Nýjasta stjarnan í NFL var sjómaður í Flórída fyrir þremur árum síðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2021 13:00 D'Ernest Johnson á ferðinni í sigri Cleveland Browns á Denver Broncos. Getty/Gregory Shamus Lokasóknin fór að venju yfir leiki vikunnar í NFL-deildinni á Stöð 2 Sport 2 og þar á meðal ræddu menn meðal annars hlauparann sem nýtti tækifærið sitt vel í sjöundu umferðinni. D'Ernest Johnson fékk mikla ábyrgð í leik þar sem tveir bestu hlauparar Cleveland Browns liðsins, Nick Chubb og Kareem Hunt, voru báðir meiddir. Johnson nýtti tækifærið frábærlega í sigri Denver Broncos, skoraði eitt snertimark og hljóp 146 jarda með boltann. Henry Birgir Gunnarsson hafði skemmtilega sögu að segja af hinum 25 ára gamla D'Ernest Johnson en Henry fór yfir hana í Lokasókninni. „Þetta var góð helgi fyrir D'Ernest Johnson, hlaupara hjá Cleveland Browns en hann kom inn í meiðslavandræðum þar og gjörsamlega sló í gegn í 168 jarda leik. Hver er þetta,“ spurði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Fyrrum sjómaður sló í gegn í NFL „Nú ætti eiginlega að vera lagið „Stolt siglir fleyið mitt“ spilað undir því þessi gæi var sjómaður í Flórída fyrir þremur árum síðan. Hann var bara að veiða merlinga til að eiga ofan í sig og á,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fyrir tveimur árum spilaði hann í Alliance of American Football League. Hann fer 146 jarda með boltann í þessum leik og er þriðji hlaupari Cleveland á leiktíðinni til að fara yfir hundrað jarda. Það eru síðan enn fimm lið í deildinni sem hafa náð einum hlaupara yfir hundrað jardana. Þetta er fallega saga,“ sagði Henry. Það má heyra söguna og sjá myndir af frammistöðu D'Ernest Johnson hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
D'Ernest Johnson fékk mikla ábyrgð í leik þar sem tveir bestu hlauparar Cleveland Browns liðsins, Nick Chubb og Kareem Hunt, voru báðir meiddir. Johnson nýtti tækifærið frábærlega í sigri Denver Broncos, skoraði eitt snertimark og hljóp 146 jarda með boltann. Henry Birgir Gunnarsson hafði skemmtilega sögu að segja af hinum 25 ára gamla D'Ernest Johnson en Henry fór yfir hana í Lokasókninni. „Þetta var góð helgi fyrir D'Ernest Johnson, hlaupara hjá Cleveland Browns en hann kom inn í meiðslavandræðum þar og gjörsamlega sló í gegn í 168 jarda leik. Hver er þetta,“ spurði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Fyrrum sjómaður sló í gegn í NFL „Nú ætti eiginlega að vera lagið „Stolt siglir fleyið mitt“ spilað undir því þessi gæi var sjómaður í Flórída fyrir þremur árum síðan. Hann var bara að veiða merlinga til að eiga ofan í sig og á,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fyrir tveimur árum spilaði hann í Alliance of American Football League. Hann fer 146 jarda með boltann í þessum leik og er þriðji hlaupari Cleveland á leiktíðinni til að fara yfir hundrað jarda. Það eru síðan enn fimm lið í deildinni sem hafa náð einum hlaupara yfir hundrað jardana. Þetta er fallega saga,“ sagði Henry. Það má heyra söguna og sjá myndir af frammistöðu D'Ernest Johnson hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira