Matic biður stuðningsmenn Man. United afsökunar: Allir eru leiðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 08:01 Cristiano Ronaldo svekkir sig í tapleik Manchester United á móti Leicester City um helgina en á bak við hann má sjá Paul Pogba og Nemanja Matic. EPA-EFE/NEIL HALL Nemanja Matic segir að allir í félaginu séu sorgmæddir eftir 4-2 tapið á móti Leicester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Manchetser United liðið hefur nú spilað þrjá deildarleiki í röð án þess að vinna. Það er nóg af stórum og mikilvægum leikjum framundan hjá United liðinu og sá fyrsti er á móti Atalanta í Meistaradeildinni á Old Trafford á miðvikudaginn. Um næstu helgi kemur Liverpool í heimsókn en eftir úrslitin í gær eru Manchester United menn nú lentir fimm stigum á eftir toppliði Chelsea. "It's time to stick together."Nemanja Matic spoke to #MUTV after today's game #MUFC | #LEIMUN pic.twitter.com/rjku9w7lsS— Manchester United (@ManUtd) October 16, 2021 „Allir eru leiðir og allir er með höfuðið niðri eins og er,“ sagði serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic í viðtali á heimasíðu Manchester United. „Núna er tíminn til að standa saman, skoða þennan leik vel en fara svo að hugsa um næsta leik sem er eftir aðeins þrjá eða fjóra daga á móti mjög góðu Atalanta liði,“ sagði Matic. „Það verður mjög erfitt fyrir okkur. Við erum mjög vonsviknir en ég held að framtíðin muni sýna að við erum miklu betri en þetta,“ sagði Matic. Nemanja Matic stressed the importance of unity after yesterday's defeat.#MUFC pic.twitter.com/i8Xl6lkSE4— Manchester United (@ManUtd) October 17, 2021 „Næsti leikur er sá mikilvægasti og næsti leikur kemur alltaf með áskorun en um leið tækifæri til að sýna hvað þú getur. Við tökum ábyrgð á þessu, ætlum að stíga fram og sýna hvað við getum. Ég er viss um við getum sýnt að við erum góðir,“ sagði Matic. Hann bað stuðningsmenn Manchester United jafnframt afsökunar. „Við finnum til með þeim. Þeir styðja okkur, ekki síst á útivelli og þeir eru í toppklassa. Þeir eiga svo miklu betra skilið en þetta,“ sagði Matic. Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Það er nóg af stórum og mikilvægum leikjum framundan hjá United liðinu og sá fyrsti er á móti Atalanta í Meistaradeildinni á Old Trafford á miðvikudaginn. Um næstu helgi kemur Liverpool í heimsókn en eftir úrslitin í gær eru Manchester United menn nú lentir fimm stigum á eftir toppliði Chelsea. "It's time to stick together."Nemanja Matic spoke to #MUTV after today's game #MUFC | #LEIMUN pic.twitter.com/rjku9w7lsS— Manchester United (@ManUtd) October 16, 2021 „Allir eru leiðir og allir er með höfuðið niðri eins og er,“ sagði serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic í viðtali á heimasíðu Manchester United. „Núna er tíminn til að standa saman, skoða þennan leik vel en fara svo að hugsa um næsta leik sem er eftir aðeins þrjá eða fjóra daga á móti mjög góðu Atalanta liði,“ sagði Matic. „Það verður mjög erfitt fyrir okkur. Við erum mjög vonsviknir en ég held að framtíðin muni sýna að við erum miklu betri en þetta,“ sagði Matic. Nemanja Matic stressed the importance of unity after yesterday's defeat.#MUFC pic.twitter.com/i8Xl6lkSE4— Manchester United (@ManUtd) October 17, 2021 „Næsti leikur er sá mikilvægasti og næsti leikur kemur alltaf með áskorun en um leið tækifæri til að sýna hvað þú getur. Við tökum ábyrgð á þessu, ætlum að stíga fram og sýna hvað við getum. Ég er viss um við getum sýnt að við erum góðir,“ sagði Matic. Hann bað stuðningsmenn Manchester United jafnframt afsökunar. „Við finnum til með þeim. Þeir styðja okkur, ekki síst á útivelli og þeir eru í toppklassa. Þeir eiga svo miklu betra skilið en þetta,“ sagði Matic.
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira