Sjáðu mörk Sveindísar og Berglindar gegn einu af betri liðum heims Sindri Sverrisson skrifar 26. nóvember 2021 09:32 Sveindís Jane Jónsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir fagna markinu sem Berglind skoraði gegn Japan, eftir sendingu Sveindísar. Getty/Angelo Blankespoor Ísland vann frábæran 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik í Hollandi í gær, í leik sem þjálfarinn Þorsteinn Halldórsson taldi þann besta frá því að hann tók við kvennalandsliðinu í fótbolta fyrir tæpu ári síðan. Sveindís Jane Jónsdóttir kom Íslandi yfir á 14. mínútu eftir langan sprett frá miðlínunni, eftir að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hafði unnið boltann og komið honum á hana. Sveindís lagði svo upp seinna mark Íslands fyrir Berglindi Björg Þorvaldsdóttur, eftir langa sendingu Glódísar Perlu Viggósdóttur fram völlinn, á 70. mínútu. Mörkin og helstu atvik úr leiknum má sjá hér að neðan. # # 11 30 3 30 BS @jfa_nadeshiko @JFA pic.twitter.com/gKUJBd7Wxu— (@cxfootball) November 26, 2021 Auk markanna tveggja var Ísland nálægt því að skora þegar Agla María Albertsdóttir átti skalla rétt yfir markið á 58. mínútu. Japan, sem er í 13. sæti á heimslista FIFA og þar með þremur sætum ofar en Ísland, skapaði sér hins vegar engin dauðafæri. Byrjunarlið Íslands gegn Japan: Sveindís Jane Jónsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Sif Atladóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir, Agla María Albertsdóttir.Getty/Angelo Blankespoor Íslenski hópurinn heldur nú brátt til Kýpur þar sem liðið mun spila gegn heimakonum í undankeppni HM á þriðjudaginn. Það verður síðasti leikur Íslands á þessu ári. Leikið verður í undanriðli Íslands í dag þegar Kýpur tekur á móti Hvíta-Rússlandi, og Tékkland og Holland mætast. Ísland er í baráttu við Holland og Tékkland um tvö efstu sæti riðilsins, en efsta liðið kemst beint á HM í Ástralíu og liðið í 2. sæti í umspil. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Sanngjarn sigur gegn sterku japönsku liði Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann góðan 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik liðanna sem fram fór í Hollandi í kvöld. 25. nóvember 2021 20:47 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir kom Íslandi yfir á 14. mínútu eftir langan sprett frá miðlínunni, eftir að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hafði unnið boltann og komið honum á hana. Sveindís lagði svo upp seinna mark Íslands fyrir Berglindi Björg Þorvaldsdóttur, eftir langa sendingu Glódísar Perlu Viggósdóttur fram völlinn, á 70. mínútu. Mörkin og helstu atvik úr leiknum má sjá hér að neðan. # # 11 30 3 30 BS @jfa_nadeshiko @JFA pic.twitter.com/gKUJBd7Wxu— (@cxfootball) November 26, 2021 Auk markanna tveggja var Ísland nálægt því að skora þegar Agla María Albertsdóttir átti skalla rétt yfir markið á 58. mínútu. Japan, sem er í 13. sæti á heimslista FIFA og þar með þremur sætum ofar en Ísland, skapaði sér hins vegar engin dauðafæri. Byrjunarlið Íslands gegn Japan: Sveindís Jane Jónsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Sif Atladóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir, Agla María Albertsdóttir.Getty/Angelo Blankespoor Íslenski hópurinn heldur nú brátt til Kýpur þar sem liðið mun spila gegn heimakonum í undankeppni HM á þriðjudaginn. Það verður síðasti leikur Íslands á þessu ári. Leikið verður í undanriðli Íslands í dag þegar Kýpur tekur á móti Hvíta-Rússlandi, og Tékkland og Holland mætast. Ísland er í baráttu við Holland og Tékkland um tvö efstu sæti riðilsins, en efsta liðið kemst beint á HM í Ástralíu og liðið í 2. sæti í umspil.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Sanngjarn sigur gegn sterku japönsku liði Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann góðan 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik liðanna sem fram fór í Hollandi í kvöld. 25. nóvember 2021 20:47 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Sjá meira
Sanngjarn sigur gegn sterku japönsku liði Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann góðan 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik liðanna sem fram fór í Hollandi í kvöld. 25. nóvember 2021 20:47