Storkar fimleikalögmálunum með súperstökkum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 10:01 Kolbrún Þöll Þorradóttir í kunnuglegri stöðu. stefán þór friðriksson Kolbrún Þöll Þorradóttir hefur verið dugleg að storka fimleikalögmálunum og reyna stökk sem ekki hafa verið reynd áður. Meðal þeirra er sannkallað súperstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. Kolbrún er sú eina sem hefur framkvæmt þetta stökk á Evrópumóti í hópfimleikum en hún gerði það á EM 2016 í Maribor í Slóveníu. „Ég framkvæmdi þetta fyrst í keppni 2016, fyrst á Íslandsmóti unglinga og svo á Evrópumótinu. Það gekk ekki alveg þá,“ sagði Kolbrún en lendingin eftir súperstökkið á EM 2016 var ekki alveg upp á tíu. Myndband af súperstökkinu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Kolbrún vonast til að geta framkvæmt súperstökkið í úrslitunum á EM í Guiamaeres í Portúgal í dag. „Ég hef átt mjög gott undirbúningstímabil, er tilbúinn og fannst ég framkvæma þetta mjög vel í gær,“ sagði Kolbrún og vísaði til undanúrslitanna í fyrradag þar sem Ísland varð í 2. sæti á eftir Svíþjóð sem á titil að verja. Kolbrún fagnar vel heppnuðu stökki.stefán þór friðriksson Áhættan í fimleikum er mikil enda hættan á meiðslum talsverð þegar gríðarlega erfið og flókin stökk eru framkvæmd. „Maður er alltaf með þetta smá á bak við eyrað. Ég held að enginn fari á stórmót með líkamann í hundrað prósent lagi. Það er alltaf áhætta þegar maður lendir á þessum lendingardýnum að ökklar eða hné gefi sig. En við höfum æft mjög vel og erum meðvitaðar um stökkin okkar,“ sagði Kolbrún að lokum. Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi. Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Sjá meira
Kolbrún er sú eina sem hefur framkvæmt þetta stökk á Evrópumóti í hópfimleikum en hún gerði það á EM 2016 í Maribor í Slóveníu. „Ég framkvæmdi þetta fyrst í keppni 2016, fyrst á Íslandsmóti unglinga og svo á Evrópumótinu. Það gekk ekki alveg þá,“ sagði Kolbrún en lendingin eftir súperstökkið á EM 2016 var ekki alveg upp á tíu. Myndband af súperstökkinu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Kolbrún vonast til að geta framkvæmt súperstökkið í úrslitunum á EM í Guiamaeres í Portúgal í dag. „Ég hef átt mjög gott undirbúningstímabil, er tilbúinn og fannst ég framkvæma þetta mjög vel í gær,“ sagði Kolbrún og vísaði til undanúrslitanna í fyrradag þar sem Ísland varð í 2. sæti á eftir Svíþjóð sem á titil að verja. Kolbrún fagnar vel heppnuðu stökki.stefán þór friðriksson Áhættan í fimleikum er mikil enda hættan á meiðslum talsverð þegar gríðarlega erfið og flókin stökk eru framkvæmd. „Maður er alltaf með þetta smá á bak við eyrað. Ég held að enginn fari á stórmót með líkamann í hundrað prósent lagi. Það er alltaf áhætta þegar maður lendir á þessum lendingardýnum að ökklar eða hné gefi sig. En við höfum æft mjög vel og erum meðvitaðar um stökkin okkar,“ sagði Kolbrún að lokum. Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi.
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Sjá meira