NBA: Golden State heldur í toppsætið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 10:00 Draymond Green lleggur boltann í körfuna EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Golden State Warriors heldur áfram sigurgöngu sinni í NBA deildinni og eru á toppi Vesturdeildarinnar með sautján sigra og tvö töp. Liðið fór létt með Portland Trailblazers í nótt. Phoenix Suns unnu sinn fimmtánda leik í röð. Stephen Curry skoraði 32 stig í nótt þegar að Golden State vann þægilegan sigur á Portland Trailblazers, 118-103. Kaliforníuliðið náði fljótlega forystunni og lét hana aldrei af hendi þrátt fyrir ágætis tilraunir Portland. Golden State er með bestan árangur allra liða í NBA deildinni og hafa enn ekki fengið einn sinn allra besta leikmann, Klay Thompson, til baka. Curry var sem fyrr segir stigahæstur hjá Golden State en Andrew Wiggins átti einnig góðan leik og skoraði 25. Anfernee Simons skoraði 19 stig fyrir Portland. Phoenix Suns eru heitasta lið deildarinnar og nýjasti andstæðingurinn til þess að brenna sig var New York Knicks. Phoenix, sem hefur unnið fimmtán leiki í röð, er nú á ferðalagi á Austurströndinni. Þrátt fyrir ágæta baráttu hjá New York mönnum sigldu Phoenix snemma framúr og unnu góðan sigur, 118-97. Devin Booker skoraði 32 stig fyrir Phoenix en Kemba Walker var stigahæstur hjá New York með 17. 1 5 wins in a row for Phoenix.@Suns are three wins shy of setting a franchise record. pic.twitter.com/KNQ0jHHl8y— SportsCenter (@SportsCenter) November 27, 2021 Los Angeles Lakers tapaði fyrir Sacramento Kings í sannkölluðum maraþon leik sem var þríframlengdur. Sacramento, sem rak Luke Walton á dögunum, steig heldur betur upp gegn Lebron James og félögum í Lakers. De'Aaron Fox var frábær í liði Sacramento og skoraði 34 stig og Buddy Hield bætti við 25. Hjá Lakers var LeBron James stigahæstur með 30 stig. Önnur úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 107-96 Detroit Pistons Charlotte Hornets 133-105 Minnesota Timberwolves Orlando Magic 88-123 Chicago Bulls Indiana Pacers 114-97 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 100-132 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 99-101 Washington Wizards San Antonio Spurs 96-88 Boston Celtics Denver Nuggets 109-120 Milwaukee Bucks Utah Jazz 97-98 New Orleans Pelicans NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Stephen Curry skoraði 32 stig í nótt þegar að Golden State vann þægilegan sigur á Portland Trailblazers, 118-103. Kaliforníuliðið náði fljótlega forystunni og lét hana aldrei af hendi þrátt fyrir ágætis tilraunir Portland. Golden State er með bestan árangur allra liða í NBA deildinni og hafa enn ekki fengið einn sinn allra besta leikmann, Klay Thompson, til baka. Curry var sem fyrr segir stigahæstur hjá Golden State en Andrew Wiggins átti einnig góðan leik og skoraði 25. Anfernee Simons skoraði 19 stig fyrir Portland. Phoenix Suns eru heitasta lið deildarinnar og nýjasti andstæðingurinn til þess að brenna sig var New York Knicks. Phoenix, sem hefur unnið fimmtán leiki í röð, er nú á ferðalagi á Austurströndinni. Þrátt fyrir ágæta baráttu hjá New York mönnum sigldu Phoenix snemma framúr og unnu góðan sigur, 118-97. Devin Booker skoraði 32 stig fyrir Phoenix en Kemba Walker var stigahæstur hjá New York með 17. 1 5 wins in a row for Phoenix.@Suns are three wins shy of setting a franchise record. pic.twitter.com/KNQ0jHHl8y— SportsCenter (@SportsCenter) November 27, 2021 Los Angeles Lakers tapaði fyrir Sacramento Kings í sannkölluðum maraþon leik sem var þríframlengdur. Sacramento, sem rak Luke Walton á dögunum, steig heldur betur upp gegn Lebron James og félögum í Lakers. De'Aaron Fox var frábær í liði Sacramento og skoraði 34 stig og Buddy Hield bætti við 25. Hjá Lakers var LeBron James stigahæstur með 30 stig. Önnur úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 107-96 Detroit Pistons Charlotte Hornets 133-105 Minnesota Timberwolves Orlando Magic 88-123 Chicago Bulls Indiana Pacers 114-97 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 100-132 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 99-101 Washington Wizards San Antonio Spurs 96-88 Boston Celtics Denver Nuggets 109-120 Milwaukee Bucks Utah Jazz 97-98 New Orleans Pelicans
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins