Enska úrvalsdeildin byrjar aftur á öðrum degi jóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 10:00 Cristiano Ronaldo gæti farið langt með portúgalska landsliðinu á HM í Katar á næsta ári. EPA-EFE/Peter Powell Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá bara átta daga í hvíld eftir heimsmeistarakeppnina á næsta ári fari þeir alla leið í úrslitaleikinn með þjóð sinni. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í nóvember og desember á næsta ári og af þeim sökum þurfa evrópsku deildirnar að gera langt hlé á keppni hjá sér. The Premier League announces a mid-season break starting November 14 next year, one week before the World Cup starts in Qatar The league will restart on December 26, just eight days after the World Cup final. pic.twitter.com/Z0coKg0rVj— B/R Football (@brfootball) November 11, 2021 HM í Katar þarf að fara fram á þessum tíma vegna mikilla hita yfir sumartímann í landinu. Enska úrvalsdeildin hefur nú staðfest útfærslu sína og þar kemur í ljós að það munu bara líða átta dagar frá úrslitaleik heimsmeistaramótsins þar til að keppni hefst á ný í ensku deildinni. Enska deildin mun líka hefjast einni viku fyrr eða 6. ágúst 2022 og enda einni viku síðar eða 28. maí 2023. Það verða sextán umferðir búnir þegar deildin fer í HM frí eftir helgina 12. til 13. nóvember. Heimsmeistarakeppnin hefst síðan 21. nóvember. Fyrsta umferð eftir HM-hlé verður síðan á öðrum degi jóla, 26. desember 2022. Leikmenn hafa vanalega fengið þrjár vikur til að jafna sig eftir stórmót eins og heimsmeistarakeppni. Nú fá þeir bara viku spili þeir úrslitaleikinn á HM. Next season's dates have been confirmed The #PL season will start on 6 August 2022 and finish on May 28 2023. There will be a mid-season break between 14 November and 26 December to accommodate the FIFA World Cup Qatar 2022 Full statement: https://t.co/afQS2q9nbA pic.twitter.com/U9Ic2uCFgo— Premier League (@premierleague) November 11, 2021 Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í nóvember og desember á næsta ári og af þeim sökum þurfa evrópsku deildirnar að gera langt hlé á keppni hjá sér. The Premier League announces a mid-season break starting November 14 next year, one week before the World Cup starts in Qatar The league will restart on December 26, just eight days after the World Cup final. pic.twitter.com/Z0coKg0rVj— B/R Football (@brfootball) November 11, 2021 HM í Katar þarf að fara fram á þessum tíma vegna mikilla hita yfir sumartímann í landinu. Enska úrvalsdeildin hefur nú staðfest útfærslu sína og þar kemur í ljós að það munu bara líða átta dagar frá úrslitaleik heimsmeistaramótsins þar til að keppni hefst á ný í ensku deildinni. Enska deildin mun líka hefjast einni viku fyrr eða 6. ágúst 2022 og enda einni viku síðar eða 28. maí 2023. Það verða sextán umferðir búnir þegar deildin fer í HM frí eftir helgina 12. til 13. nóvember. Heimsmeistarakeppnin hefst síðan 21. nóvember. Fyrsta umferð eftir HM-hlé verður síðan á öðrum degi jóla, 26. desember 2022. Leikmenn hafa vanalega fengið þrjár vikur til að jafna sig eftir stórmót eins og heimsmeistarakeppni. Nú fá þeir bara viku spili þeir úrslitaleikinn á HM. Next season's dates have been confirmed The #PL season will start on 6 August 2022 and finish on May 28 2023. There will be a mid-season break between 14 November and 26 December to accommodate the FIFA World Cup Qatar 2022 Full statement: https://t.co/afQS2q9nbA pic.twitter.com/U9Ic2uCFgo— Premier League (@premierleague) November 11, 2021
Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira