Stefán: Gerðum þá breytingu að spila vörnina eins og við ætluðum að gera Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2021 18:31 Það var glatt yfir Stefáni Arnarsyni eftir sigur Fram á KA/Þór. vísir/hulda margrét Stefán Arnarson var ánægður með hvernig Fram sneri dæminu sér í vil í seinni hálfleik gegn KA/Þór í dag. Fram var þremur mörkum undir í hálfleik, 11-14, en allt annað var að sjá til liðsins í seinni hálfleik sem það vann, 16-11, og leikinn, 27-25. „Við spiluðum betri vörn. Við spiluðum góða vörn fyrstu tíu mínúturnar en svo gáfum við of auðvelt mörk. Og við spiluðum við lengri sóknir. Þær voru alltof stuttar í fyrri hálfleik. Um leið og við spilum aðeins lengur fengum við alltaf færi. Við gerðum það vel í seinni hálfleik,“ sagði Stefán í samtali við Vísi í leikslok. Fram skoraði aðeins eitt hraðaupphlaupsmark í fyrri hálfleik en í þeim seinni gerði liðið sjö slík. „Við keyrðum meira í seinni hálfleik. Karen [Knútsdóttir] kom í vörnina og það breytir miklu að hafa hana í seinni bylgjunni. Það skilaði nokkrum mörkum,“ sagði Stefán. En gerði hann einhverjar áherslubreytingar á vörninni í hálfleik? „Við gerðum þá breytingu að spila vörnina eins og við ætluðum að gera,“ svaraði Stefán. Hann er mjög sáttur með hvernig Framkonur svöruðu fyrir sig í seinni hálfleiknum í dag. „Ég er mjög ánægður að snúa þessu við, klára þetta og vinna þetta hörkulið eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik,“ sagði Stefán að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Fram - KA/Þór 27-25 | Framkonur sterkari á svellinu undir lokin Fram vann góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 27-25, í Safamýrinni í Olís-deild kvenna í dag. 23. október 2021 18:30 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira
Fram var þremur mörkum undir í hálfleik, 11-14, en allt annað var að sjá til liðsins í seinni hálfleik sem það vann, 16-11, og leikinn, 27-25. „Við spiluðum betri vörn. Við spiluðum góða vörn fyrstu tíu mínúturnar en svo gáfum við of auðvelt mörk. Og við spiluðum við lengri sóknir. Þær voru alltof stuttar í fyrri hálfleik. Um leið og við spilum aðeins lengur fengum við alltaf færi. Við gerðum það vel í seinni hálfleik,“ sagði Stefán í samtali við Vísi í leikslok. Fram skoraði aðeins eitt hraðaupphlaupsmark í fyrri hálfleik en í þeim seinni gerði liðið sjö slík. „Við keyrðum meira í seinni hálfleik. Karen [Knútsdóttir] kom í vörnina og það breytir miklu að hafa hana í seinni bylgjunni. Það skilaði nokkrum mörkum,“ sagði Stefán. En gerði hann einhverjar áherslubreytingar á vörninni í hálfleik? „Við gerðum þá breytingu að spila vörnina eins og við ætluðum að gera,“ svaraði Stefán. Hann er mjög sáttur með hvernig Framkonur svöruðu fyrir sig í seinni hálfleiknum í dag. „Ég er mjög ánægður að snúa þessu við, klára þetta og vinna þetta hörkulið eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik,“ sagði Stefán að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Fram - KA/Þór 27-25 | Framkonur sterkari á svellinu undir lokin Fram vann góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 27-25, í Safamýrinni í Olís-deild kvenna í dag. 23. október 2021 18:30 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Fram - KA/Þór 27-25 | Framkonur sterkari á svellinu undir lokin Fram vann góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 27-25, í Safamýrinni í Olís-deild kvenna í dag. 23. október 2021 18:30