Steven Gerrard er nýr knattspyrnustjóri Aston Villa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2021 10:21 Steven Gerrard með Aston Villa treyjuna eftir að hann var staðfestur sem nýr stjóri liðsins. Getty/Neville Williams Liverpool goðsögnin Steven Gerrard er kominn aftur í ensku úrvalsdeildina en hann er tekinn við sem knattspyrnustjóri Aston Villa. Gerrard hættir í starfi sínu hjá Rangers þar sem hann hefur verið að gera frábæra hluti. Hann gerir þriggja og hálfs árs samning við Aston Villa eða út 2024-25 tímabilið. Steven Gerrard tekur við starfi Dean Smith sem var rekinn eftir síðasta leik liðsins sem var á sunnudaginn var. Aston Villa er í sextán sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig en liðið hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum. Aston Villa Football Club is delighted to announce the appointment of Steven Gerrard as our new Head Coach. — Aston Villa (@AVFCOfficial) November 11, 2021 Gerrard er 41 árs gamall og var fyrirliði Liverpool í tólf ár en hann spilaði með félaginu frá 1998 til 2015. Gerrard byrjaði að þjálfa hjá ungmennaliðum Liverpool er tók síðan við skoska úrvalsdeildarfélaginu Rangers árið 2018. Undir hans stjórn vann Rangers skoska meistarattilinn í fyrsta sinn í tíu ár og hann var kosinn knattspyrnustjóri ársins í Skotlandi. Það bíða örugglega margir spenntir eftir því þegar Gerrard mun stýra liði Aston Villa á móti Liverpool. Sá leikur verður 11. desember á Anfield. Aston Villa verður þá búið að spila fjóra leiki í ensku úrvalsdeildinni undir hans stjórn. Fyrsti leikurinn verður aftur á móti á heimavelli á móti Brighton & Hove Albion 20. nóvember næstkomandi. Liðið spilar síðan við Crystal Palace, Manchester City og Leicester City áður en kemur að Liverpool leiknum. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Fleiri fréttir Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Gerrard hættir í starfi sínu hjá Rangers þar sem hann hefur verið að gera frábæra hluti. Hann gerir þriggja og hálfs árs samning við Aston Villa eða út 2024-25 tímabilið. Steven Gerrard tekur við starfi Dean Smith sem var rekinn eftir síðasta leik liðsins sem var á sunnudaginn var. Aston Villa er í sextán sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig en liðið hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum. Aston Villa Football Club is delighted to announce the appointment of Steven Gerrard as our new Head Coach. — Aston Villa (@AVFCOfficial) November 11, 2021 Gerrard er 41 árs gamall og var fyrirliði Liverpool í tólf ár en hann spilaði með félaginu frá 1998 til 2015. Gerrard byrjaði að þjálfa hjá ungmennaliðum Liverpool er tók síðan við skoska úrvalsdeildarfélaginu Rangers árið 2018. Undir hans stjórn vann Rangers skoska meistarattilinn í fyrsta sinn í tíu ár og hann var kosinn knattspyrnustjóri ársins í Skotlandi. Það bíða örugglega margir spenntir eftir því þegar Gerrard mun stýra liði Aston Villa á móti Liverpool. Sá leikur verður 11. desember á Anfield. Aston Villa verður þá búið að spila fjóra leiki í ensku úrvalsdeildinni undir hans stjórn. Fyrsti leikurinn verður aftur á móti á heimavelli á móti Brighton & Hove Albion 20. nóvember næstkomandi. Liðið spilar síðan við Crystal Palace, Manchester City og Leicester City áður en kemur að Liverpool leiknum.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Fleiri fréttir Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti