Sjaldan jafn slæm staða og nú í farsóttarhúsunum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. nóvember 2021 18:26 Gylfi Þór Þórsteinsson segir Rauða krossinn nú starfrækja þrjú farsóttarhús og að þau séu að fyllast. Álagið á kerfið sé gríðarlegt og úrræðin á þrotum. Vísir/Vilhelm Staðan hefur sjaldan verið eins slæm og hún er núna í farsóttarhúsunum en forstöðumaður þeirra segir að svo virðist sem staðan eigi enn eftir að versna. Hundrað og þrjátíu manns dvelja nú í þremur farsóttarhúsum. Þrjú farsóttarhús eru nú í notkun það eru tvö í Reykjavík og eitt á Akureyri en þau eru öll nánast full. „Staðan hefur sjaldan verið eins slæm og hún er núna og því miður virðist hún bara ætla að versna,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins. „Sjúkratryggingar Íslands og heilbrigðisráðuneytið hafa farið þess á leit við okkur að opna fleiri hótel. Við erum að fjölga rýmum vonandi á Akureyri og munum fjölga vonandi rýmum hér í Reykjavík líka annað hvort á morgun eða á föstudag.“ Vegna þessa mikla álags er ekki hægt að taka á móti fólki í sóttkví í farsóttarhúsunum. „Nú tökum við eingöngu fólk í einangrun og við þurftum því miður að snúa við hér hælisleitendum sem hingað hafa getað komið í sóttkví, í sína fimm daga skimunarsóttkví. Nú þarf Útlendingastofnun að sjá fyrir því fólki því að eins og ég segi hér er bara allt orðið fullt.“ Fleiri börn hafa greinst með veiruna í þessari bylgju faraldursins en í fyrri bylgjum. Sum þeirra hafa dvalið í farsóttarhúsunum og segir Gylfi dvölina oft taka á. „Fyrir ung börn að veikjast mjög illa, þá erum við kannski að tala um börn þriggja ára og upp úr, þá er þetta mjög erfitt. Þau þurfa að koma hingað til okkar í stórum stíl með þá foreldrum sínum og vera lokuð inni. Það er ekkert auðvelt og þessi börn eiga bara mjög bágt.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Þrjú farsóttarhús eru nú í notkun það eru tvö í Reykjavík og eitt á Akureyri en þau eru öll nánast full. „Staðan hefur sjaldan verið eins slæm og hún er núna og því miður virðist hún bara ætla að versna,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins. „Sjúkratryggingar Íslands og heilbrigðisráðuneytið hafa farið þess á leit við okkur að opna fleiri hótel. Við erum að fjölga rýmum vonandi á Akureyri og munum fjölga vonandi rýmum hér í Reykjavík líka annað hvort á morgun eða á föstudag.“ Vegna þessa mikla álags er ekki hægt að taka á móti fólki í sóttkví í farsóttarhúsunum. „Nú tökum við eingöngu fólk í einangrun og við þurftum því miður að snúa við hér hælisleitendum sem hingað hafa getað komið í sóttkví, í sína fimm daga skimunarsóttkví. Nú þarf Útlendingastofnun að sjá fyrir því fólki því að eins og ég segi hér er bara allt orðið fullt.“ Fleiri börn hafa greinst með veiruna í þessari bylgju faraldursins en í fyrri bylgjum. Sum þeirra hafa dvalið í farsóttarhúsunum og segir Gylfi dvölina oft taka á. „Fyrir ung börn að veikjast mjög illa, þá erum við kannski að tala um börn þriggja ára og upp úr, þá er þetta mjög erfitt. Þau þurfa að koma hingað til okkar í stórum stíl með þá foreldrum sínum og vera lokuð inni. Það er ekkert auðvelt og þessi börn eiga bara mjög bágt.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira