Æfa fimm sinnum í viku þrjá klukkutíma í senn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2021 10:31 Júlían Máni Rakelarson keppir í fullorðinsflokki þrátt fyrir ungan aldur. stöð 2 sport Yngsti meðlimur íslenska karlalandsliðsins í hópfimleikum getur ekki beðið eftir því að stíga á stokk á EM eftir stífan undirbúning. Hinn átján ára Júlían Máni Rakelarson og félagar hans í karlaliði Íslands hefja leik klukkan 19:00 í kvöld. „Spennan er orðin rosalega mikil. Þetta mót hefur verið lengi að koma og mikill undirbúningur. Núna er þetta farið að „kikka“ inn og komið í raunveruleikann,“ sagði Júlían í samtali við Vísi. EM átti upphaflega að fara fram í fyrra en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undirbúningurinn fyrir mótið í ár hefur verið langur og æfingar sérstaklega stífar undanfarnar vikur og mánuði. „Við höfum æft fimm sinnum í viku og hver æfing er næstum alltaf þrír tímar í senn,“ sagði Júlían. Hann fer ekkert í grafgötur með markmið sín og íslenska liðsins á EM. „Við viljum sýna að við getum mætt með karlalið og verið með topplið á þessu Evrópumóti. Ég stefni klárlega á pall.“ En hvað þarf að gerast til að það markmið verði að veruleika? „Við þurfum að eiga góðan dag og sýna hvað við getum. Við getum öll þessi stökk sem við erum með,“ svaraði Júlían. Hann segist ekki finna fyrir því að vera yngstur í íslenska liðinu. „Ég er yngstur en mér finnst það ekkert skrítið. Ég hef æft með þessum strákum mjög lengi, síðan ég var mjög ungur. Við höfum farið mjög langa leið saman.“ Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Hinn átján ára Júlían Máni Rakelarson og félagar hans í karlaliði Íslands hefja leik klukkan 19:00 í kvöld. „Spennan er orðin rosalega mikil. Þetta mót hefur verið lengi að koma og mikill undirbúningur. Núna er þetta farið að „kikka“ inn og komið í raunveruleikann,“ sagði Júlían í samtali við Vísi. EM átti upphaflega að fara fram í fyrra en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undirbúningurinn fyrir mótið í ár hefur verið langur og æfingar sérstaklega stífar undanfarnar vikur og mánuði. „Við höfum æft fimm sinnum í viku og hver æfing er næstum alltaf þrír tímar í senn,“ sagði Júlían. Hann fer ekkert í grafgötur með markmið sín og íslenska liðsins á EM. „Við viljum sýna að við getum mætt með karlalið og verið með topplið á þessu Evrópumóti. Ég stefni klárlega á pall.“ En hvað þarf að gerast til að það markmið verði að veruleika? „Við þurfum að eiga góðan dag og sýna hvað við getum. Við getum öll þessi stökk sem við erum með,“ svaraði Júlían. Hann segist ekki finna fyrir því að vera yngstur í íslenska liðinu. „Ég er yngstur en mér finnst það ekkert skrítið. Ég hef æft með þessum strákum mjög lengi, síðan ég var mjög ungur. Við höfum farið mjög langa leið saman.“
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira