Gátu loksins lesið saman eftir átján mánaða bið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. nóvember 2021 17:00 Elísabet Jökulsdóttir ásamt leikhópnum. María Kjartansdóttir Verkið Blóðuga kanínan verður frumsýnt 27. janúar næstkomandi en leikhópurinn er aðeins nýbyrjaður að hittast. Miðasala er nú þegar hafin og verður sýningin sett upp í Tjarnarbíói. „Það eru komnir um 18 mánuðir síðan að leikstjóri verksins Guðmundur Ingi Þorvaldsson byrjaði að reyna að kalla saman leikhópinn sem tekur þátt í uppsetningu á Blóðugu kanínunni eftir Elísabetu Jökulsdóttur til að lesa saman verkið. Eins og þjóð veit hefur það ekki verið auðvelt í því ástandi sem Covid býður upp á og margar tilraunir hafa farið út um þúfur.“ En 1.nóvember síðastliðinn hafðist það loksins. „Það var ekki ljóst fyrr en klukkutíma fyrir samlesturinn að allir væru neikvæðir og gætu mætt, en fyrir guðs lukku, spritt og grímur hafðist það og hópurinn, sem telur samtals 14 manns náði að koma saman á heimili leikstjórans í Vesturbænum,“ segir Davíð. Leikarar sýningarinnar eru Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Borgar Ao, Davíð Freyr Þórunnarson, Íris Tanja Flygenring, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Þóra Karítas Árnadóttir og Ævar Þór Benediktsson. Elísabet Jökulsdóttir.Jónatan Grétarsson „Blóðuga kanínan er súrrealísk kómedía eftir Elísabetu Jökulsdóttur um áföll og afleiðingar þeirra. Verkið er skrifað innan úr áfalli, af konu sem reynir að skilja sín eigin áföll og afleiðingar þeirra. Enginn skoðar heiminn með sömu augum og Elísabet. Hún er listamaður tungumálsins sem kryfur málin með beinskeittum húmor og sársaukafullri hreinskilni, “ segir um verkið. Dramatúrg sýningarinnar er Matthías Tryggvi Haraldsson en verkið er styrkt af Mennta og menningarmálaráðuneytinu. Bókmenntir Leikhús Menning Tengdar fréttir Elísabet, Arndís, Hulda Sigrún og Sumarliði hrepptu Íslensku bókmenntaverðlaunin Verðlaunin voru afhent nú rétt í þessu á Bessastöðum að viðstöddu fámenni vegna kórónuveirunnar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti. Verðlaunin taka til verka sem komu út á árinu 2020. 26. janúar 2021 20:28 Þessi fá listamannalaun árið 2021 Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2021 hefur verið úthlutað og hafa tilkynningar til umsækjenda um listamannalaun verið að berast þeim í morgun og nú rétt í þessu var send út tilkynning um hvernig þetta skiptist milli listamannanna. 7. janúar 2021 15:13 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
„Það eru komnir um 18 mánuðir síðan að leikstjóri verksins Guðmundur Ingi Þorvaldsson byrjaði að reyna að kalla saman leikhópinn sem tekur þátt í uppsetningu á Blóðugu kanínunni eftir Elísabetu Jökulsdóttur til að lesa saman verkið. Eins og þjóð veit hefur það ekki verið auðvelt í því ástandi sem Covid býður upp á og margar tilraunir hafa farið út um þúfur.“ En 1.nóvember síðastliðinn hafðist það loksins. „Það var ekki ljóst fyrr en klukkutíma fyrir samlesturinn að allir væru neikvæðir og gætu mætt, en fyrir guðs lukku, spritt og grímur hafðist það og hópurinn, sem telur samtals 14 manns náði að koma saman á heimili leikstjórans í Vesturbænum,“ segir Davíð. Leikarar sýningarinnar eru Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Borgar Ao, Davíð Freyr Þórunnarson, Íris Tanja Flygenring, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Þóra Karítas Árnadóttir og Ævar Þór Benediktsson. Elísabet Jökulsdóttir.Jónatan Grétarsson „Blóðuga kanínan er súrrealísk kómedía eftir Elísabetu Jökulsdóttur um áföll og afleiðingar þeirra. Verkið er skrifað innan úr áfalli, af konu sem reynir að skilja sín eigin áföll og afleiðingar þeirra. Enginn skoðar heiminn með sömu augum og Elísabet. Hún er listamaður tungumálsins sem kryfur málin með beinskeittum húmor og sársaukafullri hreinskilni, “ segir um verkið. Dramatúrg sýningarinnar er Matthías Tryggvi Haraldsson en verkið er styrkt af Mennta og menningarmálaráðuneytinu.
Bókmenntir Leikhús Menning Tengdar fréttir Elísabet, Arndís, Hulda Sigrún og Sumarliði hrepptu Íslensku bókmenntaverðlaunin Verðlaunin voru afhent nú rétt í þessu á Bessastöðum að viðstöddu fámenni vegna kórónuveirunnar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti. Verðlaunin taka til verka sem komu út á árinu 2020. 26. janúar 2021 20:28 Þessi fá listamannalaun árið 2021 Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2021 hefur verið úthlutað og hafa tilkynningar til umsækjenda um listamannalaun verið að berast þeim í morgun og nú rétt í þessu var send út tilkynning um hvernig þetta skiptist milli listamannanna. 7. janúar 2021 15:13 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Elísabet, Arndís, Hulda Sigrún og Sumarliði hrepptu Íslensku bókmenntaverðlaunin Verðlaunin voru afhent nú rétt í þessu á Bessastöðum að viðstöddu fámenni vegna kórónuveirunnar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti. Verðlaunin taka til verka sem komu út á árinu 2020. 26. janúar 2021 20:28
Þessi fá listamannalaun árið 2021 Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2021 hefur verið úthlutað og hafa tilkynningar til umsækjenda um listamannalaun verið að berast þeim í morgun og nú rétt í þessu var send út tilkynning um hvernig þetta skiptist milli listamannanna. 7. janúar 2021 15:13