Sjaldan jafn slæm staða og nú í farsóttarhúsunum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. nóvember 2021 18:26 Gylfi Þór Þórsteinsson segir Rauða krossinn nú starfrækja þrjú farsóttarhús og að þau séu að fyllast. Álagið á kerfið sé gríðarlegt og úrræðin á þrotum. Vísir/Vilhelm Staðan hefur sjaldan verið eins slæm og hún er núna í farsóttarhúsunum en forstöðumaður þeirra segir að svo virðist sem staðan eigi enn eftir að versna. Hundrað og þrjátíu manns dvelja nú í þremur farsóttarhúsum. Þrjú farsóttarhús eru nú í notkun það eru tvö í Reykjavík og eitt á Akureyri en þau eru öll nánast full. „Staðan hefur sjaldan verið eins slæm og hún er núna og því miður virðist hún bara ætla að versna,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins. „Sjúkratryggingar Íslands og heilbrigðisráðuneytið hafa farið þess á leit við okkur að opna fleiri hótel. Við erum að fjölga rýmum vonandi á Akureyri og munum fjölga vonandi rýmum hér í Reykjavík líka annað hvort á morgun eða á föstudag.“ Vegna þessa mikla álags er ekki hægt að taka á móti fólki í sóttkví í farsóttarhúsunum. „Nú tökum við eingöngu fólk í einangrun og við þurftum því miður að snúa við hér hælisleitendum sem hingað hafa getað komið í sóttkví, í sína fimm daga skimunarsóttkví. Nú þarf Útlendingastofnun að sjá fyrir því fólki því að eins og ég segi hér er bara allt orðið fullt.“ Fleiri börn hafa greinst með veiruna í þessari bylgju faraldursins en í fyrri bylgjum. Sum þeirra hafa dvalið í farsóttarhúsunum og segir Gylfi dvölina oft taka á. „Fyrir ung börn að veikjast mjög illa, þá erum við kannski að tala um börn þriggja ára og upp úr, þá er þetta mjög erfitt. Þau þurfa að koma hingað til okkar í stórum stíl með þá foreldrum sínum og vera lokuð inni. Það er ekkert auðvelt og þessi börn eiga bara mjög bágt.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Erlent Fleiri fréttir Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Sjá meira
Þrjú farsóttarhús eru nú í notkun það eru tvö í Reykjavík og eitt á Akureyri en þau eru öll nánast full. „Staðan hefur sjaldan verið eins slæm og hún er núna og því miður virðist hún bara ætla að versna,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins. „Sjúkratryggingar Íslands og heilbrigðisráðuneytið hafa farið þess á leit við okkur að opna fleiri hótel. Við erum að fjölga rýmum vonandi á Akureyri og munum fjölga vonandi rýmum hér í Reykjavík líka annað hvort á morgun eða á föstudag.“ Vegna þessa mikla álags er ekki hægt að taka á móti fólki í sóttkví í farsóttarhúsunum. „Nú tökum við eingöngu fólk í einangrun og við þurftum því miður að snúa við hér hælisleitendum sem hingað hafa getað komið í sóttkví, í sína fimm daga skimunarsóttkví. Nú þarf Útlendingastofnun að sjá fyrir því fólki því að eins og ég segi hér er bara allt orðið fullt.“ Fleiri börn hafa greinst með veiruna í þessari bylgju faraldursins en í fyrri bylgjum. Sum þeirra hafa dvalið í farsóttarhúsunum og segir Gylfi dvölina oft taka á. „Fyrir ung börn að veikjast mjög illa, þá erum við kannski að tala um börn þriggja ára og upp úr, þá er þetta mjög erfitt. Þau þurfa að koma hingað til okkar í stórum stíl með þá foreldrum sínum og vera lokuð inni. Það er ekkert auðvelt og þessi börn eiga bara mjög bágt.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Erlent Fleiri fréttir Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Sjá meira