Birnirnir frá Memphis juku enn á óhamingju Lakers-manna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2021 07:31 Hlutirnir ganga ekki alveg upp hjá LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. getty/Justin Ford Vandræði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta halda áfram en í nótt tapaði liðið fyrir Memphis Grizzlies, 108-95. Memphis var án tveggja af sínum bestu mönnum, Ja Morant og Dillon Brooks, en það kom ekki að sök. Jaren Jackson skoraði 25 stig og Desmond Bane 23 fyrir Memphis sem hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. JJJ and Desmond Bane lift the @memgrizz!@jarenjacksonjr: 25 PTS, 3 STL@DBane0625: 23 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/mcZUpAyU6k— NBA (@NBA) December 10, 2021 Anthony Davis skoraði 22 stig fyrir Lakers og LeBron James var með þrefalda tvennu; tuttugu stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar. Lakers er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með þrettán sigra og þrettán töp. Utah Jazz vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Philadelphia 76ers á útivelli, 96-118. Átta leikmenn Utah skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Donovan Mitchell var stigahæstur með 22 stig og Rudy Gobert skoraði sautján stig og tók 22 fráköst. Joel Embiid skoraði nítján stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris sautján. FINAL SCORE THREAD Rudy Gobert's monster double-double powers the @utahjazz to their 6th-straight win!Donovan Mitchell: 22 PTS, 6 ASTHassan Whiteside: 14 PTS, 10 REB pic.twitter.com/npWTzlWeeb— NBA (@NBA) December 10, 2021 Þá vann San Antonio Spurs góðan sigur á Denver Nuggets, 123-111. Derrick White var stigahæstur hjá San Antonio með 23 stig og Lonnie Walker kom næstur með 21 stig. Dejounte Murray's balanced line propels the @spurs to victory at home!Derrick White: 23 PTS, 4 AST, 2 BLKLonnie Walker IV: 21 PTSDoug McDermott: 17 PTS pic.twitter.com/nSJSkjkKxW— NBA (@NBA) December 10, 2021 Aaron Gordon skoraði 25 stig fyrir Denver og Nikola Jokic var með þrefalda tvennu; 22 stig, þrettán fráköst og tíu stoðsendingar. Úrslitin í nótt Memphis 108-95 LA Lakers Philadelphia 96-118 Utah San Antonio 123-111 Denver NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sjá meira
Memphis var án tveggja af sínum bestu mönnum, Ja Morant og Dillon Brooks, en það kom ekki að sök. Jaren Jackson skoraði 25 stig og Desmond Bane 23 fyrir Memphis sem hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. JJJ and Desmond Bane lift the @memgrizz!@jarenjacksonjr: 25 PTS, 3 STL@DBane0625: 23 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/mcZUpAyU6k— NBA (@NBA) December 10, 2021 Anthony Davis skoraði 22 stig fyrir Lakers og LeBron James var með þrefalda tvennu; tuttugu stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar. Lakers er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með þrettán sigra og þrettán töp. Utah Jazz vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Philadelphia 76ers á útivelli, 96-118. Átta leikmenn Utah skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Donovan Mitchell var stigahæstur með 22 stig og Rudy Gobert skoraði sautján stig og tók 22 fráköst. Joel Embiid skoraði nítján stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris sautján. FINAL SCORE THREAD Rudy Gobert's monster double-double powers the @utahjazz to their 6th-straight win!Donovan Mitchell: 22 PTS, 6 ASTHassan Whiteside: 14 PTS, 10 REB pic.twitter.com/npWTzlWeeb— NBA (@NBA) December 10, 2021 Þá vann San Antonio Spurs góðan sigur á Denver Nuggets, 123-111. Derrick White var stigahæstur hjá San Antonio með 23 stig og Lonnie Walker kom næstur með 21 stig. Dejounte Murray's balanced line propels the @spurs to victory at home!Derrick White: 23 PTS, 4 AST, 2 BLKLonnie Walker IV: 21 PTSDoug McDermott: 17 PTS pic.twitter.com/nSJSkjkKxW— NBA (@NBA) December 10, 2021 Aaron Gordon skoraði 25 stig fyrir Denver og Nikola Jokic var með þrefalda tvennu; 22 stig, þrettán fráköst og tíu stoðsendingar. Úrslitin í nótt Memphis 108-95 LA Lakers Philadelphia 96-118 Utah San Antonio 123-111 Denver NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sjá meira