Reif niður frákast númer tvö þúsund í sigri Tindastóls á Vestra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 11:01 Sigurður Gunnar í leik með Tindastól gegn sínum fyrrum félögum í ÍR. vísir/vilhelm Miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson tók átta fráköst í sigri Tindastóls á Vestra í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Þar með hefur hann tekið 2004 fráköst í efstu deild hér á landi. „Hann hefur heldur betur alltaf hjálpað liðunum sínum að ná fínum árangri þó hann hafi fallið með Hetti í fyrra,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvöld ræddi afrek Sigurðar Gunnars. Kjartani Atal til halds og traust að þessu sinni voru þeir Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson eða Jonni eins og hann er nær alltaf kallaður. „Mér finnst hann bara vera að bæta í. Ég er svo ógeðslega ánægður með þennan strák Sjáið varnarleikinn hjá honum ekki bara í þessum leik heldur í vetur. Hann er búinn að vera frábær, hann er í gólfinu og út um allt. Ef ég væri jafn stór og jafn þungur og hann og ég myndi skutla mér í gólfið þyrfti einhver að hjálpa mér upp og ég mögulega myndi ekki spila seinni hálfleikinn,“ sagði Jonni. „Það gæti hafa orðið hugarfarsbreyting hjá Sigga sjálfum. Hvernig hann ber sig í viðtölum og fleira, hann er orðinn auðmjúkur. Það var orðið smá vandræðalegt hversu kokhraustur hann var. Hann var að spila eitthvað annað hlutverk, hann kemur úr Keflavík og fer í Grindavík. Það eru minni stælar og látalæti í honum.“ Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Sigga Þorsteins „Það er eitt sem hann hefur alltaf getað og það er að taka fráköst. Hann er kominn á þennan lista. Hann er sjö fráköstum frá Alexander Ermolinskij og þá er hann kominn í 10. sæti yfir frákastahæstu leikmenn sögunnar,“ sagði Kjartan Atli að endingu. Þó Sigurður Gunnar sé kominn með 2004 fráköst í efstu deild á hann töluvert í land með að ná efstu mönnum. Á toppnum trónir Hlynur Elías Bæringsson með 3670 fráköst. Þar á eftir kemur Guðmundur Bragason með 3260 og svo Friðrik Stefánsson með 3212. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tindastóll Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Vestri 92-81 | Góð byrjun gestanna dugði ekki til Tindastóll fékk Vestra í heimsókn í Síkið í kvöld. Vestri byrjaði leikinn mun betur en Tindastóll komu sér aftur inn í leikinn og sigruðu að lokum. Lokatölur 92 – 81. 11. nóvember 2021 23:17 Baldur Þór: Það þarf að vera með breidd í þessari deild Tindastóll vann góðan sigur á spræku liði Vestra á heimavelli sínum í kvöld, lokatölur 92-81. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna strax eftir leik. 11. nóvember 2021 22:06 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Sjá meira
„Hann hefur heldur betur alltaf hjálpað liðunum sínum að ná fínum árangri þó hann hafi fallið með Hetti í fyrra,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvöld ræddi afrek Sigurðar Gunnars. Kjartani Atal til halds og traust að þessu sinni voru þeir Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson eða Jonni eins og hann er nær alltaf kallaður. „Mér finnst hann bara vera að bæta í. Ég er svo ógeðslega ánægður með þennan strák Sjáið varnarleikinn hjá honum ekki bara í þessum leik heldur í vetur. Hann er búinn að vera frábær, hann er í gólfinu og út um allt. Ef ég væri jafn stór og jafn þungur og hann og ég myndi skutla mér í gólfið þyrfti einhver að hjálpa mér upp og ég mögulega myndi ekki spila seinni hálfleikinn,“ sagði Jonni. „Það gæti hafa orðið hugarfarsbreyting hjá Sigga sjálfum. Hvernig hann ber sig í viðtölum og fleira, hann er orðinn auðmjúkur. Það var orðið smá vandræðalegt hversu kokhraustur hann var. Hann var að spila eitthvað annað hlutverk, hann kemur úr Keflavík og fer í Grindavík. Það eru minni stælar og látalæti í honum.“ Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Sigga Þorsteins „Það er eitt sem hann hefur alltaf getað og það er að taka fráköst. Hann er kominn á þennan lista. Hann er sjö fráköstum frá Alexander Ermolinskij og þá er hann kominn í 10. sæti yfir frákastahæstu leikmenn sögunnar,“ sagði Kjartan Atli að endingu. Þó Sigurður Gunnar sé kominn með 2004 fráköst í efstu deild á hann töluvert í land með að ná efstu mönnum. Á toppnum trónir Hlynur Elías Bæringsson með 3670 fráköst. Þar á eftir kemur Guðmundur Bragason með 3260 og svo Friðrik Stefánsson með 3212.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tindastóll Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Vestri 92-81 | Góð byrjun gestanna dugði ekki til Tindastóll fékk Vestra í heimsókn í Síkið í kvöld. Vestri byrjaði leikinn mun betur en Tindastóll komu sér aftur inn í leikinn og sigruðu að lokum. Lokatölur 92 – 81. 11. nóvember 2021 23:17 Baldur Þór: Það þarf að vera með breidd í þessari deild Tindastóll vann góðan sigur á spræku liði Vestra á heimavelli sínum í kvöld, lokatölur 92-81. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna strax eftir leik. 11. nóvember 2021 22:06 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Vestri 92-81 | Góð byrjun gestanna dugði ekki til Tindastóll fékk Vestra í heimsókn í Síkið í kvöld. Vestri byrjaði leikinn mun betur en Tindastóll komu sér aftur inn í leikinn og sigruðu að lokum. Lokatölur 92 – 81. 11. nóvember 2021 23:17
Baldur Þór: Það þarf að vera með breidd í þessari deild Tindastóll vann góðan sigur á spræku liði Vestra á heimavelli sínum í kvöld, lokatölur 92-81. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna strax eftir leik. 11. nóvember 2021 22:06