Pep mun ekki þjálfa annað lið á Englandi en City Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. nóvember 2021 12:00 Pep Guardiola segist ekki hafa trú á því að hann muni nokkunr tíman þjálfa annað félag á Englandi en Manchester City. Getty/Robbie Jay Barratt Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur nánast útilokað það að hann muni nokkurn tíman stýra öðru liði á Englandi en City. Hann segist þó dreyma um að þjálfa landslið. Samningur Guardiola við City rennur út sumarið 2023, en hann býst við að finna sér nýjan vinnuveitanda í framtíðinni. Pep hefur greint frá áhuga sínum á að þjálfa landslið, en segist þó ekki hafa skýra sýn á því hvað framtíðin ber í skauti sér. Eitt er það þó sem Pep sér ekki fyrir sér, og það er að hann muni nokkurn tíman þjálfa annað lið á Englandi en City. „Ég hef sagt það mörgum sinnum að þegar við höfum lokið starfi okkar hér langar mig að upplifa gleðina sem fylgir því að fara á Evrópumót og heimsmeistaramót með landsliði, ég myndi vilja það en ég veit að það er ekki auðvelt að finna slíkt starf því yfirleitt eru bara fáar lausar stöður,“ sagði Guardiola í samtali við Sky Sports. „Ég held að það gæti orðið erfitt að komast að. Mig langar það, en ef það gerist ekki þá mun ég þjálfa félagslið. Það er ekkert vandamál.“ „Hérna á Englandi þá held ég að það verði alltaf City. Ef ég þyrfti að snúa aftur þá yrði það alltaf City, ef þeir vilja mig. Ég held að ég muni ekki þjálfa annað lið á Englandi. Ég er hluti af þessu félagi,“ sagði Pep að lokum. Pep Guardiola on his future to @TeleFootball: “In England being here, always I will be Man City manager - and if they ever want me back, I will come back to City. I don’t think I will train another club in England apart from this one”. 🔵 #MCFC pic.twitter.com/jWpAOKZGNM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 27, 2021 Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Samningur Guardiola við City rennur út sumarið 2023, en hann býst við að finna sér nýjan vinnuveitanda í framtíðinni. Pep hefur greint frá áhuga sínum á að þjálfa landslið, en segist þó ekki hafa skýra sýn á því hvað framtíðin ber í skauti sér. Eitt er það þó sem Pep sér ekki fyrir sér, og það er að hann muni nokkurn tíman þjálfa annað lið á Englandi en City. „Ég hef sagt það mörgum sinnum að þegar við höfum lokið starfi okkar hér langar mig að upplifa gleðina sem fylgir því að fara á Evrópumót og heimsmeistaramót með landsliði, ég myndi vilja það en ég veit að það er ekki auðvelt að finna slíkt starf því yfirleitt eru bara fáar lausar stöður,“ sagði Guardiola í samtali við Sky Sports. „Ég held að það gæti orðið erfitt að komast að. Mig langar það, en ef það gerist ekki þá mun ég þjálfa félagslið. Það er ekkert vandamál.“ „Hérna á Englandi þá held ég að það verði alltaf City. Ef ég þyrfti að snúa aftur þá yrði það alltaf City, ef þeir vilja mig. Ég held að ég muni ekki þjálfa annað lið á Englandi. Ég er hluti af þessu félagi,“ sagði Pep að lokum. Pep Guardiola on his future to @TeleFootball: “In England being here, always I will be Man City manager - and if they ever want me back, I will come back to City. I don’t think I will train another club in England apart from this one”. 🔵 #MCFC pic.twitter.com/jWpAOKZGNM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 27, 2021
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira