Birkir Blær kominn í fimm manna úrslit í Svíþjóð Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2021 23:19 Birkir Blær og Peter Jöback. Skjáskot Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í fimm manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Í kvöld duttu tveir keppendur úr leik en Birkir söng dúett með frægum sænskum söngvara. Birkir Blær söng lagið Falla Fritt með söngvaranum Peter Jöback. Það voru þau Erik Elias og Sunny Taylor sem duttu úr keppninni í kvöld. Rætt var við Birki fyrir keppnina í Reykjavík síðdegis í dag en þar sagðist hann hafa verið stressaður yfir því að lagið væri á sænsku en hann hefði æft sig vel. Þá sagðist Birkir vera farinn að finna fyrir frægðinni. „Maður er alveg stoppaður svolítið út á götu og tekið myndir með manni,“ sagði hann. „Á meðan maður er í keppninni er maður í sjónvarpinu einu sinni í viku. Það er svolítil athygli á manni.“ > Eins og fram hefur komið er fyrirkomulag þáttanna ólíkt því sem við þekkjum. Í hverjum þætti flytja keppendur lag og svo hafa áhorfendur heila viku til þess að kjósa og eru niðurstöður kynntar í næsta þætti.
Birkir Blær söng lagið Falla Fritt með söngvaranum Peter Jöback. Það voru þau Erik Elias og Sunny Taylor sem duttu úr keppninni í kvöld. Rætt var við Birki fyrir keppnina í Reykjavík síðdegis í dag en þar sagðist hann hafa verið stressaður yfir því að lagið væri á sænsku en hann hefði æft sig vel. Þá sagðist Birkir vera farinn að finna fyrir frægðinni. „Maður er alveg stoppaður svolítið út á götu og tekið myndir með manni,“ sagði hann. „Á meðan maður er í keppninni er maður í sjónvarpinu einu sinni í viku. Það er svolítil athygli á manni.“ > Eins og fram hefur komið er fyrirkomulag þáttanna ólíkt því sem við þekkjum. Í hverjum þætti flytja keppendur lag og svo hafa áhorfendur heila viku til þess að kjósa og eru niðurstöður kynntar í næsta þætti.
Tónlist Hæfileikaþættir Íslendingar erlendis Svíþjóð Birkir Blær í sænska Idol Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira