Úrslitin ráðin í fjórum riðlum á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 21:36 Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar enda í efsta sæti C-riðils með fullt hús stiga. Getty/Baptiste Fernandez Átta leikir voru á dagskrá á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í dag og í kvöld og nú eru úrslitin ráðin í fjórum af átta riðlum mótsins. Meðal þjóða sem tryggðu sér sæti í milliriðlum í kvöld voru Frakkar, Svíar og Norðmenn. Frakkar höfðu þegar tryggt sér farseðilinn í milliriðil þegar liðið mætti Svartfjallalandi í kvöld. Liðin skiptust á að skora í fyrri hálfleik og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan jöfn, 12-12. Frönsku stelpurnar skoruðu svo fyrstu fjögur mörk seinni hálfleiksins og lögðu þar með grunninn að góðum sigri sínum. Liðið hélt forystunni út leikinn og vann að lokum góðan fimm marka sigur, 24-19. Frakkar enda því í efsta sæti A-riðils með full hús stiga, en Svartfjallaland fylgir þeim í milliriðil eftir að hafa lent í þriðja sæti riðilsins með tvö stig. Svíar og Hollendingar gerðu jafntefli, 31-31, er liðin mættust í D-riðli. Svíar byrjuðu af miklum krafti og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik, en góður endasprettur Hollendinga fyrir hlé sá til þess að munurinn var aðeins eitt mark þegar gengið var til búningsherbergja, 18-17, Svíum í vil. Mikið jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik og að lokum fór það svo að liðið skildu jöfn, 31-31. Svíar og Hollendingar enda því jafnir í efsta sæti riðilsins með fimm stig hvor, en Puerto Rico fylgir þeim í milliriðil. Úsbekistan situr hins vegar eftir með sárt ennið. Þá unnu Norðmenn öruggan ellefu marka sigur gegn Rúmeníu, 33-22. Nokkuð jafnræði var í upphafi leiks, en þær norsku náðu tökum á leiknum í stöðunni 5-5 og eftir það var sigur þeirra aldrei í hættu. Noregur endar því í efsta sæti C-riðils með fullt hús stiga, tveimur stigum meira en Rúmenar sem enda í öðru sæti. Úrslit kvöldsins Angóla 25-25 Slóvenía Kamerún 19-33 Pólland Kasakstan 31-25 Íran Púertó Ríkó 30-24 Úsbekistan Frakkland 24-19 Svartfjallaland Holland 31-31 Svíþjóð Noregur 33-22 Rúmenía Rússland 32-22 Serbía HM 2021 í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Frakkar höfðu þegar tryggt sér farseðilinn í milliriðil þegar liðið mætti Svartfjallalandi í kvöld. Liðin skiptust á að skora í fyrri hálfleik og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan jöfn, 12-12. Frönsku stelpurnar skoruðu svo fyrstu fjögur mörk seinni hálfleiksins og lögðu þar með grunninn að góðum sigri sínum. Liðið hélt forystunni út leikinn og vann að lokum góðan fimm marka sigur, 24-19. Frakkar enda því í efsta sæti A-riðils með full hús stiga, en Svartfjallaland fylgir þeim í milliriðil eftir að hafa lent í þriðja sæti riðilsins með tvö stig. Svíar og Hollendingar gerðu jafntefli, 31-31, er liðin mættust í D-riðli. Svíar byrjuðu af miklum krafti og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik, en góður endasprettur Hollendinga fyrir hlé sá til þess að munurinn var aðeins eitt mark þegar gengið var til búningsherbergja, 18-17, Svíum í vil. Mikið jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik og að lokum fór það svo að liðið skildu jöfn, 31-31. Svíar og Hollendingar enda því jafnir í efsta sæti riðilsins með fimm stig hvor, en Puerto Rico fylgir þeim í milliriðil. Úsbekistan situr hins vegar eftir með sárt ennið. Þá unnu Norðmenn öruggan ellefu marka sigur gegn Rúmeníu, 33-22. Nokkuð jafnræði var í upphafi leiks, en þær norsku náðu tökum á leiknum í stöðunni 5-5 og eftir það var sigur þeirra aldrei í hættu. Noregur endar því í efsta sæti C-riðils með fullt hús stiga, tveimur stigum meira en Rúmenar sem enda í öðru sæti. Úrslit kvöldsins Angóla 25-25 Slóvenía Kamerún 19-33 Pólland Kasakstan 31-25 Íran Púertó Ríkó 30-24 Úsbekistan Frakkland 24-19 Svartfjallaland Holland 31-31 Svíþjóð Noregur 33-22 Rúmenía Rússland 32-22 Serbía
Angóla 25-25 Slóvenía Kamerún 19-33 Pólland Kasakstan 31-25 Íran Púertó Ríkó 30-24 Úsbekistan Frakkland 24-19 Svartfjallaland Holland 31-31 Svíþjóð Noregur 33-22 Rúmenía Rússland 32-22 Serbía
HM 2021 í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira