Var svo illa farinn eftir bardaga að síminn þekkti hann ekki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2021 09:01 Eins og sjá má stórsá á Rico Verhoeven eftir bardagann gegn Jamal Ben Saddik. getty/Broer van den Boom Hollenski sparkboxarinn Rico Verhoeven var svo illa farinn í andliti eftir bardaga að síminn hans þekkti hann ekki. Verhoeven er einn fremsti sparkboxari heims og um helgina varði hann titil sinn í þungavigt eftir sigur á Jamal Ben Saddik. Verhoeven þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og í annarri lotu íhugaði dómarinn að stöðva bardagann. Ben Saddik sló Verhoeven þá niður og Hollendingurinn fékk skurð undir vinstra augað. Eftir að sárinu hafði verið lokað fékk Verhoeven að halda áfram og í fjórðu lotu rotaði hann Ben Saddik. Þrátt fyrir sigurinn stórsá á Verhoeven eftir bardagann. Augað var stokkbólgið og hann sá varla út úr því. Sauma þurfti sex spor í andlit Verhoevens. Í viðtali við MMA Fighting sagðist Verhoeven hafa verið spurður að því hvort hann gæti opnað símann sinn með andlitsauðkenni á blaðamannafundi eftir bardagann. „Ég sagðist ekki vita það en ég gæti prófað. Það gekk ekki. En núna virkar þetta,“ sagði Verhoeven léttur. Hann hefur unnið fimmtán bardaga í röð og er taplaus síðan 2015. Alls hefur Verhoeven unnið 59 af 69 bardögum sínum. Box MMA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Verhoeven er einn fremsti sparkboxari heims og um helgina varði hann titil sinn í þungavigt eftir sigur á Jamal Ben Saddik. Verhoeven þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og í annarri lotu íhugaði dómarinn að stöðva bardagann. Ben Saddik sló Verhoeven þá niður og Hollendingurinn fékk skurð undir vinstra augað. Eftir að sárinu hafði verið lokað fékk Verhoeven að halda áfram og í fjórðu lotu rotaði hann Ben Saddik. Þrátt fyrir sigurinn stórsá á Verhoeven eftir bardagann. Augað var stokkbólgið og hann sá varla út úr því. Sauma þurfti sex spor í andlit Verhoevens. Í viðtali við MMA Fighting sagðist Verhoeven hafa verið spurður að því hvort hann gæti opnað símann sinn með andlitsauðkenni á blaðamannafundi eftir bardagann. „Ég sagðist ekki vita það en ég gæti prófað. Það gekk ekki. En núna virkar þetta,“ sagði Verhoeven léttur. Hann hefur unnið fimmtán bardaga í röð og er taplaus síðan 2015. Alls hefur Verhoeven unnið 59 af 69 bardögum sínum.
Box MMA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira