásamt systrum sínum – andlit kvennaliðs félagsins um dágóða stund. Hún sá ekki þessi örlög fyrir sér er hún skipti yfir í Fjölni fyrir yfirstandandi tímabil. „Þegar ég skipti yfir í Fjölni nú í haust hélt ég að þær myndu halda áfram og vera með ágætlega öflugt lið ásamt því að stefna á að halda sæti sínu og mögulega gera tilkall til þess að komast í úrslitakeppnina. Það var því mjög leiðinlegt að sjá þetta í gær,“ sagði Sigrún Sjöfn í viðtali fyrir helgi. „Það var ákveðið að rífa þetta fyrir fimm, sex, sjö árum. Mamma og pabbi, systur mínar og Skallagrímur vildu gera öflugt kvennalið. Sem hefur vantað. Það var heldur betur náð að gera það á stuttum tíma. Ríkjandi bikarmeistarar þangað til í haust, stefnan var alltaf að koma með titil heim og það tókst.“ „Ég vona að það verði notaður þessi tími til að byggja upp og ná aftur í öflugt lið, bæði karla – og kvenna megin.“ „Það er náttúrulega leiðinlegt. Maður er búinn að skoða dagatalið og setja niður leiki sem og æfingar í kringum það. Mér finnst alltaf gaman að vera í Borgarnesi og ég á eftir að sakna þeirra,“ sagði Sigrún Sjöfn að endingu. Klippa: Sportpakkinn: Sigrún Sjöfn um Skallagrím Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna Skallagrímur Sportpakkinn Tengdar fréttir Fyrrverandi þjálfari Skallagríms gargaði á sjö ára gamalt barn leikmanns Embla Kristínardóttir, leikmaður Skallagríms, ber Goran Milijevic, fyrrverandi þjálfara liðsins, ekki vel söguna í hlaðvarpsþættinum Undir körfunni. 8. desember 2021 08:01 Skallagrímur dregur lið sitt úr keppni Skallagrímur hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta. Tilkynning þess efnis birtist á Facebook-síðu félagsins fyrr í kvöld. 9. desember 2021 20:20 Þjálfarinn farinn frá Skallagrími eftir 55 stiga tap fyrir Njarðvík Goran Miljevic er hættur sem þjálfari kvennaliðs Skallagríms í körfubolta. Hann stýrði því í síðasta sinn þegar það tapaði fyrir Njarðvík, 31-86, á heimavelli í Subway-deildinni í gær. 28. október 2021 06:58 „Sannfærður um að Borgnesingar leysi þetta mál“ Formaður KKÍ segir vandamál íþróttahreyfingarinnar kristallast í því neyðarástandi sem nú ríkir hjá Skallagrími sem gæti þurft að draga körfuboltalið sín úr keppni vegna skorts á sjálfboðaliðum og fjárhagslegum styrkjum. Ekkert lið kæmi í stað Skallagríms í úrvalsdeild kvenna ef liðið hætti við keppni og ekkert lið myndi þá falla í vor. 5. október 2021 11:31 Tilvera körfuknattleiksdeildar Skallagríms hangir á bláþræði: Hætta á að draga þurfi liðið úr keppni Körfuknattleiksdeild Skallagríms berst nú fyrir tilverurétti sínum. Boðað hefur verið til neyðarfundar til að ræða stöðuna sem upp er komin. Svo gæti farið að draga þurfi lið Skallagríms úr leik á Íslandsmótinu. 5. október 2021 10:48 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira
Fyrrverandi þjálfari Skallagríms gargaði á sjö ára gamalt barn leikmanns Embla Kristínardóttir, leikmaður Skallagríms, ber Goran Milijevic, fyrrverandi þjálfara liðsins, ekki vel söguna í hlaðvarpsþættinum Undir körfunni. 8. desember 2021 08:01
Skallagrímur dregur lið sitt úr keppni Skallagrímur hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta. Tilkynning þess efnis birtist á Facebook-síðu félagsins fyrr í kvöld. 9. desember 2021 20:20
Þjálfarinn farinn frá Skallagrími eftir 55 stiga tap fyrir Njarðvík Goran Miljevic er hættur sem þjálfari kvennaliðs Skallagríms í körfubolta. Hann stýrði því í síðasta sinn þegar það tapaði fyrir Njarðvík, 31-86, á heimavelli í Subway-deildinni í gær. 28. október 2021 06:58
„Sannfærður um að Borgnesingar leysi þetta mál“ Formaður KKÍ segir vandamál íþróttahreyfingarinnar kristallast í því neyðarástandi sem nú ríkir hjá Skallagrími sem gæti þurft að draga körfuboltalið sín úr keppni vegna skorts á sjálfboðaliðum og fjárhagslegum styrkjum. Ekkert lið kæmi í stað Skallagríms í úrvalsdeild kvenna ef liðið hætti við keppni og ekkert lið myndi þá falla í vor. 5. október 2021 11:31
Tilvera körfuknattleiksdeildar Skallagríms hangir á bláþræði: Hætta á að draga þurfi liðið úr keppni Körfuknattleiksdeild Skallagríms berst nú fyrir tilverurétti sínum. Boðað hefur verið til neyðarfundar til að ræða stöðuna sem upp er komin. Svo gæti farið að draga þurfi lið Skallagríms úr leik á Íslandsmótinu. 5. október 2021 10:48