Fjárfesting Kobe Bryant skilar fjölskyldu hans 52 milljörðum króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2021 10:31 Kobe Bryant spilaði allan sinn NBA feril með liði Los Angeles Lakers og varð fimm sinnum NBA-meistari með liðinu. Getty Kobe heitinn Bryant er enn að skila dánarbúinu milljörðum króna og gærdagurinn er enn eitt dæmið um góða ákvörðun hjá einum af besta körfuboltamanni allra tíma. Kobe veðjaði á sínum tíma á lítt þekktan íþróttadrykk sem ætlaði í metnaðarfulla samkeppni við stórveldið Gatorade. Fjölskylda hans er heldur betur að njóta góðs af því um ókomna framtíð. "Innovation is the key to everything."Kobe had a vision for BodyArmor back when he invested.Co-Founder Mike Repole says their success literally would've been impossible without Bryant.( : @CNBC) pic.twitter.com/QjleSAIeX9— Front Office Sports (@FOS) November 1, 2021 Bryant fjárfesti í íþróttadrykkjarframleiðandanum BodyArmor fyrir sex milljónir dollara árið 2014. Í gær klukkan nákvæmlega 8.24, til minningar um Kobe, þá keypti Coca-Cola 85 prósent hlut í BodyArmor fyrir 5,6 milljarða dollara. 8 og 24 voru númerin sem Kobe Bryant spilaði í á sínum magnaða NBA ferli. Kobe keypti á sínum tíma tíu prósent hlut í BodyArmor og það þýðir að 780 milljóna fjárfesting Kobe fyrir sjö árum skilaði fjölskyldu hans 400 milljónum dollara við þessa sölu eða 52 milljörðum króna. Wall Street Journal sagði frá. „Ef ekki hefði verið fyrir framsýni og trú Kobe Bryant þá hefði BodyArmor aldrei náð þeim árangri sem það náði,“ sagði Mike Repole, stofnandi fyrirtækisins. Coke hafði áður keypt fimmtán prósent hlut í fyrirtækinu árið 2018 en á nú alla hlutina eftir kaupin í gær. Þetta er það mesta sem fyrirtækið hefur borgað fyrir annan drykkjarvöruframleiðanda. Coke hafði keypt Glaceau vatnsframleiðandann fyrir 4,1 milljarða dollara árið 2007 og Costa Coffee kaffiframleiðandann fyrir 5,1 milljarða árið 2018. Kobe Bryant lést í þyrluslysi í Kaliforníu 26. janúar 2020 ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum. NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Sjá meira
Kobe veðjaði á sínum tíma á lítt þekktan íþróttadrykk sem ætlaði í metnaðarfulla samkeppni við stórveldið Gatorade. Fjölskylda hans er heldur betur að njóta góðs af því um ókomna framtíð. "Innovation is the key to everything."Kobe had a vision for BodyArmor back when he invested.Co-Founder Mike Repole says their success literally would've been impossible without Bryant.( : @CNBC) pic.twitter.com/QjleSAIeX9— Front Office Sports (@FOS) November 1, 2021 Bryant fjárfesti í íþróttadrykkjarframleiðandanum BodyArmor fyrir sex milljónir dollara árið 2014. Í gær klukkan nákvæmlega 8.24, til minningar um Kobe, þá keypti Coca-Cola 85 prósent hlut í BodyArmor fyrir 5,6 milljarða dollara. 8 og 24 voru númerin sem Kobe Bryant spilaði í á sínum magnaða NBA ferli. Kobe keypti á sínum tíma tíu prósent hlut í BodyArmor og það þýðir að 780 milljóna fjárfesting Kobe fyrir sjö árum skilaði fjölskyldu hans 400 milljónum dollara við þessa sölu eða 52 milljörðum króna. Wall Street Journal sagði frá. „Ef ekki hefði verið fyrir framsýni og trú Kobe Bryant þá hefði BodyArmor aldrei náð þeim árangri sem það náði,“ sagði Mike Repole, stofnandi fyrirtækisins. Coke hafði áður keypt fimmtán prósent hlut í fyrirtækinu árið 2018 en á nú alla hlutina eftir kaupin í gær. Þetta er það mesta sem fyrirtækið hefur borgað fyrir annan drykkjarvöruframleiðanda. Coke hafði keypt Glaceau vatnsframleiðandann fyrir 4,1 milljarða dollara árið 2007 og Costa Coffee kaffiframleiðandann fyrir 5,1 milljarða árið 2018. Kobe Bryant lést í þyrluslysi í Kaliforníu 26. janúar 2020 ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum.
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Sjá meira