Talinn hafa myrt fjölskyldu sína eftir að hann falsaði bólusetningarvottorð Eiður Þór Árnason skrifar 7. desember 2021 19:02 Strax í upphafi var talið að andlátin hafi borið að með saknæmum hætti. Getty/Patrick Pleul Lík þriggja barna og tveggja fullorðinna fundust á heimili í þýska sambandslandinu Brandenborg á laugardag. Grunar lögreglu að fjölskyldufaðirinn hafi orðið eiginkonu sinni og þremur börnum að bana áður en hann tók eigið líf. Að sögn lögreglu mátti bæði finna skot- og stungusár á líkunum sem fundust í bænum Königs Wusterhausen, skammt frá Berlín. Börnin voru fjögurra, átta og tíu ára gömul en foreldrarnir báðir fertugir. Greint var frá því í dag að yfirvöld í Þýskalandi telji að maðurinn hafi framið ódæðisverkið þegar hann óttaðist að félagsmálayfirvöld hygðust taka börnin úr umsjá foreldranna. Hann hafði þá verið staðinn að því að falsa Covid-bólusetningarvottorð fyrir eiginkonu sína. Að sögn þýsku lögreglunnar fannst bréf við leit á heimili fjölskyldunnar sem talið er að hafi verið ritað af fjölskylduföðurnum. Þar segir að vinnuveitandi konunnar hafi áttað sig á því að um falsað vottorð væri að ræða og hótað málaferlum. Samkvæmt bréfinu óttuðust hjónin að þau ættu á hættu að verða handtekin og börnin tekin af þeim. Skotvopn fannst í íbúð fjölskyldunnar en að sögn lögreglu voru hvorki maðurinn né konan með skotvopnaleyfi. Vitni sá líkin inn í íbúðinni á laugardag og gerði lögreglu viðvart. Þýskaland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Að sögn lögreglu mátti bæði finna skot- og stungusár á líkunum sem fundust í bænum Königs Wusterhausen, skammt frá Berlín. Börnin voru fjögurra, átta og tíu ára gömul en foreldrarnir báðir fertugir. Greint var frá því í dag að yfirvöld í Þýskalandi telji að maðurinn hafi framið ódæðisverkið þegar hann óttaðist að félagsmálayfirvöld hygðust taka börnin úr umsjá foreldranna. Hann hafði þá verið staðinn að því að falsa Covid-bólusetningarvottorð fyrir eiginkonu sína. Að sögn þýsku lögreglunnar fannst bréf við leit á heimili fjölskyldunnar sem talið er að hafi verið ritað af fjölskylduföðurnum. Þar segir að vinnuveitandi konunnar hafi áttað sig á því að um falsað vottorð væri að ræða og hótað málaferlum. Samkvæmt bréfinu óttuðust hjónin að þau ættu á hættu að verða handtekin og börnin tekin af þeim. Skotvopn fannst í íbúð fjölskyldunnar en að sögn lögreglu voru hvorki maðurinn né konan með skotvopnaleyfi. Vitni sá líkin inn í íbúðinni á laugardag og gerði lögreglu viðvart.
Þýskaland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira