Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 11:30 Kolbrún Þöll Þorradóttir er orðin þrautreynd á stóra sviðinu þrátt fyrir ungan aldur. stefán pálsson Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. „Þetta er fimmta Evrópumótið mitt,“ sagði Kolbrún sem hefur keppt í fullorðinsflokki á undanförnum þremur Evrópumótum. „Ég fór á mitt fyrsta mót þegar ég var tólf ára 2012 og hef verið hérna síðan.“ Kolbrún vann til silfurverðlauna með kvennaliðinu á EM 2016 og 2018 og var í tólf manna úrvalsliði síðustu þriggja Evrópumóta. Á EM á Íslandi 2014 var hún sú eina úr unglingaflokki í úrvalsliðinu. En hvað sér Kolbrún fram á það að vera lengi að? „Það er spurning. Við erum flestar í námi eða vinnu. Sjálf er ég í fullri vinnu og fullu námi með þessu og þetta er tímafrekt sport. Við æfum fimm sinnum í viku, þrjá klukkutíma í senn og stundum meira. En þetta er allt þess virði,“ sagði Kolbrún. Garðbæingarnir Kolbrún og Andrea Sif Pétursdóttir.stefán pálsson Hún ítrekar það að allt erfiðið og tíminn sem fari í fimleikana sé þess virði jafnvel þótt þær fái ekki krónu fyrir það. „Það er alltaf gleðin og upplifunin að keppa á svona stórmóti fyrir Íslands hönd, það er bara draumur.“ Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi. Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
„Þetta er fimmta Evrópumótið mitt,“ sagði Kolbrún sem hefur keppt í fullorðinsflokki á undanförnum þremur Evrópumótum. „Ég fór á mitt fyrsta mót þegar ég var tólf ára 2012 og hef verið hérna síðan.“ Kolbrún vann til silfurverðlauna með kvennaliðinu á EM 2016 og 2018 og var í tólf manna úrvalsliði síðustu þriggja Evrópumóta. Á EM á Íslandi 2014 var hún sú eina úr unglingaflokki í úrvalsliðinu. En hvað sér Kolbrún fram á það að vera lengi að? „Það er spurning. Við erum flestar í námi eða vinnu. Sjálf er ég í fullri vinnu og fullu námi með þessu og þetta er tímafrekt sport. Við æfum fimm sinnum í viku, þrjá klukkutíma í senn og stundum meira. En þetta er allt þess virði,“ sagði Kolbrún. Garðbæingarnir Kolbrún og Andrea Sif Pétursdóttir.stefán pálsson Hún ítrekar það að allt erfiðið og tíminn sem fari í fimleikana sé þess virði jafnvel þótt þær fái ekki krónu fyrir það. „Það er alltaf gleðin og upplifunin að keppa á svona stórmóti fyrir Íslands hönd, það er bara draumur.“ Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi.
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira