Enn með glórulausar ákvarðanir en sum mörkin stórkostleg Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2021 15:00 Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson skeggræddu málin í Seinni bylgjunni í gærkvöld. Stöð 2 Sport Túnisbúinn Hamza Kablouti er farinn að láta til sín taka með nýliðum Víkings og átti stóran þátt í fyrsta sigri liðsins í Olís-deildinni í handbolta á þessari leiktíð. Kablouti skoraði níu mörk úr nítján skotum í 26-22 sigri Víkings gegn HK í gærkvöld: „Svo er hann að stela, átti stoðsendingu, og það er „attitude“ í honum eins og við sjáum af þessari snuddu og fagninu hjá honum. Það er smá leikari í honum, gaman að fylgjast með honum,“ sagði Róbert Gunnarsson þegar rætt var um Kablouti í Seinni bylgjunni. „Hann tekur ekkert alltaf svakalega flottar ákvarðanir en sum mörkin hans eru stórkostleg, það verður ekki af honum tekið,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Hamzatólg sem bragð er af Kablouti hóf leiktíðina með Aftureldingu en náði ekki að festa sig í sessi þar og var lánaður til nýliða Víkings þar sem hann fær meira svigrúm til að láta að sér kveða: Ákvarðanirnar ekki eins dýrar „Ég held að hann eigi bara eftir að verða betri og betri. Hann fékk ekki þennan tíma, réttilega, hjá Aftureldingu. Hjá Víkingi mun hann fá tíma. Það mun taka tíma fyrir hann að aðlagast en mér finnst hann vera farinn að vinna betur fyrir liðið. Hann er enn með glórulausar ákvarðanir en þær eru færri en þær voru hjá Aftureldingu,“ sagði Róbert. „Þessar ákvarðanir eru heldur ekki jafndýrar og þegar hann var hjá Aftureldingu. Þá vissi hann að hann hefði mikið styttri tíma, allt var mikið þvingaðra og undir meiri pressu, svo hvert slakt skot hjá honum var mikið dýrara en það er hjá Víkingi,“ bætti Ásgeir við. „Þeir fengu hann til þess að vera með níu mörk í svona leikjum og núna hefur það heppnast. Það er „value“ í því að hafa leikmann sem skýtur 20 sinnum á markið. Auðvitað vill hann alltaf skora en hann er ekkert í molum þó að nýtingin hans sé slök. Hann heldur bara áfram og áfram,“ sagði Ásgeir. Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Kablouti skoraði níu mörk úr nítján skotum í 26-22 sigri Víkings gegn HK í gærkvöld: „Svo er hann að stela, átti stoðsendingu, og það er „attitude“ í honum eins og við sjáum af þessari snuddu og fagninu hjá honum. Það er smá leikari í honum, gaman að fylgjast með honum,“ sagði Róbert Gunnarsson þegar rætt var um Kablouti í Seinni bylgjunni. „Hann tekur ekkert alltaf svakalega flottar ákvarðanir en sum mörkin hans eru stórkostleg, það verður ekki af honum tekið,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Hamzatólg sem bragð er af Kablouti hóf leiktíðina með Aftureldingu en náði ekki að festa sig í sessi þar og var lánaður til nýliða Víkings þar sem hann fær meira svigrúm til að láta að sér kveða: Ákvarðanirnar ekki eins dýrar „Ég held að hann eigi bara eftir að verða betri og betri. Hann fékk ekki þennan tíma, réttilega, hjá Aftureldingu. Hjá Víkingi mun hann fá tíma. Það mun taka tíma fyrir hann að aðlagast en mér finnst hann vera farinn að vinna betur fyrir liðið. Hann er enn með glórulausar ákvarðanir en þær eru færri en þær voru hjá Aftureldingu,“ sagði Róbert. „Þessar ákvarðanir eru heldur ekki jafndýrar og þegar hann var hjá Aftureldingu. Þá vissi hann að hann hefði mikið styttri tíma, allt var mikið þvingaðra og undir meiri pressu, svo hvert slakt skot hjá honum var mikið dýrara en það er hjá Víkingi,“ bætti Ásgeir við. „Þeir fengu hann til þess að vera með níu mörk í svona leikjum og núna hefur það heppnast. Það er „value“ í því að hafa leikmann sem skýtur 20 sinnum á markið. Auðvitað vill hann alltaf skora en hann er ekkert í molum þó að nýtingin hans sé slök. Hann heldur bara áfram og áfram,“ sagði Ásgeir.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn