Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. desember 2021 11:51 Það hefur ýmislegt gengið á hjá þeim Tristan Thompson og Khloé Kardashian. Getty/George Pimentel/Allen Berezovsky Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. Tristan Thompson og Khloé hafa átt í stormasömu sambandi frá árinu 2016 en þau eignuðust dótturina True árið 2018. „Við vitum að hann hélt framhjá Khloé þegar hún var á steypinum, alveg að fara eiga. Hann kyssti síðan bestu vinkonu litlu systur Khloé, hana Jordyn Woods. Svo komu fréttir í júní að hann hefði farið með tveimur stelpum inn á hótelherbergi og þau hættu þau saman í kjölfarið af því, í fimmta skiptið. En núna á fimmtudaginn komu fréttir af því að maðurinn eigi barn með einhverjum einkaþjálfara sem enginn veit hver er,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir sem fer yfir allt það helsta frá Hollywood í Brennslutei vikunnar. „Þetta er raunverulegt dæmi“ Slúðurmiðlar vestanhafs hafa greint frá því að barnið hafi komið í heiminn þann 2. desember síðastliðinn. Þá hafa slúðurmiðlarnir einnig grafið upp raunverulegt dómsmál sem er í gangi vegna þessa. „Ég veit hann hefur áður verið sakaður um að gera einhverjar óléttar en þetta er raunverulegt dæmi. Hún segir að þau hafi verið búin að vera sofa saman í marga mánuði en þetta tiltekna skipti sem hún varð ólétt gerist í mars.“ Á þeim tímapunkti var Thompson hins vegar í föstu sambandi með barnsmóður sinni Khloé. Birta bendir á að það megi sjá á Keeping Up With The Kardashians þáttum frá þessum tíma og afmæliskveðju sem Khloé skrifaði til Thompson í þessum sama mánuði. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Í afmæliskveðjunni segir Khloé að þau sem komast í gegnum erfiðleika saman, þeim er ætlað að vera saman. Þar má ætla að hún sé að vísa til fyrri erfiðleika úr þeirra sambandi en vissi þá ekki hvað koma skyldi. „Þarna eru þau bara full-on svo hamingjusöm og þarna er hann bara að sofa hjá annarri.“ Í raunveruleikaþætti Kardashian-fjölskyldunnar má sjá það að á þessum tíma voru þau Tristan og Khloé að reyna að eignast barn saman og því þvertekur Birta fyrir það að þau hafi verið í opnu sambandi. „Það er ekki ennþá búið að staðfesta það að hann eigi barnið. En það má sjá það í þessum gögnum að hann viðurkennir að þau hafi sofið saman. Þannig hann er búinn að viðurkenna upp á sig framhjáhald en segir að hann þurfi að fá DNA test til þess að staðfesta þetta.“ Í þættinum segir Birta einnig frá því að búið sé að blása af hnefaleikabardaga YouTube-stjörnunnar Jake Paul og fyrrverandi Love Island-keppandans Tommy Fury sem stóð til að yrði þann 18. desember, sökum beinbrots Fury. Þess í stað muni bardagakappinn Tyron Woodly slást við Paul. Þá segir ræðir Birta einnig nýjustu fréttir af Megan Fox og Machine Gun Kelly og þeim Kim Kardashian og Pete Davidson. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni. Brennslan Hollywood Ástin og lífið Börn og uppeldi Tengdar fréttir Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 23. nóvember 2021 13:31 Paris Hilton klæddist sex kjólum í þriggja daga brúðkaupsveislu Athafnakonan, hótelerfinginn og fyrrverandi raunveruleikaþáttastjarnan Paris Hilton er gift kona. Óhætt er að segja að öllu hafi verið tjaldað til þegar hún gekk að eiga athafnamanninn Carter Reum. 16. nóvember 2021 12:30 Kanye West orðaður við tuttugu og tveggja ára gamla fyrirsætu Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar alla þriðjudagsmorgna á FM 957. Í morgun fór Birta yfir harmleikinn sem átti sér stað á Astroworld-tónlistarhátíðinni um helgina. Þá var einnig rætt um ný ástarsambönd þeirra Kim Kardashian og Kanye West sem virðast bæði vera að horfa fram á veginn. 9. nóvember 2021 14:37 Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35 Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16 Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30 Mest lesið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Tristan Thompson og Khloé hafa átt í stormasömu sambandi frá árinu 2016 en þau eignuðust dótturina True árið 2018. „Við vitum að hann hélt framhjá Khloé þegar hún var á steypinum, alveg að fara eiga. Hann kyssti síðan bestu vinkonu litlu systur Khloé, hana Jordyn Woods. Svo komu fréttir í júní að hann hefði farið með tveimur stelpum inn á hótelherbergi og þau hættu þau saman í kjölfarið af því, í fimmta skiptið. En núna á fimmtudaginn komu fréttir af því að maðurinn eigi barn með einhverjum einkaþjálfara sem enginn veit hver er,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir sem fer yfir allt það helsta frá Hollywood í Brennslutei vikunnar. „Þetta er raunverulegt dæmi“ Slúðurmiðlar vestanhafs hafa greint frá því að barnið hafi komið í heiminn þann 2. desember síðastliðinn. Þá hafa slúðurmiðlarnir einnig grafið upp raunverulegt dómsmál sem er í gangi vegna þessa. „Ég veit hann hefur áður verið sakaður um að gera einhverjar óléttar en þetta er raunverulegt dæmi. Hún segir að þau hafi verið búin að vera sofa saman í marga mánuði en þetta tiltekna skipti sem hún varð ólétt gerist í mars.“ Á þeim tímapunkti var Thompson hins vegar í föstu sambandi með barnsmóður sinni Khloé. Birta bendir á að það megi sjá á Keeping Up With The Kardashians þáttum frá þessum tíma og afmæliskveðju sem Khloé skrifaði til Thompson í þessum sama mánuði. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Í afmæliskveðjunni segir Khloé að þau sem komast í gegnum erfiðleika saman, þeim er ætlað að vera saman. Þar má ætla að hún sé að vísa til fyrri erfiðleika úr þeirra sambandi en vissi þá ekki hvað koma skyldi. „Þarna eru þau bara full-on svo hamingjusöm og þarna er hann bara að sofa hjá annarri.“ Í raunveruleikaþætti Kardashian-fjölskyldunnar má sjá það að á þessum tíma voru þau Tristan og Khloé að reyna að eignast barn saman og því þvertekur Birta fyrir það að þau hafi verið í opnu sambandi. „Það er ekki ennþá búið að staðfesta það að hann eigi barnið. En það má sjá það í þessum gögnum að hann viðurkennir að þau hafi sofið saman. Þannig hann er búinn að viðurkenna upp á sig framhjáhald en segir að hann þurfi að fá DNA test til þess að staðfesta þetta.“ Í þættinum segir Birta einnig frá því að búið sé að blása af hnefaleikabardaga YouTube-stjörnunnar Jake Paul og fyrrverandi Love Island-keppandans Tommy Fury sem stóð til að yrði þann 18. desember, sökum beinbrots Fury. Þess í stað muni bardagakappinn Tyron Woodly slást við Paul. Þá segir ræðir Birta einnig nýjustu fréttir af Megan Fox og Machine Gun Kelly og þeim Kim Kardashian og Pete Davidson. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni.
Brennslan Hollywood Ástin og lífið Börn og uppeldi Tengdar fréttir Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 23. nóvember 2021 13:31 Paris Hilton klæddist sex kjólum í þriggja daga brúðkaupsveislu Athafnakonan, hótelerfinginn og fyrrverandi raunveruleikaþáttastjarnan Paris Hilton er gift kona. Óhætt er að segja að öllu hafi verið tjaldað til þegar hún gekk að eiga athafnamanninn Carter Reum. 16. nóvember 2021 12:30 Kanye West orðaður við tuttugu og tveggja ára gamla fyrirsætu Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar alla þriðjudagsmorgna á FM 957. Í morgun fór Birta yfir harmleikinn sem átti sér stað á Astroworld-tónlistarhátíðinni um helgina. Þá var einnig rætt um ný ástarsambönd þeirra Kim Kardashian og Kanye West sem virðast bæði vera að horfa fram á veginn. 9. nóvember 2021 14:37 Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35 Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16 Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30 Mest lesið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 23. nóvember 2021 13:31
Paris Hilton klæddist sex kjólum í þriggja daga brúðkaupsveislu Athafnakonan, hótelerfinginn og fyrrverandi raunveruleikaþáttastjarnan Paris Hilton er gift kona. Óhætt er að segja að öllu hafi verið tjaldað til þegar hún gekk að eiga athafnamanninn Carter Reum. 16. nóvember 2021 12:30
Kanye West orðaður við tuttugu og tveggja ára gamla fyrirsætu Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar alla þriðjudagsmorgna á FM 957. Í morgun fór Birta yfir harmleikinn sem átti sér stað á Astroworld-tónlistarhátíðinni um helgina. Þá var einnig rætt um ný ástarsambönd þeirra Kim Kardashian og Kanye West sem virðast bæði vera að horfa fram á veginn. 9. nóvember 2021 14:37
Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35
Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16
Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30