Bein útsending: Íslensk kvikmyndatónlist rædd á Bransadögum RIFF Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. október 2021 16:00 Hildur Guðnadóttir hlaut Óskarsverðlaun í fyrra fyrir tónlist sína við kvikmyndina Joker. Í dag verður rætt hvort sigurinn sé upphaf frekari velgengni Íslands á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttatónlistar. Getty Yfir hundrað fagaðilar, blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn koma að utan og taka þátt í Bransadögum RIFF í ár en þeir hefjast í dag í Norræna húsinu og standa til 9. október. Fyrsta málstofa Bransadaga er tileinkuð íslenskri kvikmyndatónlist og byrjar í dag klukkan 16:30 og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Málstofa um kvikmyndatónlist – Íslensk kvikmyndatónskáld Rætt verður um kvikmyndatónlist og íslensk kvikmyndatónskáld þar sem velt verður upp þeirri spurningu hvort að sigur Hildar Guðnadóttur sé aðeins upphaf frekari velgengni Íslands á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttatónlistar. Pallborð er skipað tónskáldunum Atla Örvarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni. Einnig mun Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og framkvæmdarstjóri ÚTÓN, rýna í stöðuna. Sumir viðburðir Bransadaga eru lokaðir en aðrir opnir almenningi en fjöldatakmarkanna er þó skráning alltaf nauðsynleg. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um Bransadaga RIFF á vef Klapptrés. . RIFF Tónlist Kvikmyndagerð á Íslandi Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Fyrsta málstofa Bransadaga er tileinkuð íslenskri kvikmyndatónlist og byrjar í dag klukkan 16:30 og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Málstofa um kvikmyndatónlist – Íslensk kvikmyndatónskáld Rætt verður um kvikmyndatónlist og íslensk kvikmyndatónskáld þar sem velt verður upp þeirri spurningu hvort að sigur Hildar Guðnadóttur sé aðeins upphaf frekari velgengni Íslands á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttatónlistar. Pallborð er skipað tónskáldunum Atla Örvarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni. Einnig mun Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og framkvæmdarstjóri ÚTÓN, rýna í stöðuna. Sumir viðburðir Bransadaga eru lokaðir en aðrir opnir almenningi en fjöldatakmarkanna er þó skráning alltaf nauðsynleg. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um Bransadaga RIFF á vef Klapptrés. .
RIFF Tónlist Kvikmyndagerð á Íslandi Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00