Taldi sig eiga rétt á bólusetningarvottorði eftir meðferð hjá hómópata Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2021 16:45 Aaron Rodgers er frábær leikmaður og var kosinn mikilvægasti leikmaður NFL deildarinnar á síðustu leiktíð. AP/Rick Scuteri Það er talsvert fjaðrafok í kringum fréttirnar af kórónusmiti NFL-stjörnunnar Aaron Rodgers en hann missir af næsta leik liðsins um helgina. Aaron Rodgers var kosinn besti leikmaður NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð og undir hans forystu hefur Green Bay Packers liðið nú unnið sjö leiki í röð. Þarna er því á ferðinni ein stærsta stjarna deildarinnar. #Packers QB Aaron Rodgers received homeopathic treatment from his personal doctor to raise his antibody levels and asked the NFL to review his status. The NFL, NFLPA and joint docs ruled him as unvaccinated. Now, he has COVID-19. More here: https://t.co/YtnH67bn18— Ian Rapoport (@RapSheet) November 3, 2021 Umræðan um bólusetningarvottorð leikmannsins hefur stolið fyrirsögnunum í gær og dag. Rodgers taldi sig sjálfan sig vera með ónæmi fyrir veirunni og var að berjast fyrir því að fá slíkan stimpil frá NFL-deildinni. Rodgers fó þó ekki í bólusetningu heldur fór hann í staðinn í það að styrkja ónæmiskerfið sitt í gegnum meðferð hjá hómópata. Hann hélt því síðan fram að með því ætti hann skilið að fá sömu réttindi og þeir sem höfðu fengið bólusetningu. Rodgers fór í umrædda meðferð fyrir tímabilið en eftir smitið hans í gær er ljóst að það gekk ekki alveg upp hjá honum. Viðræður milli NFL og Rodgers um þetta vottorð höfðu staðið yfir en á endanum fékk hann skiljanlega ekki bólusetningarvottorðið. Aaron Rodgers getting vaccinated pic.twitter.com/nFofDQqJ1K— NFL Memes (@NFL_Memes) November 3, 2021 Green Bay Packers segist hafa farið eftir öllum reglum sem gilda um óbólusetta leikmenn en í þau skipti sem Rodgers hefur sést opinberlega lítur ekki út fyrir að hann hafi haft miklar áhyggjur af smitvörnum. Rodgers á að hafa borið grímu þegar hann var innanhúss hjá Green Bay Packers en hann mætti grímulaus á alla fjölmiðlafundi. Aðrir leikmenn liðsins veittu bara viðtöl á fjarfundum. NFL deildin gaf það út að hún ætli að skoða betur verklag Packers mann í kringum aðalleikstjórnanda sinn. Rodgers missir af næsta leik Green Bay Packers liðsins og af því að hann var óbólusettur þarf hann að vera í einangrun í tíu daga. Hann mun ekki geta spilað aftur fyrr en í fyrsta lagi 13. nóvember næstkomandi. Here s the video on August 26th when Aaron Rodgers was directly asked if he had been vaccinated pic.twitter.com/kskQDRpWi8— Chancellor Johnson (@ChancellorTV) November 3, 2021 NFL Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Sjá meira
Aaron Rodgers var kosinn besti leikmaður NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð og undir hans forystu hefur Green Bay Packers liðið nú unnið sjö leiki í röð. Þarna er því á ferðinni ein stærsta stjarna deildarinnar. #Packers QB Aaron Rodgers received homeopathic treatment from his personal doctor to raise his antibody levels and asked the NFL to review his status. The NFL, NFLPA and joint docs ruled him as unvaccinated. Now, he has COVID-19. More here: https://t.co/YtnH67bn18— Ian Rapoport (@RapSheet) November 3, 2021 Umræðan um bólusetningarvottorð leikmannsins hefur stolið fyrirsögnunum í gær og dag. Rodgers taldi sig sjálfan sig vera með ónæmi fyrir veirunni og var að berjast fyrir því að fá slíkan stimpil frá NFL-deildinni. Rodgers fó þó ekki í bólusetningu heldur fór hann í staðinn í það að styrkja ónæmiskerfið sitt í gegnum meðferð hjá hómópata. Hann hélt því síðan fram að með því ætti hann skilið að fá sömu réttindi og þeir sem höfðu fengið bólusetningu. Rodgers fór í umrædda meðferð fyrir tímabilið en eftir smitið hans í gær er ljóst að það gekk ekki alveg upp hjá honum. Viðræður milli NFL og Rodgers um þetta vottorð höfðu staðið yfir en á endanum fékk hann skiljanlega ekki bólusetningarvottorðið. Aaron Rodgers getting vaccinated pic.twitter.com/nFofDQqJ1K— NFL Memes (@NFL_Memes) November 3, 2021 Green Bay Packers segist hafa farið eftir öllum reglum sem gilda um óbólusetta leikmenn en í þau skipti sem Rodgers hefur sést opinberlega lítur ekki út fyrir að hann hafi haft miklar áhyggjur af smitvörnum. Rodgers á að hafa borið grímu þegar hann var innanhúss hjá Green Bay Packers en hann mætti grímulaus á alla fjölmiðlafundi. Aðrir leikmenn liðsins veittu bara viðtöl á fjarfundum. NFL deildin gaf það út að hún ætli að skoða betur verklag Packers mann í kringum aðalleikstjórnanda sinn. Rodgers missir af næsta leik Green Bay Packers liðsins og af því að hann var óbólusettur þarf hann að vera í einangrun í tíu daga. Hann mun ekki geta spilað aftur fyrr en í fyrsta lagi 13. nóvember næstkomandi. Here s the video on August 26th when Aaron Rodgers was directly asked if he had been vaccinated pic.twitter.com/kskQDRpWi8— Chancellor Johnson (@ChancellorTV) November 3, 2021
NFL Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Sjá meira