Enn með glórulausar ákvarðanir en sum mörkin stórkostleg Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2021 15:00 Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson skeggræddu málin í Seinni bylgjunni í gærkvöld. Stöð 2 Sport Túnisbúinn Hamza Kablouti er farinn að láta til sín taka með nýliðum Víkings og átti stóran þátt í fyrsta sigri liðsins í Olís-deildinni í handbolta á þessari leiktíð. Kablouti skoraði níu mörk úr nítján skotum í 26-22 sigri Víkings gegn HK í gærkvöld: „Svo er hann að stela, átti stoðsendingu, og það er „attitude“ í honum eins og við sjáum af þessari snuddu og fagninu hjá honum. Það er smá leikari í honum, gaman að fylgjast með honum,“ sagði Róbert Gunnarsson þegar rætt var um Kablouti í Seinni bylgjunni. „Hann tekur ekkert alltaf svakalega flottar ákvarðanir en sum mörkin hans eru stórkostleg, það verður ekki af honum tekið,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Hamzatólg sem bragð er af Kablouti hóf leiktíðina með Aftureldingu en náði ekki að festa sig í sessi þar og var lánaður til nýliða Víkings þar sem hann fær meira svigrúm til að láta að sér kveða: Ákvarðanirnar ekki eins dýrar „Ég held að hann eigi bara eftir að verða betri og betri. Hann fékk ekki þennan tíma, réttilega, hjá Aftureldingu. Hjá Víkingi mun hann fá tíma. Það mun taka tíma fyrir hann að aðlagast en mér finnst hann vera farinn að vinna betur fyrir liðið. Hann er enn með glórulausar ákvarðanir en þær eru færri en þær voru hjá Aftureldingu,“ sagði Róbert. „Þessar ákvarðanir eru heldur ekki jafndýrar og þegar hann var hjá Aftureldingu. Þá vissi hann að hann hefði mikið styttri tíma, allt var mikið þvingaðra og undir meiri pressu, svo hvert slakt skot hjá honum var mikið dýrara en það er hjá Víkingi,“ bætti Ásgeir við. „Þeir fengu hann til þess að vera með níu mörk í svona leikjum og núna hefur það heppnast. Það er „value“ í því að hafa leikmann sem skýtur 20 sinnum á markið. Auðvitað vill hann alltaf skora en hann er ekkert í molum þó að nýtingin hans sé slök. Hann heldur bara áfram og áfram,“ sagði Ásgeir. Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Kablouti skoraði níu mörk úr nítján skotum í 26-22 sigri Víkings gegn HK í gærkvöld: „Svo er hann að stela, átti stoðsendingu, og það er „attitude“ í honum eins og við sjáum af þessari snuddu og fagninu hjá honum. Það er smá leikari í honum, gaman að fylgjast með honum,“ sagði Róbert Gunnarsson þegar rætt var um Kablouti í Seinni bylgjunni. „Hann tekur ekkert alltaf svakalega flottar ákvarðanir en sum mörkin hans eru stórkostleg, það verður ekki af honum tekið,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Hamzatólg sem bragð er af Kablouti hóf leiktíðina með Aftureldingu en náði ekki að festa sig í sessi þar og var lánaður til nýliða Víkings þar sem hann fær meira svigrúm til að láta að sér kveða: Ákvarðanirnar ekki eins dýrar „Ég held að hann eigi bara eftir að verða betri og betri. Hann fékk ekki þennan tíma, réttilega, hjá Aftureldingu. Hjá Víkingi mun hann fá tíma. Það mun taka tíma fyrir hann að aðlagast en mér finnst hann vera farinn að vinna betur fyrir liðið. Hann er enn með glórulausar ákvarðanir en þær eru færri en þær voru hjá Aftureldingu,“ sagði Róbert. „Þessar ákvarðanir eru heldur ekki jafndýrar og þegar hann var hjá Aftureldingu. Þá vissi hann að hann hefði mikið styttri tíma, allt var mikið þvingaðra og undir meiri pressu, svo hvert slakt skot hjá honum var mikið dýrara en það er hjá Víkingi,“ bætti Ásgeir við. „Þeir fengu hann til þess að vera með níu mörk í svona leikjum og núna hefur það heppnast. Það er „value“ í því að hafa leikmann sem skýtur 20 sinnum á markið. Auðvitað vill hann alltaf skora en hann er ekkert í molum þó að nýtingin hans sé slök. Hann heldur bara áfram og áfram,“ sagði Ásgeir.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn