Sonja Ýr endurkjörin formaður BSRB Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2021 12:49 Sonja Ýr Þorbergsdóttir á þinginu í morgun. BSRB Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 46. þingi BSRB. Í tilkynningu frá BSRB segir að þingið hafi verið rafrænt vegna sóttvarnaraðgerða þegar það hafi verið boðað og hafi allri málefnavinnu sem til stóð að fara í á þinginu verið frestað þar til á framhaldsþingi. Sonja var ein í framboði til formanns, en hún var fyrst kjörin formaður bandalagsins á 45. þingi BSRB í október 2018. Á þinginu var Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, kjörinn í embætti 1. varaformanns BSRB. Þá var Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu, endurkjörin í embætti 2. varaformanns BSRB. „Stjórn BSRB samanstendur af formanni, 1. og 2. varaformanni auk sex meðstjórnenda. Þau sex sem kjörin voru í stjórn á þinginu voru þau Árný Erla Bjarnadóttir formaður FOSS, Fjölnir Sæmundsson formaður Landssambands lögreglumanna, Jón Ingi Cæsarsson formaður Póstmannafélags Íslands, Karl Rúnar Þórsson formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, Sandra B. Franks formaður Sjúkraliðafélags Íslands, Þórveig Þormóðsdóttir formaður Félags starfsmanna stjórnarráðsins. Eftir stjórnarkjörið eru fimm konur og fjórir karlar í stjórn bandalagsins. Þá voru alls sjö kjörnir varamenn í stjórn BSRB. Það voru þau Marta Ólöf Jónsdóttir formaður Starfsmannafélags Kópavogs, Unnar Örn Ólafsson formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Unnur Sigmarsdóttir formaður Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar, Magnús Smári Smárason formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Ástríður Sigþórsdóttir formaður Starfsmannafélags Suðurnesja, Edda Davíðsdóttir formaður Starfsmannafélags Mosfellsbæjar, Guðbjörn Guðbjörnsson formaður Tollvarðafélags Íslands. Eftir þingið eru fjórar konur í varastjórn og þrír karlar,“ segir í tilkynningunni. Vinnumarkaður Kjaramál Félagasamtök Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Í tilkynningu frá BSRB segir að þingið hafi verið rafrænt vegna sóttvarnaraðgerða þegar það hafi verið boðað og hafi allri málefnavinnu sem til stóð að fara í á þinginu verið frestað þar til á framhaldsþingi. Sonja var ein í framboði til formanns, en hún var fyrst kjörin formaður bandalagsins á 45. þingi BSRB í október 2018. Á þinginu var Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, kjörinn í embætti 1. varaformanns BSRB. Þá var Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu, endurkjörin í embætti 2. varaformanns BSRB. „Stjórn BSRB samanstendur af formanni, 1. og 2. varaformanni auk sex meðstjórnenda. Þau sex sem kjörin voru í stjórn á þinginu voru þau Árný Erla Bjarnadóttir formaður FOSS, Fjölnir Sæmundsson formaður Landssambands lögreglumanna, Jón Ingi Cæsarsson formaður Póstmannafélags Íslands, Karl Rúnar Þórsson formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, Sandra B. Franks formaður Sjúkraliðafélags Íslands, Þórveig Þormóðsdóttir formaður Félags starfsmanna stjórnarráðsins. Eftir stjórnarkjörið eru fimm konur og fjórir karlar í stjórn bandalagsins. Þá voru alls sjö kjörnir varamenn í stjórn BSRB. Það voru þau Marta Ólöf Jónsdóttir formaður Starfsmannafélags Kópavogs, Unnar Örn Ólafsson formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Unnur Sigmarsdóttir formaður Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar, Magnús Smári Smárason formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Ástríður Sigþórsdóttir formaður Starfsmannafélags Suðurnesja, Edda Davíðsdóttir formaður Starfsmannafélags Mosfellsbæjar, Guðbjörn Guðbjörnsson formaður Tollvarðafélags Íslands. Eftir þingið eru fjórar konur í varastjórn og þrír karlar,“ segir í tilkynningunni.
Vinnumarkaður Kjaramál Félagasamtök Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira